Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Milljarðatugir í höndum hinna ábyrgðarlausu

Hver kemur til með að axla ábyrgð á þessu endurtekna tapi á ávöxtun lífeyrissjóðanna, er þetta ekki enn eitt dæmið um fáránleika laga um lífeyrissjóði með skylduaðild. Alþingi þvingar almenning með lögum til að ráðstafa 12% af launum til ábyrgðarlausra...

Góð þjóðsaga

Samkvæmt 19. aldar þjóðsögu hittust sannleikurinn og lygin dag einn. Lygin segir við sannleikann: "Það er frábær dagur í dag"! Sannleikurinn lítur upp á himininn og andvarpa, því að dagurinn var mjög fallegur.Þau eyða miklum tíma saman, og að lokum...

Nýr lánaflokkur, raunhæft Covid bataferli

Ég vill helst ekki trúa því að endurtaka eigi leikinn frá hruninu 2008 og bera fólk út eins og er að gerast í USA sökum Covid afleiðinga. Það er ekki flókið að búa til nýtt lána fyrirkomulag sem mætti kalla tekjulán, lán sem fylgja tekjum lántaka og...

Að búa til tækifæri

Atvinnuleysi er öllum bölvun og þegar illa gengur er besta vörnin sú að breyta óláni yfir í ný tækifæri. Endurkoma ferðamanna mun eiga sér stað og nú er rétti tíminn til að undirbúa komu þeirra sem og skapa störf, við erum með þúsundir atvinnulausra...

Sá yðar sem syndlaus er

Sá yðar sem syndlaus er kasti fyrsta steininum var skrifað að Kristur hefði mælt, Sigmundur Davíð og þeir Klausturbræður ættu að ræða saman merkingu þeirra orða áður en þeir gerast sjálfskipaðir talsmenn Þjóðkirkjunnar . Það þarf ekki mikla þekkingu né...

Útgönguleið

Ef við viljum horfa á heildarmyndina og finna sanngjarna leið út úr þessu með t.d því að fjölga þátttakendum á vinnumarkaði þá ætti stytting vinnuvikunnar að vera ofarlega á blaði. Þá ætti að gefa fólki kost á að hætta á vinnumarkaði fyrr og beina þá...

Að setja fólk á hausinn aftur

Sóttvarnalækni setur fram tillögur sem miðast við að vernda líf sem flestra og við erum sátt við það. Ráðherra staðfestir oftast þessar tillögur með lagasetningu og eða reglugerð, stundum er aðgerðir svo harkalegar að rekstur stöðvast hjá því opinbera,...

Draumastjórn

Stjórn sem sem setur jöfnuð, herlaust öryggi og velferð almennings í forgang. Stjórn sem felur þjóðinni að semja nýja stjórnarskrá. Stjórn sem tryggir eignarhald þjóðarinnar á öllum náttúruauðlindum sem og arðinn. Stjórn sem lætur fólk í friði á meðan...

Hinn bitri drullupollur

Stjórnmál á Íslandi eru voðalegur drullupollur þar sem bullukollar ausa frá sér rakalausum þvætting og fullyrða ásakanir sem enga skoðun standast, enda er þessu fólki nánast ógjörningur að vísa á rekjanlegar og eða staðfestar heimildir. Alveg magnað að...

Bara eins og hér áður fyrr

Þetta er ekkert nýtt hér á Íslandi, við höfum hagað okkur svona sjálf í áratugi. Heyri ekki betur en duglegir farandverkamenn séu ósáttir, við erum með þúsundir af ungum starfsmönnum hér á landi sem eru sem gufukatlar og haga sér alveg á sama hátt og...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband