Færsluflokkur: Utanríkismál/alþjóðamál

Á kostnað annarra

Það á stríðsæsingarfólk um allan heim sameiginlegt, að það ætlar ekki sjálft að fórna lífi og limum eða þola þjáningarnar. Það ætlast til þess að aðrir gjaldi fyrir þeirra eigin orðhvata heigulshátt.

Erum við orðin kjarklaus og siðblind

Nöfn barnanna á Gaza eru skrifuð á útlimina svo hægt sé að auðkenna þau, þá lenda limlestir líkamar barnanna ekki í fjöldagröfum. Þeir hafa rétt til að verja sig en ekki til að myrða börn og borgara.

Er heiladauði forsenda utanríkisstefnu Íslands

Hvenær fer fólk að nota höfuðið, og leysa úr ágreining með samtölum en ekki vopnum? Hvenær áttar fólk sig á að það að hætta samskiptum og samtali er uppgjöf en ekki sigur? Undirlægjuháttur er ekki leið til vináttu, þar liggur leið þeirra fyrirlitlegu....

Ævarandi skömm

Það er því fólki sem hvetur til átaka og styður við stríðsrekstur sameiginlegt, að enginn af þessum digurbarkalegu æsingar mönnum og konum mun fara í fremstu víglínu. Allt þetta lið ætlast til þess að aðrir fórni lífi sínu, eða örkumlist fyrir þeirra...

Friðsemd er ekki tengd kyni

Í fyrsta skipti Íslandssögunar, þegar kona var forsætisráðherra og kona varð utanríkisráðherra, hófu Íslendingar beina þátttöku í stríðsrekstri í Úkraínu, og studdu þjóðernishreinsanir í Palestínu.

Hættið einhliða fréttaflutning og að ljúga

Þetta er ekki flókið vandamál sem fréttamiðlar standa frammifyrir, hættið að flytja einhliða áróður sem fréttir og gera þannig lygar stríðsaðila að ykkar fréttum. RÚV er skínandi dæmi um "fréttamiðil" sem flytur okkur einhliða "FRÉTTIR" af stríðandi...

Og vanvitarnir fagna

Játning á stríðsglæp Zaporozhye kjarnorkuverið er stærsta kjarnorkuver í Evrópu. Staðsett við Dnieper River, sem rennur í Svartahaf. Margir Evrópubúar hljóta að muna eftir sprengingunni í Úkraínu í Chernobyl kjarnorkuverinu árið 1986. Þá fór ský frá...

Verðugt verkefni fyrir USA

Verðugasta verkefni fyrir Bandaríkjamenn virðist vera að taka til heima hjá sér í stað þess að dreifa eymdinni um heiminn

Sögufölsun með þögn

Mikið er af skelfilegum grimmdarverkum í mannkynssögunni og lítið sem ekkert var í okkar kennslubókum eða birt í fjölmiðlum. Fer ekki að koma að uppgjöri við fjölmiðla og yfirvöld menntamála vegna sögufölsunar með þögn, þarf ekki að uppfæra...

NATO "vinir" Íslands

Utanríkisráðherra hefur að undanförnu skjallað og lofað "varnarsamstarf" Íslands í fjölmiðlum sem innan flokks, enda stutt í kosningar. Eru menn virkilega svona fokheldir í huga, hefur enginn skoðað söguna að baki þessara aðila. Skjalfestar sannanir um...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband