Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Þriðjudagur, 18. nóvember 2008
Segðu af þér, frekar en ljúga upp á aðra ábyrgð
Össuri væri nær að axla ábyrgð og segja af sér, sem gott fordæmi fyrir hina Ráðherrana, en reyna að gera Davíð ábyrgan fyrir getu og ráðaleysi Samfylkingarinnar, sem virðist ljúga endalaust að þjóðinni í þeim tilgangi að halda í Ráðherrastólana. Það væri...
Þriðjudagur, 18. nóvember 2008
Bull er þetta
Er nú Kirkjan farinn að hafa dómsvald í eigin málum, hvaða bull er þetta eiginlega.
Þriðjudagur, 18. nóvember 2008
Ábyrgðarlaus sóun á almannafé
Það er ábyrgðarlaus sóun á almannafé að borga erlendum her fyrir svo kallaða loftrýnisgæslu, þegar við getum varla haldið úti landhelgisgæslu. Þetta lið er bara á flugæfingum í boði Íslenska ríkisins , það er enginn óvinur finnanlegur, annar en þeir sömu...
Mánudagur, 17. nóvember 2008
Landráð?
Er það ekki kallað landráð að reyna að koma landi undir erlend yfirráð, eins og Samfylkingin vill gera. Er hægt að leggjast lægra en skríða sem barinn hundur til aðalsmanna ESB, og kyssa vöndinn. Er ekkert til sem heitir þjóðarstolt, metnaður,...
Mánudagur, 17. nóvember 2008
Þetta mjakast, bara 61 eftir
Það er gott að vita sinn vitjunartíma, nú eru bara 61 starfsmaður á Alþingi sem á eftir að taka pokann sinn, og fara að sinna öðrum störfum en lagasetningu. Þó Guðni sé skemmtilegur karl sem sjónarsviptir er af, virðist sem bæði Bjarni og Guðni séu...
Sunnudagur, 16. nóvember 2008
Afsögn strax
Fólkið sem skapaði vandan, er ekki hæft til að leysa vandan. Ég vill segja þessum 63 starfsmönnum upp störfum strax, og svipta rétti til sjálftöku eftirlauna.
Sunnudagur, 16. nóvember 2008
Talaði gengið niður
Skildi hann hugsa um þá gömlu góðu daga, er hann og Gylfi núverandi Forseti ASÍ hömuðust við að tala niður krónuna. Það hjálpaði nú þjóðinni aldeilis vel. Takk fyrir það strákar
Föstudagur, 7. nóvember 2008
Virkja þetta framtak, virða einstaklinginn
Það er mín skoðun að virkja eigi skólakerfið til að byggja upp fyrir framtíðina. Gefa á öllu því fólki sem verður atvinnulaust, kost á að afla sér frekari menntunar og til að sækja sér styrk á andlega sviðinu. Atvinnulaus manneskja á að þurfa að gera...
Sunnudagur, 19. október 2008
Er svörun komin fram
Ég hef oft varað við nýjum starfsaðferðum lögreglu og þessari auknu hörku sem þeir hafa sýnt almenningi, ástæðan er sú að lögreglan hefur verið að tapa stuðningi almennings með þessari framgöngu, að gasa og berja varnarlausa vörubílstjóra við Rauðavatn...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Laugardagur, 18. október 2008
Hrinur álið líka, þá er bara að sækja
Ef álverð hrinur áfram niður á við og eftir spurnin minnkar frekar, er illa fyrir okkur komið. Við höfum ekki dreift fjöreggjum þjóðarinnar í nógu margar körfur, og nú er við dettum á hnén , er hætta á að of mörg egg brotni. Við eru búin að farga...