Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Laugardagur, 18. október 2008
Hið yndislega samfélag Evrópu og NATO þjóða
Kannski er best að vera áfram í NATO, þá getum við haft óvininn nógu nálæt til að fylgjast með honum. Er þessi leikflétta kannski til þess ætluð að neyða okkur inn í Evrópusambandið, það eru jú gjöful fiskimiðin hér, töluvert af vatns og gufu orku til...
Föstudagur, 17. október 2008
Peningasóun
Og hvað fóru mörg hundruð miljónir í þetta bull, til að fullnægja persónulegum metnaði örfárra einstaklinga. Er ekki kominn tími á að skipta þessum 63 út úr sameiginlegum sjóðum landsmanna áður en ekkert verður eftir.
Föstudagur, 17. október 2008
Alls ekki að gefast upp
Ísland hefur talið vini sýna undanfarnar vikur og daga, þar hefur enginn Breti fundist og varla nokkur Bandaríkjamaður, né einhver frá öðrum aðildarlöndum NATO. Við höfum ekkert að gera í NATO eða ESB, við eigum að taka okkur stöðu sem óháð þjóð frá...
Mánudagur, 13. október 2008
Að tapa engu
Hún er svolítið spaugileg þessi umræða um tapið á peningunum sem aldrei voru til. Tapið virðist að mestu vera á hlutabréfum sem voru uppreiknuð í samræmi við þær væntingar sem fólk gerði til fyrirtækjanna, ekki raunverulegra eigna í fyrirtækjunum, heldur...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Laugardagur, 11. október 2008
Ekki gefa eftir millimeter
Ég trúi ekki að menn gefi frá sér réttin til málshöfðunar, gott að ná sáttum, en ekki gefa eftir réttin til að láta menn vera ábyrga orða sinna fyrir dóm.
Laugardagur, 11. október 2008
Tungufossar
Hver vill botna þetta Tungufossar í fjölmiðlum flæða Þeir kveikja sumir í eigum manna Gott ef menn geta talað saman, en er ekki rétt að kalla saman lögmenn og hefja vinnu við málshöfðun. Það er allavega mín krafa, eins af skattborgurunum sem borga fyrir...
Föstudagur, 10. október 2008
Einkaherinn virkjaður
Það er þá búið að virkja einkaherinn, til að verja valdastéttina sem hafði frumkvæðið í að einkavæða til "réttra" aðila, og úthluta þýfinu úr sameiginlegum sjóðum landsmanna. Greinilega búið að flokka þjóðina niður í stéttir. Komin tími á kosningar og...
Þriðjudagur, 7. október 2008
Mikil frétt og kaldhæðin
Þegar á reyndi vísuðu Bandaríkjamenn okkur út á gaddinn, en Rússarnir sem við höfum keypt vernd gegn, réttu okkur hjálparhönd. Er ekki ráð að leigja aftur Franskar herþotur fyrir 100 miljónir okkur til verndar, en athuga þá fyrst hverjir vinirnir eru og...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 4. október 2008
Óvinir lýðræðis
Óvinir lýðræðis eru menn sem enginn hefur kosið til að stjórna landinu, og virðast ætla sér að nota tækifærið sem hefur skapast, og þvinga ríkisstjórnina til aðildarviðræðna við ESB, og afsala þannig sjálfræði þjóðarinnar. Þeim tókst að tala niður...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Sunnudagur, 21. september 2008
Alvöru blaðamenn
Björn Bjarnason segir í viðtali við Vísi.is að hann sé ekki að bola Jóhanni R. Benediktssyni úr starfi lögreglustjóra á Suðurnesjum. Hann segist einfaldlega vera þeirrar skoðunar að oftar eigi að auglýsa slík embætti. Var þá ekki tilvalið samkvæmt þessu...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 22.9.2008 kl. 00:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)