Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Sunnudagur, 23. nóvember 2008
Ólögleg handtaka er lögbrot
Er þá ekki ráð að sækja þann sem fyrirskipaði handtökuna til saka og vísa úr starfi, er það ekki gert við þá sem brjóta lög, og eru ekki allir jafnir fyrir lögum. Það virðist vera full þörf á að fjarlægja einhverja þá innanhúss í lögreglunni, sem ítrekað...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Laugardagur, 22. nóvember 2008
Halda ró sinni
Það verða allir að halda ró sinni, Lögreglunni ber að virða meðalhóf en halda líka uppi lögum og reglu, til þess er hún og það ber að virða. Lögreglan verður samt að hafa vit á að egna ekki til átaka eins og hún gerði ítrekað við mótmælendur gegn...
Laugardagur, 22. nóvember 2008
Að stela mótmælum
Það er merkilegt að fylgjast með þátttöku hinna tækifærissinnuðum ungliðahreyfinga stjórnmálaflokkana, og ýmsum hagsmunapoturum stéttarfélaganna, reina að gera sig að forustuafli meðal mótmælenda. Þetta fólk er farið að vinna saman að stýringu...
Fimmtudagur, 20. nóvember 2008
Þingmenn brugðust
Það er þingmanna að setja samfélaginu reglur til að starfa eftir, til þess eru þeir kosnir sem okkar fulltrúar. Þessari skildu hafa þeir brugðist. Þau voru of upptekin við að úthluta stjórnmálaflokkum landsins miljóna tugi úr Ríkissjóðnum okkar, til að...
Fimmtudagur, 20. nóvember 2008
Gott fordæmi
Legg til að yfirstjórn Lýðveldisins sýni gott fordæmi. Ráðherrar og þingmenn skili nýfenginni launauppbót eða afhendi ABC barnahjálp uppbótina, afsali sér því næst réttinum til ofureftirlauna, og setji launaþak við 750.000 krónu á mánuði í heildarlaun,...
Fimmtudagur, 20. nóvember 2008
Að ræna góðum leiðara
Fannst leiðarinn svo góður að ég tók mér það leifi að birta hann hér á blogginu mínu. Þau sleppa við kreppuna Jón Trausti Reynisson jontrausti@dv.is Leiðari Miðvikudagur 19. nóvember 2008 kl 08:17 Guðni Ágústsson gerir það sem flestir Íslendingar geta...
Miðvikudagur, 19. nóvember 2008
Segðu nú einu sinni satt
Það vita allir að persónuleg andúð Ingibjargar Sólrúnar og Össurar á Davíð Oddssyni, er það sem þau hafa í huga, þetta er bara auðvirðileg hefnd hinna kjarklausu. Þeim svíður að hann hafi kjark til að opinbera lyddulegar tilraunir þeirra til að koma...
Miðvikudagur, 19. nóvember 2008
Sjúkt samfélag
Það er gríðarleg vinna fyrir hinn nýkjörna Forseta að takast á við hið helsjúka samfélag Norður Ameríku. Vonandi getur hann náð stjórn á öfgahópum landsins, bæði hópum sem vilja yfirráð vegna litarháttar, vegna trúar og annarra atriða, sem þessir ólíku...
Þriðjudagur, 18. nóvember 2008
Takmarkaður skilningur
Tilgangur þessara manna er mér hulin ráðgáta, þarna sitja þeir í vel ríflega launuðum störfum úr vösum félagsmanna, sem þeir svo berjast um sýn á milli alla daga, til að geta notið teknanna af félagsgjöldunum. Fámenn hirð tryggra félagsmanna kýs þá til...
Þriðjudagur, 18. nóvember 2008
Ábyrgarlaust fólk
Er nú verið að kenna þeim sem engar reglur virðast hafa brotið um klúðrið, er það ekki Ríkisstjórn og Alþingi sem er í laga og reglu gerðinni, var það ekki hennar að setja reglur. Hvaða firring er þetta, ábyrðin liggur hjá Ríkisstjórn og Alþingi, sem var...