Miðvikudagur, 19. nóvember 2008
Sjúkt samfélag
Það er gríðarleg vinna fyrir hinn nýkjörna Forseta að takast á við hið helsjúka samfélag Norður Ameríku.
Vonandi getur hann náð stjórn á öfgahópum landsins, bæði hópum sem vilja yfirráð vegna litarháttar, vegna trúar og annarra atriða, sem þessir ólíku hópar telja réttlæta sína heimsmynd.
Ég óttast samt að landar hans komi honum fyrir kattarnef, eins og svo oft hefur áður gerst í þessu landi öfganna
Innanríkisvandamál Bandaríkjanna eru svo risavaxin að enginn Forseti hefur getað tekist á við þau, án þess að hefja stríð til að bjarga efnahagnum.
Kannski er kominn tími á að beita hernum innanlands til að ná stjórn á landinu, og einbeita sér að eigin vandamálum í nokkur ár, í stað þess að þykjast geta haft vit fyrir öllum hinum.
Er ekki ráð að taka til í eigin ranni, og láta heiminn í friði smá stund.
Farðu aftur til Afríku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
STUNDUM ER GOTT AÐ SKRIFA SIG FRÁ GÖMLUM MINNINGUM, slæmum eða GÓÐUM. STUNDUM ER LÍKA GOTT AÐ SKRIFA HUGLEIÐINGAR, SVONA Á SVIPAÐAN HÁTT OG AÐ TALA VIÐ SJÁLFAN SIG TIL AÐ SKIPULEGGJA HUGANN OG FÁ UPP HEILDARMYND Á HUGSUNINA. ÞETTA BLOGG ER FYRIR MIG, EN ÞAR SEM ÉG REYNI AÐ EIGA ENGINN LEYNDAMÁL UM SJÁLFAN MIG og hef ekkert að fela ÞÁ MÁTT ÞÚ LESA
Efni
Nýjustu færslur
- 29.11.2024 Gott að hafa tölur réttar
- 29.11.2024 Ég borga ekki
- 13.11.2024 Fyrir hönd þjóðar
- 7.9.2024 Ofbeldi talað upp
- 2.9.2024 Ráðist á innviðina
- 30.8.2024 Að sjá ekki
- 4.7.2024 Er lífið svona flókið
- 15.6.2024 Spilling eða viljandi dugleysi
- 24.2.2024 Vitleysingarnir orðnir hræddir
- 22.2.2024 Stattu að baki mér skræfa
- 10.2.2024 Að axla ábyrgð
- 30.1.2024 Hetjurnar hugrökku
- 26.12.2023 Skil vel gyðingahatur
- 8.12.2023 Gefum valfrelsi um Jólin
- 20.11.2023 Kurteisi og virðing
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- andrigeir
- annaeinars
- arh
- arinol
- arnim
- askja
- astasvavars
- astromix
- austurlandaegill
- axelthor
- baldvinj
- bellaninja
- bf
- birgitta
- bjarnijonsson
- don
- einarbb
- einarborgari
- eirag
- ekg
- elvira
- eyvi
- framtid
- frjalshyggjufelagid
- fullvalda
- gattin
- gisgis
- gisligislason
- gmaria
- gretarmar
- gthg
- gummih
- hagbardur
- hallarut
- hallibjarna
- hannesgi
- harleyguy
- heimssyn
- hildurhelgas
- himmalingur
- hordurhalldorsson
- hreyfingin
- inhauth
- islandsfengur
- isleifur
- jari
- johannbj
- joiragnars
- jonlindal
- jonthorolafsson
- kolbrunb
- kreppan
- kreppukallinn
- krist
- ludvikludviksson
- lydvarpid
- lydveldi
- maeglika
- malacai
- marinogn
- morgunbladid
- mullis
- nilli
- oddgeire
- pallvil
- photo
- prakkarinn
- ragnar73
- ragnarfreyr
- raksig
- raudurvettvangur
- reginar
- reputo
- reykur
- siggigretar
- siggisig
- sighar
- sigurjonth
- sisi
- sjonsson
- sjoveikur
- skagstrendingur
- skari60
- skulablogg
- solir
- steingerdur
- steinisv
- sunna2
- svarthamar
- tbs
- thjodarsalin
- thorsaari
- tilveran-i-esb
- tofulopp
- toro
- tsiglaugsson
- umbiroy
- utvarpsaga
- valdemar
- vefritid
- venus
- vestskafttenor
- vga
- vidhorf
- zerogirl
- adhdblogg
- arikuld
- ammadagny
- eeelle
- gillimann
- bofs
- gummigisla
- straumar
- gudruntora
- noldrarinn
- truthseeker
- jennystefania
- kristbjorg
- maggiraggi
- sumri
- shhalldor
- vala
- valdimarjohannesson
- ylfamist
- thjodarheidur
- thordisb
Tenglar
Hvatning til dáða
- Ólaf sem forseta 2012-2016 Undirskriftasöfnun á áskorun um framboð Ólafs
- Rödd skynseminnar Er ástæða til að vorkenna sjálfum sér
- Skammta stærðir af mat Ráðgefandi síða um matarkaup og skammtastærðir per einstakling
Mitt líf
- Fortíðarsögur og annað STUNDUM ER GOTT AÐ SKRIFA SIG FRÁ GÖMLUM MINNINGUM, EÐA AÐ GÓÐUM. STUNDUM ER GOTT AÐ SKRIFA HUGLEIÐINGAR, SVONA Á SVIPAÐAN HÁTT OG AÐ TALA VIÐ SJÁLFAN SIG, TIL AÐ SKIPULEGGJA HUGANN OG FÁ UPP HEILDARMYND Á HUGSUNINA. ÞETTA BLOG ER FYRIR MIG, EN ÞAR SEM ÉG REYNI AÐ EIGA ENGINN LEYNDAMÁL UM SJÁLFAN MIG, ÞÁ MÁTT ÞÚ LESA.
Stjórnmál
- ADVICE.is Fróðleikur og rök gegn Icesave 3 Fróðleikur og rök gegn Icesave 3
- Axlið ábyrgð og víkið til að skapa frið Vettvangur þeirra sem krefjast siðbóta og að stjórnmálamenn axli ábyrgð
- Auðlindir hafsins í þjóðareign Heimasíða thjodareign.is
- Nýtt framboð Vettvangur til að kynna skoðanir og ræða um samfélagið okkar
- Völd á Íslandi
- Animal Farm Þekkja ekki allir stjórnarfarið sem við bjuggum við og höfum enn
Tenglar annað
Bloggarar ofl
- Suðurnesjablogg Fortíðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég held einmitt að þeir ættu að fara að snúa sér að því sem máli skiptir fyrir þá það er að segja þeirra eigin landi. Það er orðið svo margt hjá þeim sem þarfnast lagfæringa og úrbóta og þessir öfgahópar sem er valsandi út um allt í landinu þeir eru ógnvekjandi.
Jónína Þorbjörg Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 19.11.2008 kl. 11:36
Það eina sem er sjúkt eru fordómar þínir, ranghugmyndir og alhæfingar um 300.000.000 þjóð.
LOL (IP-tala skráð) 19.11.2008 kl. 11:36
Er Ísland eitthvað skárra en BNA? miðað við hið alræmda pólverjahatur sem ríkir hér, þá er íslenska samfélagið jafn sjúkt og það í vestra.. Ekki satt?
Geir (IP-tala skráð) 19.11.2008 kl. 12:07
Kæri eða kæra LOL
Mikið afskaplega á svona fólk bágt, sem verður að segja skoðanir sýnar undir dulnefni, svona eins og snákar í grasinu.
Væri ekki nær að leiðrétta þessa " fordóma, alhæfinga,ranghugmyndir" frekar en haga sér eins og manneskja sem þarf að skammast sýn fyrir sjálfa sig.
Komdu nú úr felum og færðu rök fyrir máli þínu, ég erfi þessar fullyrðingar þínar ekkert.
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 19.11.2008 kl. 12:12
Það er satt Geir að hér þarf margt að laga, tel þetta samt stafa meira af ótta við breitingar en hatri, hér heima.
Höfum ekki á síðustu 2 öldum ráðist inn í önnur lönd né drepið fólk fyrir annan litarhátt eða trú.
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 19.11.2008 kl. 12:16
Já það er rétt hjá þér, Ísland er sjúkt samfélag, við skulum líta okkur nær til tilbreytingar.
nafnlaus (IP-tala skráð) 19.11.2008 kl. 12:41
LOL er bara þessi týpa sem fær kikk út úr því að senda svona komment ... heldur að það sé ósköp töff. Ef skoðun Þorsteins er það eina sem er sjúkt í þessari færslu og fréttinni, þá er eitthvað alvarlegt að í kollinum á LOL. Og já ... það að fleygja svona fram undir nafnleysi = gunguháttur.
Flott færsla, Þorsteinn.
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 19.11.2008 kl. 12:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.