Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Þriðjudagur, 15. febrúar 2011
Duglaus og röng aðgerð
Seint ætlar þingheimur að læra af mistökum annarra þjóða, við þurfum engar löglegar persónunjósnir eins og Stasi var með. Við þurfum frekar lagaheimildir til aðgerða og til að ganga úr Schengen opnun á aðgengi glæpalýðs frá Evrópu. Er fólk tilbúið til að...
Laugardagur, 8. janúar 2011
Væntingasölumenn dafna enn
Það er sorglegt að lesa um hvernig væntingasölumenn bankakerfisins fóru með þetta fólk, en einhvernvegin finn ég meira til með þeim sem voru að koma yfir sig og sýna þaki, en þeim sem voru ginntir með girnilegri gróðavon af væntingasölumönnum. Það var...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Miðvikudagur, 5. janúar 2011
Ekki gæfuleg vegferð
Hið Kanadíska fyrirtæki er ekki að koma færandi gjafir því þeir sjá gróða von, það er líka kannski áhyggjuefni að verið er að ESB væða fyrirtækið sem er keypt fyrir okkar peninga í lífeyrissjóðunum af fólki sem greiðir ekki sjálft í viðkomandi sjóði og...
Þriðjudagur, 4. janúar 2011
Það er enginn heiðarlegri en hún/hann kemst upp með
Alþingi veitti ekki heimild til að aðlaga stjórnkerfið að lögum og reglum Evrópusambandsins, bara til að hefja samningaviðræður. Íslenskum stjórnmálamönnum virðist samt vera orðið svo tamt að þiggja fyrirgreiðslufé að þeir sækja í það að gömlum vana og...
Mánudagur, 3. janúar 2011
Góðar fréttir
Það er vonandi að þessi áform gangi eftir og atvinnutækifærum á Seyðisfirði fjölgi. Gaman að sjá jákvæðar fréttir af landsbyggðinni
Föstudagur, 31. desember 2010
Farðu Jóhanna og allt þitt hyski
Óskir áramótaræðunnar eru sumar fallegar og vonandi rætast þær fyrir þjóðina, en svo verður samt ekki á meðan gömlu spilltu stjórnmálamennirnir og konurnar sitja á Alþingi. Það var þetta fólk sem afnam þau lög sem sett voru eftir kreppuna miklu til að...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 1.1.2011 kl. 11:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Mánudagur, 20. desember 2010
RÚV, þessi áttræða hlýðna flokkstík
Hvers vegna þessi læti þegar þingmenn fylgja sannfæringunni frekar en flokknum, þá ríkur RÚV til kvöld eftir kvöld eins og hlýðin flokkstík og gjammar í hneykslan. Er það hlutverk RÚV á áttugasta afmælisdeginum að styrkja flokksræðið og berjast gegn...
Þriðjudagur, 26. október 2010
Fyrirtækjum verði gert auðveldara að afla verkefna erlendis
Las meðfylgjandi frétt á Visir,is og finnst nauðsynlegt að greiða úr þessu sem fyrst. Heimild er: Vísir, 26. okt. 2010 10:31 "SA: Fyrirtækjum gert auðveldara að afla verkefna erlendis Samtök atvinnulífsins (SA) vilja að fyrirtækjum í verktakagreininni og...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 19. október 2010
Verjum auðlindina
Lengi hefur manni fundist hálfgerð villimennska ríkjandi við hreindýraveiðar og græðgivæðing hafa ríkt í þessu kerfi. Þegar upp er staðið eru veiðimenn að borga yfir 10.000kr fyrir kg af kjöti sem gerir hreindýraveiðarnar með tímanum að sporti fyrir...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Þriðjudagur, 5. október 2010
Fer vel með almannafé eða hvað
Að sjálfsögðu mun hún borga þennan kostnað úr eign vasa eða hvað, er ekki betra að setja þessar miljónir sem þessi rugl málarekstur kostar í rekstur sjúkrahúsa eða styrkja úthlutun matvæla til nauðstaddra.Sært stolt á ekki að kosta ríkissjóð...