Færsluflokkur: Utanríkismál/alþjóðamál

Rétttrúnaðarskýrsla frá kaldastríðstímanum

Mikið afskaplega var dapurt að renna í gegn um þessa Rétttrúnaðarskýrslu sem var sem minningargrein um pólitískar skoðanir hægri öfgamanna frá kaldastríðstímanum (sjá til dæmis bls 109 til og með bls 111). Er ekki komin tími á að fá fagfólk til að gera...

Þegar á vináttuna reyndi

Ágætt að rifja aðeins upp þessa miklu vináttu Bandaríkjamanna sem á reyndi eitt sinn. Hér eru orð fyrrum utanríkisráðherra okkar 2009–2013. "Mestu skiptir þó að Kínverjar réttu okkur hjálparhönd í bankahruninu meðan Bandaríkjamenn gerðu ekkert....

Ekki er félagskapurinn gæfulegur

Það er ekki hægt að breiða yfir þann hrylling sem fylgir stríðsrekstri og sumar "vina" þjóðir okkar lifa nánast á ófriði. Jemen er dæmi um þær skelfingar sem fylgja stríði og þar er sagt að versta hungursneið á okkar lífstíð sé hafin. Er þetta...

Hvenær fær þjóðin að kjósa

Ísland úr NATO og herinn burt er gömul krafa sem maður hló af á yngri árum en tekur nú undir með auknum þroska og skilningi á þjáningum fólks. Ég vill þetta morðingjastóð sem lengst frá landinu en virði lýðræði ofar eigin skoðun, ég vill því að þjóðin...

Að eiga ekkert erindi

Margir frambjóðendur eru farnir að gefa út digurbarkalegar yfirlýsingar um að tilteknir einstaklingar sem og flokkar séu ekki samstarfshæfir, á slíkt fólk eitthvað erindi í framboð? Stjórnmál eru samtal einstaklinga með mismunandi skoðanir, einstaklinga...

Eftirmálar hinna huglausu

Ákvörðun Davíðs Oddssonar og Halldórs Ásgrímssonar um að styðja innrás bandaríkjamanna og Breta inn í Írak var vanvirða við lýðræðið og hugleysi. Þeir báru málið ekki undir þingið eða utanríkismálanefnd en samt ásakar þá enginn um hlutdeild í morðunum,...

Tapaður trúverðugleiki blaðamanna

Ef þessi frétt er lesin sem og fyrri frétt sem vísað er í kemur skýrt fram hvers vegna maður hvorki trúir né treystir blaðamönnum almennt. Skrifin eru full af pólitískum rétttrúnaði og markmiðið að nefna ekki NATO eða Bandaríkjamenn en varpa eða draga...

Fórnum ekki framtíðinni fyrir tímabundna græðgi

Það er komin tími á að fullorðnast og setja öryggi sem framtíð barna okkar, í forgang í stað dauðra peningaseðla. Ég vill taka upp harða landamæragæslu og verja þannig eftir bestu getu bæði unga fólkið okkar og landið sem lætur meir og meir á sjá vegna...

Að kasta steinum úr glerhúsi

ruv.is/frett/falsa-myndir-i-politiskum-tilgangi Fjölmargar "fréttir" svokallaðra fjölmiðla eru líka birting fréttatilkynninga fyrirtækja, ríkisstofnanna og erlendra stofnanna án yfirferðar á sannleiksgildi. Við munum "gereyðingarvopnin í Írak" ofl...

Heimsmet í hræsni

Íslendingar vilja hjálpa flóttamönnum frá Sýrlandi en gleymum ekki að Líbýa fékk líka lýðræðis meðferð. Er ekki rétt að við öxlum ábyrgð á okkar eigin utanríkisstefnu sem misvitrir ráðherrar hafa framfylgt og það oftast án vitneskju annarra landsmanna að...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband