Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Þriðjudagur, 21. október 2014
Animal Farm samfélagið
Fyrir ekki svo löngu skaut Íslenska lögreglan mann til bana sem átti við geðræn vandamál að etja, ég veit ekki til þess að lögreglumaður hafi verið skotin til bana af íbúum þessa lands. Er ekki réttara að auka fyrst kröfur um menntun og þjálfun...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 22.10.2014 kl. 08:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Miðvikudagur, 8. október 2014
Líklega einn stærsti þjófnaður Íslandssögunar
Það virðist unnið að því með skipulögðum hæti að gera Íslendinga að leigjendum að eigin húsnæði sem búið er að selja ofan af þeim vegna hækkunar verðtryggðra lána. Lána sem hækkuð hafa verið að mestu með handstýrðum hætti undanfarin ár. Er þetta ekki...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 25. september 2014
Með allt niður um sig
Það er ótrúlegt að núna fyrst sé verið að dreifa mælum þegar töluvert er liðið á gos og í stað þess að setja upp fasta mæla upp á heiðum sem hringi inn ástandið, eigi að láta lögregluþjóna skottast um með mælana í vasanum. Hélt að niðurskurður hefði...
Þriðjudagur, 8. júlí 2014
Tryggjum mannvirðingu handa öllu launafólki, líka aldraðra og öryrkja
Það lýsir best hinum innri manni hvernig við komum fram við þá sem eru varnalausir og á okkur treysta, rík þjóð sem Íslendingar á að sjá sóma sinn í að tryggja öllum lágmarks framfærslu til samræmis við raunverulegan framfærslukostnað. Það sparkar engin...
Mánudagur, 26. maí 2014
Gömul speki
Gamall maður sagði við barn sitt. Í okkur öllum er barátta á milli tveggja afla. Annað er illt. Það er reiði, afbrýðisemi, fyrirlitning, lygi, dramb og sjálfselska. Hitt er gott. Það er gleði, friður, ást, von, auðmýkt, samúð, góðvild og sannleikur....
Mánudagur, 26. maí 2014
Stóri feluleikurinn
Hér á okkar fagra landi er margt gott og mannbætandi en líka sumt þreytandi og mannskemmandi. Þar ber að mínu mati hæðst hræsnin, afneitunin og feluleikurinn á raunveruleikanum. Ég er þá að tala um þá áráttu að fela eða banna allt sem er óþægilegt og...
Sunnudagur, 25. maí 2014
Ráðherra hvetur til lögbrota
Finnst þetta ekki flókið mál, Landbúnaðarráðherra sem er hluti framkvæmdavalds neita að hlýða lögbundnum fyrirmælum frá Alþingi. Lög frá Alþingi eru ekki konfektmolar í öskju þar sem maður má velja úr það sem manni hentar Á almennum vinnumarkaði er það...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Sunnudagur, 25. maí 2014
Hvernig hegðar þú þér, ertu þokkaleg fyrirmynd ?
Voðalega eru nú Íslendingar almennt mikil börn þöggunar, það er töluvert af fólki sem vill hvorki lýða önnur trúarbrögð né almenn vill gera neinar breytingar á samfélaginu eða veita fólki af erlendum uppruna lengra dvalarleyfi en 3 mánuði. Að venju er...
Þriðjudagur, 20. maí 2014
Að eyða byggð
Þetta er búið að vera að gerast í nafni hagræðingar, heilu byggðalöginn eru í andaslitrunum vegna stuðnings stjórnvalda við ábyrgðalausa græðgi
Föstudagur, 16. maí 2014
Að eyðileggja Íslenskt fjölskyldusamfélag
Við erum að ná þessu, að eyðileggja Íslenskt fjölskyldusamfélag og hafa þetta "eins og víða erlendis" sem er víst stefnan hjá fólk sem vill breyta samfélaginu yfir í alþjóðlegt og leggur fæð á allt sem kalla má föðurlandsást eða rætur. Hættum að...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)