Þriðjudagur, 25. mars 2008
Góð frétt fyrir Akureyri og nágrenni
Til hamingju Akureyri, það munar um minna til styrktar sveitarfélaginu og atvinnulífinu.
Svo er bara að bíða eftir að skæruliðahreyfingarnar "Sól í Straumi og Landvernd" komi til skjalanna og reyni að hindra þetta, eins og annað sem horfir til framfara utan Stór Reykjavíkursvæðisins.
Vonandi ekki þörf að styrkari loftlínum til Akureyrar vegna aukningu á raforkunotkun, það eru ær og kýr, Sól í Straumi og Landverndar skæruliðana, að kæra loftlínur og tefja framkvæmdir.
Eiginlega sömu vinnubrögðin og voru á Alþingi, þegar menn töluðu svo klukkustundum skipti, til að tefja mál um nokkra daga, engum til gagns en öllum til ama.
Skildu þessir skæruliðar enn njóta opinberra styrkja.
60 störf fyrir verksmiðjufólk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:39 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
STUNDUM ER GOTT AÐ SKRIFA SIG FRÁ GÖMLUM MINNINGUM, slæmum eða GÓÐUM. STUNDUM ER LÍKA GOTT AÐ SKRIFA HUGLEIÐINGAR, SVONA Á SVIPAÐAN HÁTT OG AÐ TALA VIÐ SJÁLFAN SIG TIL AÐ SKIPULEGGJA HUGANN OG FÁ UPP HEILDARMYND Á HUGSUNINA. ÞETTA BLOGG ER FYRIR MIG, EN ÞAR SEM ÉG REYNI AÐ EIGA ENGINN LEYNDAMÁL UM SJÁLFAN MIG og hef ekkert að fela ÞÁ MÁTT ÞÚ LESA
Efni
Nýjustu færslur
- 13.11.2024 Fyrir hönd þjóðar
- 7.9.2024 Ofbeldi talað upp
- 2.9.2024 Ráðist á innviðina
- 30.8.2024 Að sjá ekki
- 4.7.2024 Er lífið svona flókið
- 15.6.2024 Spilling eða viljandi dugleysi
- 24.2.2024 Vitleysingarnir orðnir hræddir
- 22.2.2024 Stattu að baki mér skræfa
- 10.2.2024 Að axla ábyrgð
- 30.1.2024 Hetjurnar hugrökku
- 26.12.2023 Skil vel gyðingahatur
- 8.12.2023 Gefum valfrelsi um Jólin
- 20.11.2023 Kurteisi og virðing
- 14.11.2023 Er þetta vitrænt
- 9.11.2023 Við erum vinnuveitandi Alþingis
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- andrigeir
- annaeinars
- arh
- arinol
- arnim
- askja
- astasvavars
- astromix
- austurlandaegill
- axelthor
- baldvinj
- bellaninja
- bf
- birgitta
- bjarnijonsson
- don
- einarbb
- einarborgari
- eirag
- ekg
- elvira
- eyvi
- framtid
- frjalshyggjufelagid
- fullvalda
- gattin
- gisgis
- gisligislason
- gmaria
- gretarmar
- gthg
- gummih
- hagbardur
- hallarut
- hallibjarna
- hannesgi
- harleyguy
- heimssyn
- hildurhelgas
- himmalingur
- hordurhalldorsson
- hreyfingin
- inhauth
- islandsfengur
- isleifur
- jari
- johannbj
- joiragnars
- jonlindal
- jonthorolafsson
- kolbrunb
- kreppan
- kreppukallinn
- krist
- ludvikludviksson
- lydvarpid
- lydveldi
- maeglika
- malacai
- marinogn
- morgunbladid
- mullis
- nilli
- oddgeire
- pallvil
- photo
- prakkarinn
- ragnar73
- ragnarfreyr
- raksig
- raudurvettvangur
- reginar
- reputo
- reykur
- siggigretar
- siggisig
- sighar
- sigurjonth
- sisi
- sjonsson
- sjoveikur
- skagstrendingur
- skari60
- skulablogg
- solir
- steingerdur
- steinisv
- sunna2
- svarthamar
- tbs
- thjodarsalin
- thorsaari
- tilveran-i-esb
- tofulopp
- toro
- tsiglaugsson
- umbiroy
- utvarpsaga
- valdemar
- vefritid
- venus
- vestskafttenor
- vga
- vidhorf
- zerogirl
- adhdblogg
- arikuld
- ammadagny
- eeelle
- gillimann
- bofs
- gummigisla
- straumar
- gudruntora
- noldrarinn
- truthseeker
- jennystefania
- kristbjorg
- maggiraggi
- sumri
- shhalldor
- vala
- valdimarjohannesson
- ylfamist
- thjodarheidur
- thordisb
Tenglar
Hvatning til dáða
- Ólaf sem forseta 2012-2016 Undirskriftasöfnun á áskorun um framboð Ólafs
- Rödd skynseminnar Er ástæða til að vorkenna sjálfum sér
- Skammta stærðir af mat Ráðgefandi síða um matarkaup og skammtastærðir per einstakling
Mitt líf
- Fortíðarsögur og annað STUNDUM ER GOTT AÐ SKRIFA SIG FRÁ GÖMLUM MINNINGUM, EÐA AÐ GÓÐUM. STUNDUM ER GOTT AÐ SKRIFA HUGLEIÐINGAR, SVONA Á SVIPAÐAN HÁTT OG AÐ TALA VIÐ SJÁLFAN SIG, TIL AÐ SKIPULEGGJA HUGANN OG FÁ UPP HEILDARMYND Á HUGSUNINA. ÞETTA BLOG ER FYRIR MIG, EN ÞAR SEM ÉG REYNI AÐ EIGA ENGINN LEYNDAMÁL UM SJÁLFAN MIG, ÞÁ MÁTT ÞÚ LESA.
Stjórnmál
- ADVICE.is Fróðleikur og rök gegn Icesave 3 Fróðleikur og rök gegn Icesave 3
- Axlið ábyrgð og víkið til að skapa frið Vettvangur þeirra sem krefjast siðbóta og að stjórnmálamenn axli ábyrgð
- Auðlindir hafsins í þjóðareign Heimasíða thjodareign.is
- Nýtt framboð Vettvangur til að kynna skoðanir og ræða um samfélagið okkar
- Völd á Íslandi
- Animal Farm Þekkja ekki allir stjórnarfarið sem við bjuggum við og höfum enn
Tenglar annað
Bloggarar ofl
- Suðurnesjablogg Fortíðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 105850
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála þér að þetta séu góð tíðindi fyrir atvinnulíf við Eyjafjörð en kaupi ekki alveg það sem þú segir um það sem þú kallar "skæruliðahreyfingar". Ég held að full þörf sé á einhverjum svona samtökum til að standa aðeins á bremsunni, en vissulega hættir þeim á stundum til að fara of geyst. Það er nú bara eðli hugsjónamanna og þá sama á hvaða sviði þeir eru.- Þú nefnir loftlínur og ekki finnst mér þær fallegar og mér finnst að allt þurfi að gera til að minnka áhrif þeirra og helst að koma sem mestu í jörð. Auðvitað kostar það miklu meira en ég held við höfum vel efni a að setja stórfyrirtækjunum þau skilyrði. Við færum þeim svo mikið á silfurfati samt. Auk þess ætti öryggið í raforkuflutningum að vera margfalt með jarðfstrengjum, sem óháðir eru öllu veðri.
Haraldur Bjarnason, 25.3.2008 kl. 23:19
Það er þörf og nauðsyn á gagnrýni vegna framkvæmda, en líka á ábyrgum vinnubrögðum.
Ég er einfaldlega að vísa til endalausra kærumála frá þessum aðilum og vinnubragða sem eru ekkert nema misnotkun, nefni til dæmis Sól í Straum sem er að reina að etja sveitarstjórnar mönnum saman á Höfuðborgarsvæði og þar í grennd, til að hindra styrkari háspennulínur til Helguvíkur, þrátt fyrir að háspennulína sé til staðar nú þegar á sama stað, og allar framkvæmdir eru löglegar.
Það endar bara á því að menn fara að hætti Alþingis, og loka á kæruferlið, með sama hætti og gert var til að stoppa málþófið á þingi.
Temji menn sér ekki vandaðri og þroskaðri vinnubrögð, verða allar brýr brenndar að baki, og hvað þá.
Það er rétt hjá þér að hægt er að krefjast jarðstrengja, það er líka fyrirtækjunum í sjálfsvald sett að hætta við framkvæmd, hver kallar svo gasprarana til ábyrgðar þegar atvinnan er farin og eignirnar komnar á uppboð.
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 26.3.2008 kl. 16:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.