Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Þriðjudagur, 27. apríl 2010
Skýr forgangsröðun
Það er greinilegt að skýr forgangsröðun er hjá flokkunum og mikilvægustu málin sett fremst í röðina. Það er að segja hagsmunir flokksins á undan þjóðinni.
Föstudagur, 23. apríl 2010
Hugsum til framtíðar
Flutningur vélana er rökrétt ákvörðun, en að vera ekki búin eð byggja upp varanlega aðstöðu á Akureyri sýnir hina miklu þröng og skammsýni sem Landhelgisgæslan og fleiri hafa búið við í uppbyggingu aðstöðu. Hér er ég að tala um þessa firru að halda að...
Fimmtudagur, 22. apríl 2010
Að horfa í spegil
Já Jóhanna, það hlýtur að vera sárt að vakna eftir rúmlega 32 ár á þingi og sjá árangurinn á eiginn sofandahátt. En þú ert náttúrulega saklaus, það voru öll hin sem gerðu þetta.
Fimmtudagur, 22. apríl 2010
Axlið ábyrgð og víkið til að skapa frið
Við höfum nokkur opnað síðu á Facebook og slóðin þangað er hér neðar á síðunni, einnig er hlekkur hér efst til hægri sem ber sama heiti og fyrirsögninn. Þau ykkar sem hafið fengið nóg af endalausum töfum og siðferðislegum sóðaskap, eruð hvött til að...
Miðvikudagur, 21. apríl 2010
Hvar eru göngin
Er ekki löngu komin tími á að gera göng undir Fjarðarheiði og koma Seyðfirðingum í almennilegt vegasamband,og það eru ekki bara þeir sem þurfa að fara heiðina heldur fara þúsundir ferðamanna þessa leið líka eftir siglingu með Norrænu. Það er löngu...
Miðvikudagur, 21. apríl 2010
Hvar eru göngin
Er ekki löngu komin tími á að gera göng undir Fjarðarheiði og koma Seyðfirðingum í almennilegt vegasamband,og það eru ekki bara þeir sem þurfa að fara heiðina heldur fara þúsundir ferðamanna þessa leið líka eftir siglingu með Norrænu. Það er löngu...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Mánudagur, 19. apríl 2010
Lofsvert framtak hjá LHG
Lofa skal góð verk og landhelgisgæslan á lof skilið fyrir þetta framtak að hafa samband við ABC barnahjálp til að gefa samtökunum kost á að nýta ferðina til að senda hjálpargögn og stuðning til skólans í Dakar. Þó ég sé persónulega andvígur skilyrtu...
Sunnudagur, 18. apríl 2010
Fyrirgreiðslu fé til stjórnmálamanna og flokka 2003-8.
Er ég sá eini sem treysti ekki þessum flokk sem hagar sér svona, það er endalaust reynt að komast undan ábyrgð með því að ásaka alla aðra eða draga fyrrverandi formenn upp á palla til að taka á sig sökina. Það er sem sagt allt gert til að komast hjá því...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Laugardagur, 17. apríl 2010
Styðjum ABC til góðra verka
Það er betra að koma þessum skipum í verkefni sem skapa tekjur en hafa þau endalaust bundin við bryggjur eða liggjandi inn á fjörðum til að spara olíu. Það er þá kannski von til að við getum átta þennan búnað og haldið í lagi. Styðjum ABC barnahjálp til...
Laugardagur, 17. apríl 2010
Axlaðu ábyrgð kona
Segðu af þér og taktu með þér þína fyrirtækja kostuðu þingmenn svo þjóðin komist út úr þessu og geti haldið áfram veginn. Sýnið að þið setjið þjóðarhag ofar eigin hag og flokkshag, við höfum öll heyrt ræðurnar og gömlu frasana sem þið hafið notað í þá...