Mánudagur, 31. desember 2007
Að drulla yfir fólk
Landinn er fljótur að gleyma, er þetta ekki maðurinn sem lýsti þjóðinni sem hóp af drukknum vitleysingum og kvennaþjóðinni sem hóp af vergjörnum druslum, fyrir Amerískum sjónvarpsáhorfendum.
Skildi vera fullt hjá kappanum á Rex í kvöld, segjum við alltaf takk fyrir við þann sem notar okkur eins og skeinispappír eftir niðurgang.
Fer á Rex | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:27 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
STUNDUM ER GOTT AÐ SKRIFA SIG FRÁ GÖMLUM MINNINGUM, slæmum eða GÓÐUM. STUNDUM ER LÍKA GOTT AÐ SKRIFA HUGLEIÐINGAR, SVONA Á SVIPAÐAN HÁTT OG AÐ TALA VIÐ SJÁLFAN SIG TIL AÐ SKIPULEGGJA HUGANN OG FÁ UPP HEILDARMYND Á HUGSUNINA. ÞETTA BLOGG ER FYRIR MIG, EN ÞAR SEM ÉG REYNI AÐ EIGA ENGINN LEYNDAMÁL UM SJÁLFAN MIG og hef ekkert að fela ÞÁ MÁTT ÞÚ LESA
Efni
Nýjustu færslur
- 13.11.2024 Fyrir hönd þjóðar
- 7.9.2024 Ofbeldi talað upp
- 2.9.2024 Ráðist á innviðina
- 30.8.2024 Að sjá ekki
- 4.7.2024 Er lífið svona flókið
- 15.6.2024 Spilling eða viljandi dugleysi
- 24.2.2024 Vitleysingarnir orðnir hræddir
- 22.2.2024 Stattu að baki mér skræfa
- 10.2.2024 Að axla ábyrgð
- 30.1.2024 Hetjurnar hugrökku
- 26.12.2023 Skil vel gyðingahatur
- 8.12.2023 Gefum valfrelsi um Jólin
- 20.11.2023 Kurteisi og virðing
- 14.11.2023 Er þetta vitrænt
- 9.11.2023 Við erum vinnuveitandi Alþingis
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- andrigeir
- annaeinars
- arh
- arinol
- arnim
- askja
- astasvavars
- astromix
- austurlandaegill
- axelthor
- baldvinj
- bellaninja
- bf
- birgitta
- bjarnijonsson
- don
- einarbb
- einarborgari
- eirag
- ekg
- elvira
- eyvi
- framtid
- frjalshyggjufelagid
- fullvalda
- gattin
- gisgis
- gisligislason
- gmaria
- gretarmar
- gthg
- gummih
- hagbardur
- hallarut
- hallibjarna
- hannesgi
- harleyguy
- heimssyn
- hildurhelgas
- himmalingur
- hordurhalldorsson
- hreyfingin
- inhauth
- islandsfengur
- isleifur
- jari
- johannbj
- joiragnars
- jonlindal
- jonthorolafsson
- kolbrunb
- kreppan
- kreppukallinn
- krist
- ludvikludviksson
- lydvarpid
- lydveldi
- maeglika
- malacai
- marinogn
- morgunbladid
- mullis
- nilli
- oddgeire
- pallvil
- photo
- prakkarinn
- ragnar73
- ragnarfreyr
- raksig
- raudurvettvangur
- reginar
- reputo
- reykur
- siggigretar
- siggisig
- sighar
- sigurjonth
- sisi
- sjonsson
- sjoveikur
- skagstrendingur
- skari60
- skulablogg
- solir
- steingerdur
- steinisv
- sunna2
- svarthamar
- tbs
- thjodarsalin
- thorsaari
- tilveran-i-esb
- tofulopp
- toro
- tsiglaugsson
- umbiroy
- utvarpsaga
- valdemar
- vefritid
- venus
- vestskafttenor
- vga
- vidhorf
- zerogirl
- adhdblogg
- arikuld
- ammadagny
- eeelle
- gillimann
- bofs
- gummigisla
- straumar
- gudruntora
- noldrarinn
- truthseeker
- jennystefania
- kristbjorg
- maggiraggi
- sumri
- shhalldor
- vala
- valdimarjohannesson
- ylfamist
- thjodarheidur
- thordisb
Tenglar
Hvatning til dáða
- Ólaf sem forseta 2012-2016 Undirskriftasöfnun á áskorun um framboð Ólafs
- Rödd skynseminnar Er ástæða til að vorkenna sjálfum sér
- Skammta stærðir af mat Ráðgefandi síða um matarkaup og skammtastærðir per einstakling
Mitt líf
- Fortíðarsögur og annað STUNDUM ER GOTT AÐ SKRIFA SIG FRÁ GÖMLUM MINNINGUM, EÐA AÐ GÓÐUM. STUNDUM ER GOTT AÐ SKRIFA HUGLEIÐINGAR, SVONA Á SVIPAÐAN HÁTT OG AÐ TALA VIÐ SJÁLFAN SIG, TIL AÐ SKIPULEGGJA HUGANN OG FÁ UPP HEILDARMYND Á HUGSUNINA. ÞETTA BLOG ER FYRIR MIG, EN ÞAR SEM ÉG REYNI AÐ EIGA ENGINN LEYNDAMÁL UM SJÁLFAN MIG, ÞÁ MÁTT ÞÚ LESA.
Stjórnmál
- ADVICE.is Fróðleikur og rök gegn Icesave 3 Fróðleikur og rök gegn Icesave 3
- Axlið ábyrgð og víkið til að skapa frið Vettvangur þeirra sem krefjast siðbóta og að stjórnmálamenn axli ábyrgð
- Auðlindir hafsins í þjóðareign Heimasíða thjodareign.is
- Nýtt framboð Vettvangur til að kynna skoðanir og ræða um samfélagið okkar
- Völd á Íslandi
- Animal Farm Þekkja ekki allir stjórnarfarið sem við bjuggum við og höfum enn
Tenglar annað
Bloggarar ofl
- Suðurnesjablogg Fortíðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 105852
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skeinipappír?
a) Þetta var nokkuð góð lýsing.
b) Þetta var ekki neikvæð lýsing.
Ég kann t.d. mun betur við þessa lýsingu en sem einhverfra eskimóa í lopapeysum sem hlusta á Sigur Rós. Og 'drukknir vitleysingar' og 'vergjarnar druslur' eru þín orð en ekki hans.
HP (IP-tala skráð) 31.12.2007 kl. 09:20
Ætla ekki að eltast við hans orðalag eða þýðandans, heldur frásögn gestsins af landi okkar og okkur sjálfum.
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 31.12.2007 kl. 09:53
Ja hérna, sterklega til orða tekið. Þú lýsir sjálfum þér á eftirfarandi hátt:
"Lýðræðissinni sem æskir umburðalyndi á meðal manna."
Ertu með svona óskýra sjálfs ímynd eða ertu bara að lýsa því hvernig þú vilt vera?
Linda (IP-tala skráð) 31.12.2007 kl. 10:28
Hann kom hingað til að leita að þessu og sjá þetta, og er kominn til að sjá þetta aftur. Hann segir frá því sem hann sér. Er það slæmt?
Viðar Örn (IP-tala skráð) 31.12.2007 kl. 11:24
já, það er satt að hann hafi kallað okkur Íslendinga eitthvað í þessum dúr. Held að málfarið skipti ekki öllu í þessum efnum. en hjá það er satt hvað við gleymum þessu fljótt. ég var búin að steingleyma þessu. en ég er ekki lauslát drusla sem dreymir um að komast nálægt tarantino um áramót. væri alveg til í að tala um Kill Bill við hann.
olga (IP-tala skráð) 31.12.2007 kl. 12:09
Kæra Linda, þegar ég fæ gesti í heimsókn þá ætlast ég til þess að þeir séu ekki að úthúða mér og mínum ef þeir vilja koma aftur. Komi þeir aftur hinsvegar, finnst mér lágmarkskurteisi að biðjast afsökunar á fyrri orðum.
Það finnst kannski mörgum Viðar, að það sé sjálfsagt að frægðin gefi mönnum heimild til að vera falskir og undirförlir, en mér finnst allir menn jafnir og eiga að kunna almenna kurteisi.
Ekki skilja orð mín um umburðarlindi Linda, á þann hátt að ég láti allt yfir mig ganga, finnist mönnum hegðun heimilisfólks ámælisverð er sjálfsagt að ræða það og leita lausna, en gestir eiga ekki að gera sér upp ánægju með heimsóknina, og nota svo fyrsta tækifæri til að úthúða gestgjafanum sjálfum sér til framdráttar.
Og talandi um óskýra sjálfsmynd, þarf fólk ekki líka að hafa einhverja sjálfsvirðingu Linda, heldur þú að Íslenskar konur séu annars almennt ekki með neina sjálfsvirðingu. Ég er ekki tilbúin til að trúa því, né að svona framkoma sé talin í lagi.
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 31.12.2007 kl. 12:13
... við íslendingar eru ótrúlega fljótir að gleyma og fyrirgefa... sbr. í pólítiknni líka... við kjósum það sama yfir okkur aftur og aftur hvernig svo sum er farið með okkur... frægðin getur verið baggi og ekki allra að höndla hana... ég hef oft þakkað fyrir það, að "hafa ekki lent í því" að verða frægur...
... gleðilegt ár Þorsteinn!
Brattur, 31.12.2007 kl. 16:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.