Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Gömul speki

Gamall maður sagði við barn sitt. Í okkur öllum er barátta á milli tveggja afla. Annað er illt. Það er reiði, afbrýðisemi, fyrirlitning, lygi, dramb og sjálfselska. Hitt er gott. Það er gleði, friður, ást, von, auðmýkt, samúð, góðvild og sannleikur....

Stóri feluleikurinn

Hér á okkar fagra landi er margt gott og mannbætandi en líka sumt þreytandi og mannskemmandi. Þar ber að mínu mati hæðst hræsnin, afneitunin og feluleikurinn á raunveruleikanum. Ég er þá að tala um þá áráttu að fela eða banna allt sem er óþægilegt og...

Ráðherra hvetur til lögbrota

Finnst þetta ekki flókið mál, Landbúnaðarráðherra sem er hluti framkvæmdavalds neita að hlýða lögbundnum fyrirmælum frá Alþingi. Lög frá Alþingi eru ekki konfektmolar í öskju þar sem maður má velja úr það sem manni hentar Á almennum vinnumarkaði er það...

Hvernig hegðar þú þér, ertu þokkaleg fyrirmynd ?

Voðalega eru nú Íslendingar almennt mikil börn þöggunar, það er töluvert af fólki sem vill hvorki lýða önnur trúarbrögð né almenn vill gera neinar breytingar á samfélaginu eða veita fólki af erlendum uppruna lengra dvalarleyfi en 3 mánuði. Að venju er...

Að eyða byggð

Þetta er búið að vera að gerast í nafni hagræðingar, heilu byggðalöginn eru í andaslitrunum vegna stuðnings stjórnvalda við ábyrgðalausa græðgi

Að eyðileggja Íslenskt fjölskyldusamfélag

Við erum að ná þessu, að eyðileggja Íslenskt fjölskyldusamfélag og hafa þetta "eins og víða erlendis" sem er víst stefnan hjá fólk sem vill breyta samfélaginu yfir í alþjóðlegt og leggur fæð á allt sem kalla má föðurlandsást eða rætur. Hættum að...

Að tapa vísvitandi miljörðum

Hvers virði er starfsreynslan er upp er staðið. Viðvarandi æsku og skjaladýrkun undanfarinna áratuga virkar sem trúarbrögð frekar en skinsemi er horft er á hvaða verðmæti að baki liggja fyrir atvinnulífið. Regluleg laun fullvinnandi launamanna á...

Fyrir hvern eru stéttarfélögin að vinna ?

Væri einhver dugur í verkalýðsfélögum þessa lands þá væru þau fyrir löngu búin að koma sér saman um að lágmarkslaun yrðu neysluviðmið, sem miðaðist við raunverulega framfærslu og væri uppfært á 3 mánaða millibili.

Láglaunalögreglan fagnar

Til hamingju með daginn góðir landsmenn. Í tilefni af degi verkalýðsins munu hin ýmsu félög láglaunalögreglunnar standa fyrir hátíðarhöldum þar sem digurbarkalega verður talað að venju en ekkert gert. Hér er slóðin að vef ASÍ með upptalningu á dagskrá...

Mörk misnotkunar og stríðni ?

Fyrir mér er þetta nú alveg á mörkum þess að vera komið út í öfgar, mega ömmur eða konur almenn ekki aðstoða litla drengi framvegis við að pissa standandi til dæmis. Eru konur nú komnar í sömu stöðu og við karlar sem megum ekki sýna umhyggju né aðstoða...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband