Færsluflokkur: Evrópumál
Þriðjudagur, 8. desember 2009
Steingrímur og sannfæringin
Fékk þetta sent í tölvupóst, ansi gott innlegg Steingrímur J. Sigfússon, 4. mars. 2003: "Bornar voru upp tvær spurningar, annars vegar hver væru viðhorf fólks til þjóðaratkvæðagreiðslna almennt um mikilvægustu mál þjóðarinnar, og rétt tæp 80% eru þeirrar...
Föstudagur, 13. nóvember 2009
Öllu fórnað fyrir minningagrein
Það er oft eins og atvinnustjórnmálamenn og konur séu tilbúin að fórna öllu öðru en sannfæringunni um eigið ágæti, á vegferð sinni til að reisa sjálfu sér minnisvarða í formi mannvirkja á kostnað skattgreiðenda eða í formi samninga sem verða færðir í...
Mánudagur, 19. október 2009
Hvernig getur þetta staðist
Er okkur ekki sagt að við eigum að greiða yfir 20.500 evrur per innistæðueiganda, hvernig stendur á þessum mismun upp á yfir 10.500 evrur og hvers eigum við að gjalda. Er munurinn svona mikill eftir þjóðerni eða erum við með svona getu og ábyrgðarlausa...
Föstudagur, 14. ágúst 2009
Ásækið orð, landráð
Á minn huga sækir orðið landráð þegar maður les fréttir og fylgist með atburðarás úr fjarska, það virðist vera að þrælslundin sé sterk á þingi og margur vilji frekar vera mettur og barin rakki við fótskör Evrópusambandsins en standa af sér tímabundin...
Laugardagur, 1. ágúst 2009
Maður verður niðurlútur af skömm
Maður skammast sýn fyrir ráða og getuleysið meðal kjörinna fulltrúa, ég vonaði að þjóðin væri hætt að sætta sig við tungufossa og væntinga sölumenn á löggjafasamkomuna alþingi en þjóðin kaus enn aftur að kjósa yfir sig sömu gömlu ráðalausu...
Fimmtudagur, 23. apríl 2009
Skelfilegt aðgerðaleysi
Það er skelfilegt aðgerðaleysið og að því er virðist ráðaleysi stjórnvalda, vinstri græn og samfylkingin eru að spila með þjóðin í leiknum vond lögga og góð lögga, vinstri græn á móti ESB en samfylkingin með ESB, þannig er verið að sópa saman báðum...
Evrópumál | Breytt 26.4.2009 kl. 07:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Miðvikudagur, 22. apríl 2009
Að spila á þjóðina
Samfylkingin og Vinstri Grænir eru að spila með kjósendur til að tryggja sér völdin og það virkar, þetta er svona vond lögga góð lögga leikur, annar flokkurinn með ESB en hinn á móti þannig að þegar atkvæðin verða talin mun vera búið að blekkja þjóðina...