Góð stefna að efla samvinnu við nágranna vora og vini

Er talsmaður þess að efla samstarf og samvinnu við bæði vini okkar í Færeyjum sem og á Grænlandi, það eru þessir grannar okkar sem standa með okkur er á reynir og við ættum að leggja miklu ríkari áherslu á samstarf við þá á sem flestum sviðum mennta, heilbrigðis og umhverfismála.

Það er gott að fá jákvæðar fréttir


mbl.is Háskólasamstarf við Færeyjar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sæll; Þorsteinn Valur !

Tek undir; með þér hérna, algjörlega, eins og ég hefi bent á, oftsinnis, á síðu minni - þá eru Grænlendingar og Færeyingar, einir okkar beztu granna - að mörgum öðrum ólöstuðum.

Þakka þér einnig; ánægjulega viðkynningu, þó stutt væri, á fundinum, í fyrrakvöld.

Með beztu kveðjum; sem æfinlega /

Óskar Helgi Helgason 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 18.4.2009 kl. 01:07

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Já tek undir það heilshugar.

góð kveðja. Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 18.4.2009 kl. 02:41

3 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Þakka ykkur báðum

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 18.4.2009 kl. 08:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband