Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Ný leið í þróunaraðstoð

Íslendingar eiga að fara nýja leið, við eigum að flytja til fólksins þekkinguna til að það geti bjargað sér sjálft og til að nýta auðlindir sýnar, byggja upp menntakerfi og byggja upp heilsugæslu. Við gætum gert þetta með því að greiða námskostnað...

Opinber blessaður nýrasismi

Við fordæmdum Apartheid stefnuna í Suður Afríku á sýnum tíma og einnig aðskilnað annarstaðar í heiminum, en hræsnin hefur löngum verið Íslendingum kær. Sjálf rekum við opinbera aðskilnaðarstefnu, að vísu ekki flokkun eftir húðlit heldur kyni. Manneskjur...

Þú hefur valdið kæri þingmaður

Már finnst oft eins og þingmenn skilji illa að þeir sitja á löggjafasamkomu Íslands og þar setja menn lögin sem eru leikreglur samfélagsins, þar á eftir koma ráðuneytin með reglugerðavaldið í gegn um pólitískan ráðherra Þingmenn eiga að taka upp málefni...

Höldum friðinn

Við höfum kosið að vera herlaus þjóð og halda friðinn, það hefur reynst okkur vel. Vilji menn fara að vopna almenna lögreglu þá er rétt að slík ákvörðun sé kynnt kjósendum af þeim sem eru í framboði til Alþingis, Þingið tæki svo ákvörðun um að hervæða...

Það má víst skattleggja þrotabúin

Löggjafavaldið er á Alþingi, sé vafi á lagalegri heimild fyrir skattlagningunni tryggir Alþingi einfaldlega að hún sé til staðar með því að breyta lögum. Það er líka löngu tímabært að taka gjaldþrotalöginn til endurskoðunar og þrengja verulega heimildir...

Að búa til réttlætingu fyrir vopnaburði

Það birtast reglulega fréttir þar sem hin ýmsu handverkfæri og eða íþróttavörur eru kölluð vopn og það hvarflar að manni að blaðamenn séu að éta gagnrýnilaust upp það sem skrifað er í málaskrá lögreglu. Í þessari frétt er slaghamar kallaður vopn og því...

Að snúa öllu á hvolf

Að snúa öllu á hvolf eru viðbrögð Forsætisráðherra sem virðist ekki skilja hvað var rangt af Hönnu Birnu að gera, segir það ekki allt sem segja þarf um siðferðisþroskann. Skelfilegast er samt að sjá hvað innviðir stjórnsýslunar eru orðnir skemmdir og...

Einangrun Rússa og stríðsfíknin

Það er greinilegt að bjarga á efnahag USA með sölu vopna til Evrópu og stríðsæsings gegn Rússum til að tryggja sölu sem og samþykki fyrir nýjum herstöðvum. Vilji menn yfirtaka ríki án átaka og tryggja efnahagsleg yfirráð, er best að láta ríkið biðja...

Hver stjórnar þessu landi?

Er það svo að embættismenn eins og Ríkislögreglustjóri og Forstjóri Landhelgisgæslu eru að njósna um Íslenska ríkisborgara, og um það sem gerist innan okkar lögsögu fyrir erlendar leyniþjónustur gegn greiðslu í vopnum. Landhelgisgæslan fyrir Norðmenn og...

Samfélagssátt þarf um hvað dugar til

Það þarf að tryggja að lágmarkslaun félagsmanna ASÍ, sem eru notuð sem viðmið í bótakerfi ríkisins verði aldrei undir raun framfærslu og það er best tryggt með lögum um lágmarkslaun. En það þarf líka að gera samfélagssátt um þak á yfirgengilega græðgina...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband