Ömurlegur orðspor stjórnmálamanna

Það hlýtur að vera ömurlegasti orðstír sem hugsast getur fyrir fólk sem kennir sig við félagshyggju og gasprar um lýðræði á tyllidögum, að hafa gert og vera enn að gera allt sem hægt er til að koma í veg fyrir lýðræði og tjáningarfrelsi kjósenda.

Flestir stjórnmálamenn hamast við að reisa byggingar og önnur mannvirki svona eins og minnismerki um þá sjálfa og þeirra tíð, aðrir reyna að komast á spjöld sögunar með tímamótamálum eins og Icesave málum og umsóknaraðild að ESB.

Því er sorglegt að sjá hvað Jóhanna og Steingrímur eru þröngsýn og lokuð inn í eigin heim fortíðarverka.

Kannski skiljanlegt ef fortíðin er skoðuð.

Icesave fólkið 1988-1991
mbl.is Íslendingar hafa náð frumkvæði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakob Þór Haraldsson

Tek heilshugar undir þessa gagnrýni þína: "....sorglegt að sjá hvað Jóhanna og Steingrímur eru þröngsýn."

kv. Heilbrigð skynsemi (fun.blog.is)

Jakob Þór Haraldsson, 24.2.2010 kl. 12:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband