Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Þetta virkar

Það er einkennilegt að ganga þurfi fram með offorsi til að njóta sama réttar og aðrir gera, í morgun var engin tenging á XP.IS á kosningavef RÚV en núna er þetta komið en til dæmis eru allir framboðslistar sýndir í Suðurkjördæmi nema Lýðræðishreyfingin á...

Er þetta ekki kosningasvik

Það er ótrúleg upplifun að fylgjast með því hvernig kosningavefir MBL og RÚV hafa hampað L-listanum sem er löngu hættur við framboð og öllum öðrum framboðum en Lýðræðishreyfingunni Ekki er minnst á framboð Lýðræðishreyfingar með öðrum hætti en sem...

Léttir

Ég verð að játa það að það er léttir að utanaðkomandi aðilar eru að sinna eftirliti með kosningunum, ekki veit ég hvort samhengi er á milli mildari afstöðu sumra kjörnefnda gagnvart nýjum framboðum og komu ÖSE en ég vona ekki. Eftir hroðalegar fréttir af...

Skinsamleg lausn fyrir alla

Þetta var að verða spennandi glíma en greinilega hefur yfirkjörstjórn ákveðið að leifa kjósendum að dæma sjálfum sem er skinsamlegast þegar mál eru farin að vera einstaklingsbundin túlkun

Þarf að breyta

Það þarf að breyta svona lögum til samræmis við heilbrigða skinsemi og ef túlkun lagana er rétt svona þar að endurskoða þau sem fyrst. Bændur á austurlandi eiga að geta fengið leifi til að halda hreindýr sem um hvert annað húsdýr sé að ræða og það þarf...

Forgangsverkefni

Það verður að vera forgangsverkefni að virkja þann mannauð sem á atvinnuleysisskrá er, fyrirtækin þarf að efla til sóknar og hvetja þarf þjóðina til dáða svo þessari þróun sé hægt að snúa við. Við flytjum inn töluvert af vörum sem við getum framleitt...

Dæmi hver fyrir sig

Úr lögum til kosninga á Alþingi : 82. gr. [Kjósandi greiðir atkvæði á þann hátt að hann markar með ritblýi kross í ferning fyrir framan bókstaf þess lista á kjörseðlinum sem hann vill kjósa.] 1) Vilji kjósandi breyta nafnaröð á lista þeim er hann kýs...

Sporin hræða

Hvernig er hægt að gera ráð fyrir að fólk sem ekki getur rekið stjórnmálaflokk án þess að sökkva sér í skuldasúpu, geti rekið heilt land fyrir hönd kjósenda. Að eyða áður en aflað er eða fjármögnun er trygg hefur aldrei þótt gæfulegt og miðað við fréttir...

Er siðblinda smitandi?

Er kannski rétt að bæta við kosningasmölunum sem þingmenn fengu að ráða sér sem aðstoðarmenn í styrktarpakkana til að fólk sjái hvað miklu af skattpeningum okkar er komið í vasa flokkana. Það er ótrúlegt hvað fjárausturinn hefur verið mikill frá Alþingi...

Frétt sem vert er að rifja upp

Styrkir til stjórnmálaflokkanna voru ekkert skornir niður í meðförum Alþingis. Flokkarnir fá rúmlega hálfan milljarð króna í styrki frá ríkinu á þessu ári, samkvæmt nýsamþykktum fjárlögum. Ráðherrar standa þessa dagana í átökum við að framfylgja...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband