Færsluflokkur: Samgöngur

Nýtt hátæknisjúkrahús

Við áformum að byggja nýtt hátæknisjúkrahús við gamla Landsspítalann og tengja þar saman gamlar og nýjar byggingar með löngum göngum, líklega niðursprengdum dýrum göngum sem boðar mikinn óþarfa vinnu, kostnað og tímasóun við að flytja vörur og sjúklinga...

Rangfærslur og blekkingar

Hér er enn ein fullyrðingin sett fram til að spila inn á ótta fólks, fullyrðing sem er blekkjandi og beinlínis röng. „Ferðalagið verður aldrei styttra en 5-6 tímar ef farið er til Keflavíkur. Flugið er lengra og svo þarf að keyra til baka. Það...

Miljarða klúður og enginn ábyrgur

Ég veit ekki hvort þessi aðferð var skoðuð eitthvað en er hún ekki farin að verða álitleg, núna þegar búið er að ausa miljörðum í þetta klúður sem Landeyjahöfn er að reynast vera og enginn virðist þurfa að bera ábyrgð á. Vegalengdin er 11km ef fylgt er...

Skömm okkar og dugleysi

Það er gríðarlega mikilvægt að halda í þessa jákvæðu ímynd sem við erum að fá og þar á forseti vor Ólafur, skilið lof fyrir dugnað við að koma Íslandi á framfæri við heims pressuna. En það er til staðar skömm sem er okkar eigin og hún er sú að við erum...

Vel að verki staðið

Komin er út skýrsla hjá Landsvirkjun sem sýnir hvað maður var að starfa við frá 2007 til 2011. Skýrslan er 52mb vegna fjölda ljósmynda en þær segja oft meira en mikill texti. Er bara andskoti ánægður með mig og mína samstarfsmenn en árangur í svona...

Gíslataka er ekki innansveitamál

Það ætti öllum að vera ljóst hvað mikilvægur þjóðvegur 1 er byggð í landinu og að hagsmunir fárra verða að víkja til hliðar frekar en þeir séu látnir kæfa atvinnulíf og íbúabyggð annarstaðar á landinu. Það er því bráð nauðsynlegt að skerða ákvörðunarvald...

Það vantar viljan til verka

Hefur verið athugað hvort til dæmis Alcoa og Síldarvinnslan á Neskaupsstað gætu og eða vilja fjármagnað verkið og lánað ríkissjóð fyrir göngunum ? Hvers vegna eru ekki gerðir vinnuvegir að gangamunnum og farið að grafa þá vegskurði eða reisa þær...

Illa unnin frétt

Hér er gott dæmi um illa unna frétt sem líkist frekar pólitískum róg en frétt. Hvað hafa margar farþegaflugvélar verið framleiddar í austantjaldslöndunum og hvar er samanburður við til dæmis aðra framleiðendur og hver er notkunin. Hvar lenti vélinni, á...

Þó fyrr hefði verið

Hvað lengi lætur liggjandi maður sparka í sig án þess að grípa til varna, er ekki tími til kominn að verjast endalausum árásum á verk í vinnslu og framtíð Suðurnesja. Það gefur enginn ykkur eitt eða neitt án baráttu, sagan sannar það. Að loka...

Um kaupleigur og þeirra vinnubrögð

Vill vekja athygli á þessari grein: http://thordisb.blog.is/blog/thordisb/entry/1054379/?fb=1

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband