Sunnudagur, 24. febrúar 2008
Vonandi er þetta rangt
http://www.visir.is/article/20080223/FRETTIR01/80223007
Ef ekki, þá veltir maður fyrir sér lagaheimildum stofnanna Ríkisins, til að hefja sjálfstæða rannsókn vegna svona alvarlegra opinberra ásakanna.
Og þá bæði til að athuga hvort þetta sé rétt, og einnig hvort sá sem ber ásökun fram sé mannorðsmorðingi, eða borgari að sinna samfélagsskildu.
Svo er það líka spurning hvort þessi draumsýn um að Ísland sé spillingarlaust land, sé ekki bara tilkominn vegna skorts á siðareglum, reglugerðum og lögum sem skilgreina nánar hvað sé spilling.
Alla vega er þing sem vill setja siðareglur yfir starfsmenn, en hefur ekki sett sjálfu sér siðareglur, ekki trúverðugt, og þá má benda á reiksherbergi Alþingis sem dæmi um að þingið álíti reglur vera eitthvað sem það setji, fyrir aðra til að fara eftir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
STUNDUM ER GOTT AÐ SKRIFA SIG FRÁ GÖMLUM MINNINGUM, slæmum eða GÓÐUM. STUNDUM ER LÍKA GOTT AÐ SKRIFA HUGLEIÐINGAR, SVONA Á SVIPAÐAN HÁTT OG AÐ TALA VIÐ SJÁLFAN SIG TIL AÐ SKIPULEGGJA HUGANN OG FÁ UPP HEILDARMYND Á HUGSUNINA. ÞETTA BLOGG ER FYRIR MIG, EN ÞAR SEM ÉG REYNI AÐ EIGA ENGINN LEYNDAMÁL UM SJÁLFAN MIG og hef ekkert að fela ÞÁ MÁTT ÞÚ LESA
Efni
Nýjustu færslur
- 13.11.2024 Fyrir hönd þjóðar
- 7.9.2024 Ofbeldi talað upp
- 2.9.2024 Ráðist á innviðina
- 30.8.2024 Að sjá ekki
- 4.7.2024 Er lífið svona flókið
- 15.6.2024 Spilling eða viljandi dugleysi
- 24.2.2024 Vitleysingarnir orðnir hræddir
- 22.2.2024 Stattu að baki mér skræfa
- 10.2.2024 Að axla ábyrgð
- 30.1.2024 Hetjurnar hugrökku
- 26.12.2023 Skil vel gyðingahatur
- 8.12.2023 Gefum valfrelsi um Jólin
- 20.11.2023 Kurteisi og virðing
- 14.11.2023 Er þetta vitrænt
- 9.11.2023 Við erum vinnuveitandi Alþingis
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- andrigeir
- annaeinars
- arh
- arinol
- arnim
- askja
- astasvavars
- astromix
- austurlandaegill
- axelthor
- baldvinj
- bellaninja
- bf
- birgitta
- bjarnijonsson
- don
- einarbb
- einarborgari
- eirag
- ekg
- elvira
- eyvi
- framtid
- frjalshyggjufelagid
- fullvalda
- gattin
- gisgis
- gisligislason
- gmaria
- gretarmar
- gthg
- gummih
- hagbardur
- hallarut
- hallibjarna
- hannesgi
- harleyguy
- heimssyn
- hildurhelgas
- himmalingur
- hordurhalldorsson
- hreyfingin
- inhauth
- islandsfengur
- isleifur
- jari
- johannbj
- joiragnars
- jonlindal
- jonthorolafsson
- kolbrunb
- kreppan
- kreppukallinn
- krist
- ludvikludviksson
- lydvarpid
- lydveldi
- maeglika
- malacai
- marinogn
- morgunbladid
- mullis
- nilli
- oddgeire
- pallvil
- photo
- prakkarinn
- ragnar73
- ragnarfreyr
- raksig
- raudurvettvangur
- reginar
- reputo
- reykur
- siggigretar
- siggisig
- sighar
- sigurjonth
- sisi
- sjonsson
- sjoveikur
- skagstrendingur
- skari60
- skulablogg
- solir
- steingerdur
- steinisv
- sunna2
- svarthamar
- tbs
- thjodarsalin
- thorsaari
- tilveran-i-esb
- tofulopp
- toro
- tsiglaugsson
- umbiroy
- utvarpsaga
- valdemar
- vefritid
- venus
- vestskafttenor
- vga
- vidhorf
- zerogirl
- adhdblogg
- arikuld
- ammadagny
- eeelle
- gillimann
- bofs
- gummigisla
- straumar
- gudruntora
- noldrarinn
- truthseeker
- jennystefania
- kristbjorg
- maggiraggi
- sumri
- shhalldor
- vala
- valdimarjohannesson
- ylfamist
- thjodarheidur
- thordisb
Tenglar
Hvatning til dáða
- Ólaf sem forseta 2012-2016 Undirskriftasöfnun á áskorun um framboð Ólafs
- Rödd skynseminnar Er ástæða til að vorkenna sjálfum sér
- Skammta stærðir af mat Ráðgefandi síða um matarkaup og skammtastærðir per einstakling
Mitt líf
- Fortíðarsögur og annað STUNDUM ER GOTT AÐ SKRIFA SIG FRÁ GÖMLUM MINNINGUM, EÐA AÐ GÓÐUM. STUNDUM ER GOTT AÐ SKRIFA HUGLEIÐINGAR, SVONA Á SVIPAÐAN HÁTT OG AÐ TALA VIÐ SJÁLFAN SIG, TIL AÐ SKIPULEGGJA HUGANN OG FÁ UPP HEILDARMYND Á HUGSUNINA. ÞETTA BLOG ER FYRIR MIG, EN ÞAR SEM ÉG REYNI AÐ EIGA ENGINN LEYNDAMÁL UM SJÁLFAN MIG, ÞÁ MÁTT ÞÚ LESA.
Stjórnmál
- ADVICE.is Fróðleikur og rök gegn Icesave 3 Fróðleikur og rök gegn Icesave 3
- Axlið ábyrgð og víkið til að skapa frið Vettvangur þeirra sem krefjast siðbóta og að stjórnmálamenn axli ábyrgð
- Auðlindir hafsins í þjóðareign Heimasíða thjodareign.is
- Nýtt framboð Vettvangur til að kynna skoðanir og ræða um samfélagið okkar
- Völd á Íslandi
- Animal Farm Þekkja ekki allir stjórnarfarið sem við bjuggum við og höfum enn
Tenglar annað
Bloggarar ofl
- Suðurnesjablogg Fortíðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 105850
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er bullandi spilling á Íslandi.
Anna Einarsdóttir, 24.2.2008 kl. 12:09
Því miður held ég að íslensk stjórnmál séu fyrst og fremst eiginhagsmunapólitík.
Hólmdís Hjartardóttir, 24.2.2008 kl. 14:58
Hugtakið "spilling" er alltof viðtækt til að hægt sé að setja sérstök lög yfir það.
Hvað fellst í hugtakinu Spilling er bæði alltof huglægt og afstætt til þess að það sé bara "af eða á" í þeim efnum.
Þetta er allavega mín skoðun ...
Gísli Hjálmar , 24.2.2008 kl. 15:17
Gísli.
Það er vel hægt að setja siðareglur og lagfæra lagaleg atriði, svona hlutir eru til hjá öðrum þjóðum og vel hægt að safna saman þessum gögnum, til að aðlaga að Íslensku samfélagi, jafnvel spurning hvort eitthvað félag eða samtök verði mynduð til að gera þetta fyrir stjórnmálaflokkana.
Kannski best að fara þá leiðina, og leggja svo afrakstur vinnunnar fram fyrir kosningar, til að kjósendur geti krafið frambjóðendur um að taka afstöðu til svona siðareglna.
Hef vantrú á að flokkarnir eigi að koma að svona vinnu með öðrum hætti en sem álitsgjafar.
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 24.2.2008 kl. 20:25
Já ég var að lesa þetta í dag og mig undrar hvers vegna þetta var ekki í öllum fréttatímum dagsins. Blaðamenn eru ekki að vinna vinnuna sína ef þetta á bara að koðna niður og verða að engu. Það er eins og menn hugsi, æi Villi greyði. Þessi helvítis spilling allsstaðar er óþolandi, en hafiði tekið eftir því hvernig hvert svona málið á fætur öðru teigir anga sína inn í Sjálftökuflokkinn eða Sjálfstæðisflokkinn?
Valsól (IP-tala skráð) 24.2.2008 kl. 23:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.