Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Hvernig hegðar þú þér, ertu þokkaleg fyrirmynd ?

Voðalega eru nú Íslendingar almennt mikil börn þöggunar, það er töluvert af fólki sem vill hvorki lýða önnur trúarbrögð né almenn vill gera neinar breytingar á samfélaginu eða veita fólki af erlendum uppruna lengra dvalarleyfi en 3 mánuði. Að venju er...

Að eyða byggð

Þetta er búið að vera að gerast í nafni hagræðingar, heilu byggðalöginn eru í andaslitrunum vegna stuðnings stjórnvalda við ábyrgðalausa græðgi

Að eyðileggja Íslenskt fjölskyldusamfélag

Við erum að ná þessu, að eyðileggja Íslenskt fjölskyldusamfélag og hafa þetta "eins og víða erlendis" sem er víst stefnan hjá fólk sem vill breyta samfélaginu yfir í alþjóðlegt og leggur fæð á allt sem kalla má föðurlandsást eða rætur. Hættum að...

Að tapa vísvitandi miljörðum

Hvers virði er starfsreynslan er upp er staðið. Viðvarandi æsku og skjaladýrkun undanfarinna áratuga virkar sem trúarbrögð frekar en skinsemi er horft er á hvaða verðmæti að baki liggja fyrir atvinnulífið. Regluleg laun fullvinnandi launamanna á...

Fyrir hvern eru stéttarfélögin að vinna ?

Væri einhver dugur í verkalýðsfélögum þessa lands þá væru þau fyrir löngu búin að koma sér saman um að lágmarkslaun yrðu neysluviðmið, sem miðaðist við raunverulega framfærslu og væri uppfært á 3 mánaða millibili.

Láglaunalögreglan fagnar

Til hamingju með daginn góðir landsmenn. Í tilefni af degi verkalýðsins munu hin ýmsu félög láglaunalögreglunnar standa fyrir hátíðarhöldum þar sem digurbarkalega verður talað að venju en ekkert gert. Hér er slóðin að vef ASÍ með upptalningu á dagskrá...

Mörk misnotkunar og stríðni ?

Fyrir mér er þetta nú alveg á mörkum þess að vera komið út í öfgar, mega ömmur eða konur almenn ekki aðstoða litla drengi framvegis við að pissa standandi til dæmis. Eru konur nú komnar í sömu stöðu og við karlar sem megum ekki sýna umhyggju né aðstoða...

Er verið að selja þýfi ?

Að boði ríkisins eru eignir seldar, fjölskyldur bornar út á götu og eða þeim sundrað. Eignirnar seldar aftur og engin hugsun um annað en bókhaldstölur og hagnað. Brimöldur félagslegra vandamála rísa og áratugir getu sem þekkingar tapast úr landi. Ítrekað...

Dulin hlið

Eitt sem fáir mynnast á er það að ákveðin ferðaþjónustufyrirtæki eru að selja ferðir á svæði í eigu annarra sem og þjóðarinnar. Þessir aðilar berjast gegn gjaldtöku landeigenda sem og krefjast þess að þeir geti ráðstafað skattfé almennings til að styrkja...

Frið elskandi Íslands gröf

Hið friðsama lýðræðis elskandi Ísland hefur mörg andlit. Yfirgnæfandi meirihluti íbúa á Krímskaga hefur kosið í íbúakosningu að sameinast Rússlandi og því er lýst sem ólöglegu athæfi. Sjálfskipuð byltingastjórn rænir völdum með ofbeldi og semur svo fyrir...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband