Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Föstudagur, 1. október 2010
Að blekkja með því að rangtúlka mál
Manni er ekki skemmt yfir tilvitnunum í orð þessa manns, en finnst stundum að ýmsir stjórnmálamenn séu honum sammála. If you tell a big enough lie and tell it frequently enough, it will be believed. Make the lie big, make it simple, keep saying it, and...
Föstudagur, 1. október 2010
Óheilindi grafa gröf
Það er sorglegt að fylgjast með þessum óheilindum stjórnvalda, ýmist í formi sakbendinga Jóhönnu, þöggunar Steingríms eða barnalegu þvaðri Össurar um eitthvað sem hann hefur ekki hugmynd um en vonar bara að sé bráðum satt. Ef þetta fólk aðeins sæi sóma...
Sunnudagur, 29. ágúst 2010
Bara orðið gott
Eftir langt blogg hlé hef ég ákveðið að framlengja það verulega. Lifið heil
Laugardagur, 28. ágúst 2010
Félagslegt húsnæði málað
Fallegt af þingmönnunum að mála félagslegt leiguhúsnæði fyrir sveitarfélag á Grænlandi, það er gott fyrir sveitarfélög á Íslandi að vita af þessum vilja til að taka til á lóðum og mála hús sem eru í félagslega leigukerfinu. Ég bíð spenntur eftir fréttum...
Laugardagur, 24. júlí 2010
Bulluskrúfa
Orðið bulluskrúfa var oft notað um krakka sem bulluðu mikið hér áður fyrr, Össur hefur aldrei vaxið upp úr því og þvaðrar oft tóma vitleysu upphátta. Það er sagt að margir virðist viskumiklir á meðan þeir þegja en Össur ýmist bloggar eða segir upphátt...
Miðvikudagur, 7. júlí 2010
Hreinskilni
Það er sorglegt þegar að erlendir þingmenn sýna sjálfstæði Íslendinga meiri virðingu en okkar eigin mútuþægu þingmenn. Ég virði þennan þingmann fyrir hreinskilnina og heiðarleikann en skammast mín fyrir mína eigin samlanda sem ljúga sig inn á...
Miðvikudagur, 7. júlí 2010
Frjósi fyrr í helvíti
Fyrir mér er það landráð að standa í þessum viðræðum og svik við þjóðina sem aldrei hefur samþykkt þetta. Það er verið að þvinga okkur inn í ESB með svikum og undirferli og fyrr frýs í helvíti en ég sætti mig við það þögula valdarán sem hér er verið að...
Föstudagur, 28. maí 2010
Gott mál en skítalykt flokkshagsmuna loðir við
Góð verk ber að lofa og þetta er slíkt verkefni, en tímasetningin daginn fyrir kjördag sveitarstjórnakosninga virkar á mig sem skítalykt flokkshagsmuna sé látin loða við þarft og gott verkefni. Ég hélt að menn væru kannski að átta sig á viðhorfs...
Föstudagur, 28. maí 2010
Ábyrgð þeirra sem kjósa
Hún kemur nú í ljós, ábyrgðin sem hvílir á kjósendum þeirra flokka sem eru í ríkisstjórn. Það voru þeir sem veittu Samfylkingu og Vinstri Grænum það brautargengi sem þurfti til að ná völdum, söluræðurnar og hræðsluáróðurinn virkaði hjá þessum flokkum til...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Föstudagur, 28. maí 2010
Tekin með hagsmuni Samfylkingarinnar að leiðarljósi
Jæja, það er þó skýrlega tekið fram að það eru hagsmunir flokksins sem réðu þessu en eiðurinn sem þingmenn sverja að stjórnarskrá og siðferðið var ekki að þvælast fyrir. Mikið sefur maður nú betur þegar það er skýrt tekið fram, að flokkshagsmunir eru...