RÚV, þessi áttræða hlýðna flokkstík

Hvers vegna þessi læti þegar þingmenn fylgja sannfæringunni frekar en flokknum, þá ríkur RÚV til kvöld eftir kvöld eins og hlýðin flokkstík og gjammar í hneykslan.
Er það hlutverk RÚV á áttugasta afmælisdeginum að styrkja flokksræðið og berjast gegn lýðræðinu.
Hlutverk og rekstur þessarar ríkisstofnunar þarf að skilgreina út frá menningar og öryggissjónarmiðum sem segir mér að hægt sé að skera þetta bákn niður um ca 75% og halda bara gömlu góðu gufunni áfram á ríkisjötunni með miðlun í gegn um net og útvarp.
T.d MBL.IS ofl senda sjónvarpsfréttir út á netinu sem samhliða útvarpsfréttum dugar til að veita nauðsynlega þjónustu á vegum skattborgara.
Miðlun á skemmtiefni á að láta öðrum eftir á markaðsgrunni.
Ég kýs frekar að halda opnum sjúkrahúsum en skemmtistöðum fyrir mína skatta.
mbl.is Samráð um hjásetu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sæll Þorsteinn Valur; æfinlega !

Vel mælt; sem vænta mátti, af þinni eykt.

Með kveðjum góðum; úr Árnesþingi /

Óskar Helgi

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 21.12.2010 kl. 01:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband