Göngum í ESB

Sé ekki betur en fiskimiðinn séu farinn úr eigu þjóðarinnar, sé ekki betur en flest allar eigur þjóðarinnar sé komnar í eigu einkavina valdastéttarinnar, atvinnustjórnmálamanna landsins.

Er ekki best að reina að koma leifunum af Íslandi undir stjórn embættismanna E.S.B, frekar en að horfa upp á einkavini stjórnvalda kroppa leifarnar af beinunum.

Veit fólk almennt að ríkustu menn Íslands eru með lögheimili sitt skráð erlendis, til að sleppa undan sköttum og öðrum greiðslum til samfélagsins, þessa sama samfélags og ól þá upp í frelsi, menntaði og studdi, gaf þeim tækifæri til athafna, og nú þakkar þetta fólk fyrir sig.


mbl.is Tíu stærstu útgerðirnar með 52,5% kvótans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Sammála

Gunnar Helgi Eysteinsson, 27.5.2008 kl. 07:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband