Færsluflokkur: Kjaramál

Nakinn veruleiki aldraðra

Þetta viðhorf um að aldraðir séu afætur og aumingjar sem eru baggi á hinum yngri er enn ríkt í þjóðasálinni, jafnvel þó aldraðir séu búnir að vinna sér inn framfærslufé í lífeyrissjóð. Höfðingjarnir eru í stjórnum sjóðanna en greiðendur söfnunarfjár eiga...

Af hverju er íbúðarhúsnæði svo andskoti yfirverðlagt?

Á sýnum tíma var farið eftir lögum sem gerðu sveitarfélögum það skylt að hafa lóðarverð ekki hærra en nam kostnaði við viðkomandi lóðir, sveitarfélöginn fundu að venju leið fram hjá þessum lögum með því að bjóða út lóðir sem skortur var á og því fóru...

Axlar þetta fólk ábyrgð

Héraðsdómur Reykjavíkur vísar frá máli Eflingar gegn tveimur fyrirtækjum sem keyrð hafa verið í jörðina með röngum sakargiftum samkvæmt þessari frétt. Nú er það bara spurning hvað mikið Efling þarf að greiða í bætur fyrir það tjón sem stéttarfélagið er...

Milljarðatugir í höndum hinna ábyrgðarlausu

Hver kemur til með að axla ábyrgð á þessu endurtekna tapi á ávöxtun lífeyrissjóðanna, er þetta ekki enn eitt dæmið um fáránleika laga um lífeyrissjóði með skylduaðild. Alþingi þvingar almenning með lögum til að ráðstafa 12% af launum til ábyrgðarlausra...

Nýr lánaflokkur, raunhæft Covid bataferli

Ég vill helst ekki trúa því að endurtaka eigi leikinn frá hruninu 2008 og bera fólk út eins og er að gerast í USA sökum Covid afleiðinga. Það er ekki flókið að búa til nýtt lána fyrirkomulag sem mætti kalla tekjulán, lán sem fylgja tekjum lántaka og...

Útgönguleið

Ef við viljum horfa á heildarmyndina og finna sanngjarna leið út úr þessu með t.d því að fjölga þátttakendum á vinnumarkaði þá ætti stytting vinnuvikunnar að vera ofarlega á blaði. Þá ætti að gefa fólki kost á að hætta á vinnumarkaði fyrr og beina þá...

Að setja fólk á hausinn aftur

Sóttvarnalækni setur fram tillögur sem miðast við að vernda líf sem flestra og við erum sátt við það. Ráðherra staðfestir oftast þessar tillögur með lagasetningu og eða reglugerð, stundum er aðgerðir svo harkalegar að rekstur stöðvast hjá því opinbera,...

Hækkun eftirlauna aldurs styttir lífslíkur

Það er mikið hagsmunamál fyrir Lífeyrissjóðina að fólk vinni sem lengst til að lífslíkurnar minnki og útgreiðslutíminn sé sem stystur þannig að sem mest verði eftir í holum sjóðum til að mæta tapinu af útgreiðslum (lánum) til "fjárfesta". Við virðumst...

Að svíkja sjálft lífið út úr fólki

Menntakerfið er hannað til að framleiða vinnuþræla fyrir vinnumarkað og markaðsvæðing kerfisins er að skila inn á vinnumarkaðinn þúsundum af ofurskuldsettum einstaklingum með menntun sem lítil þörf er fyrir og er að verða úrelt sökum 4 iðnbyltingarinnar....

Raunverulegar aðgerðir gegn fátækt

Það er oft talað um fátækt á Íslandi en ekkert gert, hvað með að opna svona samfélagseldhús um allt land og tryggja þannig að allir hafi aðgengi að hollum og gó ðum mat. Gera samfélagssáttmála um að hungur verði aldrei látið viðgangast, ég er alveg...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband