Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Svikin við lýðræðið

Það er einmitt þarna sem svikin við lýðræðið opinberast og B.B sem aðrir flokksmenn sjá eflaust ekki hvað er rangt við orðavalið, Það er ekki formanna stjórnmálaflokka að stjórna atkvæðum samflokksmanna sem hafa svarið eið að stjórnarskránni um að vera...

Þakklæti eða ?

Oft verður mér hugsað um orðið þakklæti, orð sem lýsi mínum tilfinningum gagnvart lífinu og þeim tækifærum sem mér hafa gefist til að byggja upp og efla þetta samfélag sem Íslensk þjóð er. Mér finnst samt sárgrætilegt að vita til þess að hluti af minni...

Hvar eru peningarnir ?

"Alþingi samþykkti samgönguáætlun frá mér 15. júní í fyrra og Ögmundur Jónasson samþykkti hana eins og ég. Þar var gert ráð fyrir einum og hálfum milljarði í þetta verk og alltaf gert ráð fyrir þvi að þetta verk hæfist 2012. Ef peningarnir eru horfnir þá...

Það vantar viljan til verka

Hefur verið athugað hvort til dæmis Alcoa og Síldarvinnslan á Neskaupsstað gætu og eða vilja fjármagnað verkið og lánað ríkissjóð fyrir göngunum ? Hvers vegna eru ekki gerðir vinnuvegir að gangamunnum og farið að grafa þá vegskurði eða reisa þær...

Það er svo, þetta er heima tilbúið

Þetta er rétt hjá Norðmönnum, við gerðum þetta sjálf með því að kjósa siðblinda fulltrúa í bæjarstjórnir og á alþingi.

Illa unnin frétt

Hér er gott dæmi um illa unna frétt sem líkist frekar pólitískum róg en frétt. Hvað hafa margar farþegaflugvélar verið framleiddar í austantjaldslöndunum og hvar er samanburður við til dæmis aðra framleiðendur og hver er notkunin. Hvar lenti vélinni, á...

En Vilhjálmur verðlaunaði Iceslave ?

Vilhjálmur sat í dómnefnd fyrir örfáum árum sem verðlaunaði Icesave sérstaklega sem bestu viðskipti ársins.

ADVICE.is – Fróðleikur og rök gegn Icesave 3

http://www.advice.is/

Það er ýmislegt fleira en sést

Samkvæmt Icesave-samningnum ábyrgist Tryggingasjóðurinn lágmarkstryggingu en fær innlánskröfu á Landsbankann aðeins framselda að hluta. Þetta fyrirkomulag geti orðið Tryggingasjóðnum dýrkeypt ef gengi krónunnar lækkar á samningstímanum. Sjá:...

Við tókum okkur saman nokkur hópur og skrifuðum forseta Evrópusambandsins meðfylgjandi bréf.

Mikilvægar spurningar um Icesave sendar út til ESB Við tókum okkur saman nokkur hópur og skrifuðum forseta Evrópusambandsins meðfylgjandi bréf. Í bréfinu förum við stuttlega yfir það sem varðar Icesave-málið í nútíð og fortíð og vörpum fram spurningum...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband