Föstudagur, 12. desember 2008
Hræsni eða snilld
Nú er fólkið sem við kusum til að setja lög og reglur um einkavinavæðinguna og útrásina, búið að koma sér saman um Rannsóknarnefnd, til að finna einhverja sem hægt er að saka um Bankahrunið.
Ef ég smíða skip sem sekkur áður en það kemst út fyrir hafnagarðinn, þá skipa ég sjálfur rannsóknanefnd til að fara yfir málið, og tek svo afstöðu til málsins eftir að nefndin hefur fundið einhvern fyrir mig, til að benda á sem orsakavald tjóns.
Þingið er samstíga í að axla enga ábyrgð á eigið dugleysi, enda þingmenn uppteknir við að úthluta flokkunum styrki, sjálfum sér rífleg eftirlaun, og hafa auk þess lítinn tíma aflögu til að eyða í lagasetningu, vegna setu í stjórnum fyrirtækja,launuðum nefndum og ýmsum launuðum ráðum.
Laun þingmanna eru lík launum ýmissa annarra stétta, lág grunnlaun, en góðar sporslur sem bætast við og búa jafnvel til tvöföldun á grunnlaunum.
Samstaða um rannsóknarnefnd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
STUNDUM ER GOTT AÐ SKRIFA SIG FRÁ GÖMLUM MINNINGUM, slæmum eða GÓÐUM. STUNDUM ER LÍKA GOTT AÐ SKRIFA HUGLEIÐINGAR, SVONA Á SVIPAÐAN HÁTT OG AÐ TALA VIÐ SJÁLFAN SIG TIL AÐ SKIPULEGGJA HUGANN OG FÁ UPP HEILDARMYND Á HUGSUNINA. ÞETTA BLOGG ER FYRIR MIG, EN ÞAR SEM ÉG REYNI AÐ EIGA ENGINN LEYNDAMÁL UM SJÁLFAN MIG og hef ekkert að fela ÞÁ MÁTT ÞÚ LESA
Efni
Nýjustu færslur
- 29.11.2024 Gott að hafa tölur réttar
- 29.11.2024 Ég borga ekki
- 13.11.2024 Fyrir hönd þjóðar
- 7.9.2024 Ofbeldi talað upp
- 2.9.2024 Ráðist á innviðina
- 30.8.2024 Að sjá ekki
- 4.7.2024 Er lífið svona flókið
- 15.6.2024 Spilling eða viljandi dugleysi
- 24.2.2024 Vitleysingarnir orðnir hræddir
- 22.2.2024 Stattu að baki mér skræfa
- 10.2.2024 Að axla ábyrgð
- 30.1.2024 Hetjurnar hugrökku
- 26.12.2023 Skil vel gyðingahatur
- 8.12.2023 Gefum valfrelsi um Jólin
- 20.11.2023 Kurteisi og virðing
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- andrigeir
- annaeinars
- arh
- arinol
- arnim
- askja
- astasvavars
- astromix
- austurlandaegill
- axelthor
- baldvinj
- bellaninja
- bf
- birgitta
- bjarnijonsson
- don
- einarbb
- einarborgari
- eirag
- ekg
- elvira
- eyvi
- framtid
- frjalshyggjufelagid
- fullvalda
- gattin
- gisgis
- gisligislason
- gmaria
- gretarmar
- gthg
- gummih
- hagbardur
- hallarut
- hallibjarna
- hannesgi
- harleyguy
- heimssyn
- hildurhelgas
- himmalingur
- hordurhalldorsson
- hreyfingin
- inhauth
- islandsfengur
- isleifur
- jari
- johannbj
- joiragnars
- jonlindal
- jonthorolafsson
- kolbrunb
- kreppan
- kreppukallinn
- krist
- ludvikludviksson
- lydvarpid
- lydveldi
- maeglika
- malacai
- marinogn
- morgunbladid
- mullis
- nilli
- oddgeire
- pallvil
- photo
- prakkarinn
- ragnar73
- ragnarfreyr
- raksig
- raudurvettvangur
- reginar
- reputo
- reykur
- siggigretar
- siggisig
- sighar
- sigurjonth
- sisi
- sjonsson
- sjoveikur
- skagstrendingur
- skari60
- skulablogg
- solir
- steingerdur
- steinisv
- sunna2
- svarthamar
- tbs
- thjodarsalin
- thorsaari
- tilveran-i-esb
- tofulopp
- toro
- tsiglaugsson
- umbiroy
- utvarpsaga
- valdemar
- vefritid
- venus
- vestskafttenor
- vga
- vidhorf
- zerogirl
- adhdblogg
- arikuld
- ammadagny
- eeelle
- gillimann
- bofs
- gummigisla
- straumar
- gudruntora
- noldrarinn
- truthseeker
- jennystefania
- kristbjorg
- maggiraggi
- sumri
- shhalldor
- vala
- valdimarjohannesson
- ylfamist
- thjodarheidur
- thordisb
Tenglar
Hvatning til dáða
- Ólaf sem forseta 2012-2016 Undirskriftasöfnun á áskorun um framboð Ólafs
- Rödd skynseminnar Er ástæða til að vorkenna sjálfum sér
- Skammta stærðir af mat Ráðgefandi síða um matarkaup og skammtastærðir per einstakling
Mitt líf
- Fortíðarsögur og annað STUNDUM ER GOTT AÐ SKRIFA SIG FRÁ GÖMLUM MINNINGUM, EÐA AÐ GÓÐUM. STUNDUM ER GOTT AÐ SKRIFA HUGLEIÐINGAR, SVONA Á SVIPAÐAN HÁTT OG AÐ TALA VIÐ SJÁLFAN SIG, TIL AÐ SKIPULEGGJA HUGANN OG FÁ UPP HEILDARMYND Á HUGSUNINA. ÞETTA BLOG ER FYRIR MIG, EN ÞAR SEM ÉG REYNI AÐ EIGA ENGINN LEYNDAMÁL UM SJÁLFAN MIG, ÞÁ MÁTT ÞÚ LESA.
Stjórnmál
- ADVICE.is Fróðleikur og rök gegn Icesave 3 Fróðleikur og rök gegn Icesave 3
- Axlið ábyrgð og víkið til að skapa frið Vettvangur þeirra sem krefjast siðbóta og að stjórnmálamenn axli ábyrgð
- Auðlindir hafsins í þjóðareign Heimasíða thjodareign.is
- Nýtt framboð Vettvangur til að kynna skoðanir og ræða um samfélagið okkar
- Völd á Íslandi
- Animal Farm Þekkja ekki allir stjórnarfarið sem við bjuggum við og höfum enn
Tenglar annað
Bloggarar ofl
- Suðurnesjablogg Fortíðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 106196
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Margt skrítið en fólk sættir sig ekki við að þeir aðalvaldarnir sem eru útrásarvíkingar verði látnir svara til saka. Því í raun eru það þeir sem fengu allan auðinn sem hvarf öðrum
Guðrún (IP-tala skráð) 12.12.2008 kl. 17:28
Fyrir mér eru svo kallaðir útrásavíkingar, ekkert annað en frekir og uppvöðslusamir strákahvolpar, sem allir hvöttu til dáða er vel virtist ganga, en lasta nú uppeldisleysið er illa hefur farið.
Alþingi er í mínum huga sem ábyrgðarlaust foreldri, því var treyst fyrir uppeldi og að setja útrásahvolpunum reglur til að fara eftir, en í stað þess að sinna foreldrahlutverkinu var Alþingi á sjálftökufylleríi í fjármunum almennings og að hvetja útrásarhvolpana áfram.
Ábyrgðin liggur hjá Löggjafavaldinu, sem var ekki að sinna sínu starfi.
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 12.12.2008 kl. 17:43
tja, ef ég má vitna í varaformann samfylkingarinnar frá því 10. des. 08; þá sagði hann einhvað á þessa leið: "Menn verða að passa sig á því að dæma ekki rangan aðila" (ríkisstjórnina) og tók svo dæmi um "að það er ekki eftirlitinu að kenna þ.e. lögreglunni ef einhver ekur of hratt"
það má því til gamans geta að í þessari dæmisögu verður ekki betur séð en þar séu bankarnir ökufantarnir, fjármálaeftirlitið lögreglan og ríkisstjórnin nú hún er bara ríkisstjórnin sú sem mistókst eða einhvernvegin gleymdi að setja hraðatakmarkanir á veginn, seldi bílana á gjafa verði til vina sinna sem að öllu eðlilegu ættu ekki einusinni að hafa fengið bílpróf.
Fjármálaeftirlitið (lögreglan) var ófær að átta sig á einkennilegu aksturslagi bankanna, þar sem til eru lög sem bannað að aka bifreið undir áhrifum vímuefna(græðgi og spillingu, í þessu tilfelli leifði regluverkið allt að 92% áfengismagn í blóði sem DO hafði stuttu áður aukið úr 89% vegna þess að það var svo erfitt að reka banka með lausafjártakmörkun í 11%) Nú svo voru það erlendirbankar og kaupsýslumenn sem dældu vímuefnunum inn til landsins í formi erlendra lána og jöklabréfa (sem do dásamaði sem snilld) sem síðan reyndu að taka efnin til baka um leið og þeir sáu í enda ársins 2007 að helvítis bíllinn væri dæmdur til að klessa á vegg og ekki nema vona á svona ógnarhraða.
það sem pólitíkusar segja "ófyrirsjáanlegar" afleiðingar hruni efnahagkerfis bandaríkjanna voru í raun aðeins nokkrar steinvölur sem urðu á vegi bankana sem geystust á 220 km hraða á vegi sem þoldi ekki nema 90. svo voga menn sér að segja að ríkistjórnin gerði ekkert af sér. Er hún þá virkilega bara svona heimsk?
því næst klessukeyrðu bankamennirnir bílana og slösuðu þar með hvor tveggja það lið sem sat í aftursætunum vegna þess að það var ekki með belti en sætinn voru alveg örugg að sögn þeirra sem seldu þau fyrir meiri vímuefni (allir verðbréfa sjóiðirnir og icesave), svo og alla þá sem urðu fyrir bílnum (íslenska þjóðinn varð vest úti) svo kemur ríkistjórnin og ætlar að bjarga klúðrinu sem þau buðu upp á með því að taka ónýtu bílana af bankamönnunum en leifa þeim samt enþá að keira þá með hjálp lögreglunar(FME) með öðrum orðum bjarga þeim sem komust þokkalega af í bílnum eins og þá sem keyrðu og voru því með loftpúða með því að taka blóðið úr þeim sem urðu fyrir bílum.
ég bara treysti þeim ekki til þess!Aron Ingi Ólason, 12.12.2008 kl. 21:25
Aron
Við eru greinilega sammála um það hver ber höfuðábyrgð á tjóninu, erfitt að ásaka drukkin glanna ef hann starfar innan ramma lagana.
Merkilegt hvað Stjórnmálastéttin er fælin við ábyrgð, eða er hún svona siðblind.
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 12.12.2008 kl. 22:10
Vel gerðir punktar hjá þér og örugglega kjarni þessa máls. Tek undir hvert orð.
Hagbarður, 13.12.2008 kl. 08:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.