Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Föstudagur, 10. apríl 2009
Léleg fréttamennska
Enn einu sinni frétt sem segir manni ekki neitt, gefnar eru upp tölur atvinnulausra í % en engar tölur fylgja, vita allir hvað verið er að segja, eru þetta prósentur af 1.000.000 eða 10.000.000. Svona þýðingar á fréttatilkynningum eiga ekki að sjást, les...
Miðvikudagur, 8. apríl 2009
Hjákátleg vinsældaöflun
Á fyrst núna eftir áratuga setu á Alþingi að fara að skrifa siðareglur, ef þetta er ekki svokallaður popúlismi , hvað þá.
Miðvikudagur, 8. apríl 2009
Stutt við kenningu
Enn einu sinni er stutt við kenninguna um að engin manneskja sé heiðarlegri en hún komist upp með, sorgleg fullyrðing sem er samt sífellt að fá stuðning.
Miðvikudagur, 8. apríl 2009
Tökum á þessu
Ég tel það vera hreina hagsmunastærðfræði hvaða mynt við notum, það verður að setjast niður og finna hvaða mynt okkur hentar með tilliti til okkar hagsmuna og ganga svo til verka. Tilkynna skiptigengi þeirrar myntar sem hagstæðust er metinn og taka hana...
Miðvikudagur, 8. apríl 2009
Ertu manneskja eða mús
Mér fannst afskaplega leitt að sjá L listann bakka út úr framboði og tel það mikinn missir fyrir lýðræðið þegar svona skeður, ég leyfi mér að halda því fram að mistök frambjóðenda liggi í þessari þráhyggju að stofna flokka og fara að samræma málflutning...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þriðjudagur, 7. apríl 2009
Ekki gott
Það er einstaklingum ávallt mikið áfall að lenda í svona atburðum og varla á bætandi í dag.
Þriðjudagur, 7. apríl 2009
Skelfileg þróun og engin sýnileg viðbrögð
Það verður að krefja framboðinn svara við þeirra viðbrögðum vegna stöðu atvinnulífs og heimilanna. Að skjalla kjósendur og tala um hvað grasið er grænna hjá Evrópusambandinu er sem málþóf í þessum kosningum og framboð eiga ekki að komast upp með að tala...
Þriðjudagur, 7. apríl 2009
Atvinnuuppbygging
Mér finnst að þetta þurfi að gera: Iðnaður og nýsköpun Að skapa atvinnu og byggja upp nýjar tekjulindir til framfærslu þjóðarinnar verður aldrei gert án þátttöku þeirra sem eru framtíð þjóðfélagsins, maðurinn og konan sem hafa hugmyndirnar og áræðnina...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 8.4.2009 kl. 09:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Mánudagur, 6. apríl 2009
Hagsmunasamtök heimilanna spyrja
Hagsmunasamtök heimilanna settu hálfsíðu auglýsingu á blaðsíðu 24 í Fréttablaðinu þann 6 Apríl og spurðu hvaða aðgerðir flokkarnir hefðu hugsað sér að grípa til vegna vanda heimilanna. Í lýðræðishreyfingunni eru skoðanir jafn margar frambjóðendum vegna...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 5. apríl 2009
Ómerkileg umræða
Er ekki nær að fólk kynni sínar tillögur og ræði saman til að finna skynsamlegar lausnir í stað þess að detta alltaf inn í ásakanir og persónuárásir. Það er engin ástæða að óvirða fólk sem er á annarri skoðun en maður