Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Lögleiðum vændi og fíkniefni

Hér er slóð á óhugnanlegt myndband fyrir eldri en +18 ára sem sýnir aðstæður þeirra sem við þetta starfa: http://www.youtube.com/watch?v=BAPDjRA3z3U Eina leiðin til að stöðva þetta og margt annað er að lögleiða vændi og fíkniefni þannig að hægt sé að...

Á ábyrgð stjórnvalda

Á undanförnum árum hafa stjórnvöld í gegn um Íbúðalánasjóð rekið miskunnarlausa stefnu uppboða og jafnvel útburða ef þörf, mörg þessara uppboða á heimilum fólks má eflaust rekja til þess að ólögleg lán hafa verið sett í innheimtu og sýslumenn verið...

Verið að kirkja landsbyggðina

Verið er að kirkja landsbyggðina smá saman með ruglinu sem kallast samkeppni á raforkumarkaði, þar er nánast eingöngu um opinber fyrirtæki að ræða sem virðast hafa fengið sjálftökurétt einokunar undir yfirskini samkeppni. Búin voru til ný fyrirtækjaheiti...

Úr öskunni í eldinn

Það er líklega komið að þeim þröskuld sem margir óttuðust eða eigum við að segja bjargbrún, innistæðurnar eru búnar, viðbótarsparnaðurinn búinn og allir lánamöguleikar full nýttir. Framundan virðist vera endurtekning sögunnar, sú kynslóð sem nú er farinn...

Að vekja hagkerfið okkar

Vilji Íslendingar vekja eigið hagkerfi og minnka atvinnuleysi verður að vekja og styrkja neitendur sem kaupa vörur og þjónustu með því að auka þeirra tekjur og umsvif með launahækkunum sem og skattalækkunum. Það er almenningur sem heldur hagkerfinu...

Nýtt hátæknisjúkrahús

Við áformum að byggja nýtt hátæknisjúkrahús við gamla Landsspítalann og tengja þar saman gamlar og nýjar byggingar með löngum göngum, líklega niðursprengdum dýrum göngum sem boðar mikinn óþarfa vinnu, kostnað og tímasóun við að flytja vörur og sjúklinga...

Hefðarinnar hringavitleysa

Til hvers í ósköpunum eru Íslendingar endalaust að slá gras án þess að þurfa að heyja fyrir bústofn, kannski má bera því við að nánast allir borgarbúar sem og þorparar á Íslandi eiga uppruna sinn í sveitum landsins. Það er því til staðar hefðin að heyja...

Óseljanlegar vörur

Hversvegna í ósköpunum á að greiða þeim sem ekki geta framleitt seljanlega vöru laun úr sameiginlegum sjóðum landsmanna. Geti “listamaður“ ekki framleitt neitt sem einhver annar vill kaupa, hver flokkar eða vottar hana þá sem listamann....

Samúðar og óttaiðnaður í sókn

Baráttan um völd og peninga undir yfirskini manngæsku heldur áfram, hinar sístækkandi starfsstéttir athvarfa þurfa nú meira fé og umfjöllun til að tryggja sér aðföng. Nú skal SÁÁ rifið til grunna ef þarf svo hægt sé að ná bita í búin, hefðbundinn aðför...

Rangfærslur og blekkingar

Hér er enn ein fullyrðingin sett fram til að spila inn á ótta fólks, fullyrðing sem er blekkjandi og beinlínis röng. „Ferðalagið verður aldrei styttra en 5-6 tímar ef farið er til Keflavíkur. Flugið er lengra og svo þarf að keyra til baka. Það...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband