Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Mér finnst heiðarleg framkoma skipta máli

Mér finnst gaman í pólitík og sérstaklega gaman að hitta fólk sem hefur skoðanir á viðfangsefninu, og vill gjarnan eiga samtal um málefnin við sem flesta. Samt er eitt sem fer alveg afskaplega illa í mig og það eru beinar árásir á einstaklinga sem eru...

Gefum frelsi og stóriðjutaxta á raforku

Gefum bændum frelsi til að framleiða eins og þeir vilja, tryggjum þeim stóriðjutaxta á raforku og opnum markaði með þeirra vörur þannig að verðmyndun sé byggð á eftirspurn og framboði. Án þess að láta eðlilegan markaðsbúskap þróast í landbúnaði erum við...

Góð stefna að efla samvinnu við nágranna vora og vini

Er talsmaður þess að efla samstarf og samvinnu við bæði vini okkar í Færeyjum sem og á Grænlandi, það eru þessir grannar okkar sem standa með okkur er á reynir og við ættum að leggja miklu ríkari áherslu á samstarf við þá á sem flestum sviðum mennta,...

Þöggun er kjörin leið

Að sjálfsögðu stóð ekki til að vera með kynningu sem hleypir öðrum að en gömlu flokkunum sem eru búnir að ausa hundruðum miljóna í sjóði sýna úr ríkissjóð. Fyrir gömlu flokkana er ekkert mikilvægara en sitja að skattakrásum landsmanna sem flokkarnir hafa...

Þetta gengur ekki

Það þarf að fara yfir forgangsröðun innan heilbrigðiskerfisins, það hlýtur að vera forgangsmál að geta framkvæmt aðgerðir sem bjarga mannslífum. Minniháttar hlutum er hægt að gefa verkjalyf við og veita aðhlynninguna annarstaðar á landinu síðar án þess...

Réttmæt krafa

Tek undir með Borgarahreyfingu í þessu máli, það er allt gert til að þagga ný framboð í hel eins og RÚV hafi ákveðið að koma í veg fyrir umfjöllun. Fólk ætti líka að mæla þann tíma sem verið er að deila á milli frambjóðenda við beinar útsendingar,...

Að taka á ríkisrekstri

Það hlýtur að vera mikilvægt að sína gott fordæmi og taka á opinberum rekstri Í áraraðir hefur það verið látið viðgangast að ekki sé staðið við fjárlög og óraunhæfar eða jafnvel villandi fjárhags og kostnaðaráætlanir látnar eiga sig í stað þess að kalla...

Að snúa andstreymi yfir í tækifæri

Á víð og dreif um allt Ísland standa sögulegar menjar og byggingar sem eru jafnvel að grotna niður sökum skorts á viðhaldi og fjármagni til endurbyggingar, þetta er hægt að taka sem verkefni til að snúa neikvæðri atvinnuþróun yfir í uppbyggjandi...

Hraði er skaði

Þó ég sé á móti forræðishyggju er að mínu áliti réttlætanlegt að setja hraðahamlandi búnað í ný ökutæki sem miðast við að ekki sé hægt að aka hraðar en hæsti löglegi hraði er. Þetta á að sjálfsögðu ekki við um ökutæki sem notuð eru í neyðarakstur eða...

Fyrsti dagur í framboði

Fyrsti dagur í framboði Vaknaði um kl 05:00 austur á Eiðum Fljótsdalshéraði og tók saman það sem flytja skal með suður í þessari ferð, var samt ekki lagður af stað fyrr en um 08:00 frá Egilsstöðum því það er alltaf eitthvað sem þarf að athuga eins og...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband