Þreytandi viðbrögð

Hver kannast ekki við starfsaðferðir flokkanna og hefðbundin viðbrögð:

1.Nei nei þú misskilur þetta bara
2.Hann er fulltrúi annarlegra sjónarmiða og svo framvegis
3.Hann á víst við andleg vandamál að stríða og erfiðleikar heima fyrir
4.Leiða fram einhvern og kalla sérfræðing sem svo andmælir í fullyrðingastíl

Þessi endurteknu viðbrögð eru orðið þreytandi og ef fólk vill fara að vinna aftur traust er gott að byrja á því að breyta vinnubrögðum og stíl.


mbl.is Lipietz vísar gagnrýni á bug
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Pétur Axelsson

Þetta er nú bara starfslýsing hjá fréttaFúskDeild ríkisÓstjórnar Íslands sem í daglegu tali er kölluð fréttastofa RÚV . . .

Axel Pétur Axelsson, 11.1.2010 kl. 21:45

2 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Það er rétt Axel, enda um sama tóbakið að ræða

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 11.1.2010 kl. 23:22

3 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Þjóðstjórn tafarlaust sem vinnur að almanaheill ekki stjórn sem ver bankana og fjármagnseigendurna getur svo lítið annað gert en að vera með flokksgræðisstefnu og hentisemi sér til handar. Lifi lýðræðið.

Sigurður Haraldsson, 12.1.2010 kl. 01:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband