Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Frjósi fyrr í helvíti

Fyrir mér er það landráð að standa í þessum viðræðum og svik við þjóðina sem aldrei hefur samþykkt þetta. Það er verið að þvinga okkur inn í ESB með svikum og undirferli og fyrr frýs í helvíti en ég sætti mig við það þögula valdarán sem hér er verið að...

Gott mál en skítalykt flokkshagsmuna loðir við

Góð verk ber að lofa og þetta er slíkt verkefni, en tímasetningin daginn fyrir kjördag sveitarstjórnakosninga virkar á mig sem skítalykt flokkshagsmuna sé látin loða við þarft og gott verkefni. Ég hélt að menn væru kannski að átta sig á viðhorfs...

Ábyrgð þeirra sem kjósa

Hún kemur nú í ljós, ábyrgðin sem hvílir á kjósendum þeirra flokka sem eru í ríkisstjórn. Það voru þeir sem veittu Samfylkingu og Vinstri Grænum það brautargengi sem þurfti til að ná völdum, söluræðurnar og hræðsluáróðurinn virkaði hjá þessum flokkum til...

Tekin með hagsmuni Samfylkingarinnar að leiðarljósi

Jæja, það er þó skýrlega tekið fram að það eru hagsmunir flokksins sem réðu þessu en eiðurinn sem þingmenn sverja að stjórnarskrá og siðferðið var ekki að þvælast fyrir. Mikið sefur maður nú betur þegar það er skýrt tekið fram, að flokkshagsmunir eru...

Til hamingju Steinunn með að sýna kjark

Það er gleðilegt að hún Steinunn tekur þetta skref og það er virðingavert þegar fólk hefur kjark til að breyta rétt. Hvar eru hinir hugumstóru karlmenn sem þessu þora, það fer lítið fyrir kjark þeirra karlmanna sem við miljónum tóku en konurnar þora....

Ekki aftur

Hvað er að? Fyrst er gefin út handtökuskipun á Sigurð Einarsson fyrir Íslendinga af Interpol, handtökuskipun sem er svo ekki gild annarstaðar en á Íslandi og svo kemur þetta mál sem þarf að höfða erlendis af erlendum lögmönnum vegna lélegrar löggjafar á...

Að kaupa atkvæði með áfengi

Mikið svakalega hlýtur Samfylkingin að vera stolt af ungliðahreyfingunni, sjá þessa slóð: http://www.facebook.com/profile.php?id=1089624717#!/event.php?eid=117038318336078 Ungir Jafnaðarmenn í Reykjanesbæ bjóða til veislu í tilefni að prófin eru búin og...

Dómskerfi sýndarmennskunar

Gefin er út handtökuskipun á Sigurð Einarsson af Interpol og blásinn upp í fjölmiðlum sem og á netmiðlum, handtökuskipun sem er eingöngu gild á Íslandi. Þetta er sem sagt spuni til að draga athyglina og þrýstingin ofan af stjórnmálastéttinni og það hefur...

Um kaupleigur og þeirra vinnubrögð

Vill vekja athygli á þessari grein: http://thordisb.blog.is/blog/thordisb/entry/1054379/?fb=1

Gæfuspor fyrir Austurland

Sameining allra sveitarfélaga á Austurlandi yrði mikið gæfuspor fyrir flest alla íbúana og þar af leiðandi fyrir öll sveitarfélöginn. Eftir mikla uppbyggingu einstaka sveitarfélaga umfram skinsemi og nánast stöðnun annarra á undanförnum árum, er ljóst að...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband