Færsluflokkur: Fjölmiðlar

Að búa til réttlætingu fyrir vopnaburði

Það birtast reglulega fréttir þar sem hin ýmsu handverkfæri og eða íþróttavörur eru kölluð vopn og það hvarflar að manni að blaðamenn séu að éta gagnrýnilaust upp það sem skrifað er í málaskrá lögreglu. Í þessari frétt er slaghamar kallaður vopn og því...

Stóri feluleikurinn

Hér á okkar fagra landi er margt gott og mannbætandi en líka sumt þreytandi og mannskemmandi. Þar ber að mínu mati hæðst hræsnin, afneitunin og feluleikurinn á raunveruleikanum. Ég er þá að tala um þá áráttu að fela eða banna allt sem er óþægilegt og...

Hvernig hegðar þú þér, ertu þokkaleg fyrirmynd ?

Voðalega eru nú Íslendingar almennt mikil börn þöggunar, það er töluvert af fólki sem vill hvorki lýða önnur trúarbrögð né almenn vill gera neinar breytingar á samfélaginu eða veita fólki af erlendum uppruna lengra dvalarleyfi en 3 mánuði. Að venju er...

Að eyða byggð

Þetta er búið að vera að gerast í nafni hagræðingar, heilu byggðalöginn eru í andaslitrunum vegna stuðnings stjórnvalda við ábyrgðalausa græðgi

Sala væntinga

Það er stöðugt talað um að verið sé að finna leiðir til að lækna fólk, þar liggur stóra blekkingin. Erlendur framleiðandi og sölufyrirtæki lyfja stendur að baki og á Íslenska erfðagreiningu, iðnfyrirtæki eru ekki að lækna fólk heldur eru þau að framleiða...

Öryggi sjúklinga eða fortíðarþrá stjórnmálamanna?

Og enn styrkjast rökin fyrir því að staðsetja eigi nýjan Landsspítala á Vífilstöðum eða á fyrrum hesthúsasvæði í Kópavogsbæ. Það hefur verið staðfest með rannsókn að dauðsföllum sjúklinga fjölgar eftir því sem flutningsvegalengdin lengist, yfir 20.000...

Samúðar og óttaiðnaður í sókn

Baráttan um völd og peninga undir yfirskini manngæsku heldur áfram, hinar sístækkandi starfsstéttir athvarfa þurfa nú meira fé og umfjöllun til að tryggja sér aðföng. Nú skal SÁÁ rifið til grunna ef þarf svo hægt sé að ná bita í búin, hefðbundinn aðför...

Ábyrgðarlaust fullyrðinga gaspur

Mikið ofboðslega er ég orðin þreyttur á þessu fullyrðinga gaspri og upphrópunum um mismunun í laun um sem nánast aldrei reynast eiga við rekjanleg rök að styðjast. Það virðist vera stefnan hjá mörgum svokölluðum jafnréttisfrömuðum að láta staðreyndir...

Fyrirmyndar fréttamennska

Ég verð bara að hrósa þessari fyrirmyndar fréttmennsku RÚV sökum þess að fréttamaður vísar til heimilda þannig að lesandinn getur rakið þær og séð hversu ábyggilegar þær eru, þetta mætti sjást oftar og þá væri traustvekjandi ef það kæmi skýrt fram hvort...

Væl blaðamanna sem hælbíta

Sé bara ekkert rangt við að Jón Ásgeir sem og aðrir fari fram á að þeirra hlið á málum fái að koma fram þegar verið er að skrifa um þá fréttir, í raun er það alveg fyrir neðan allar hellur að sú venja Íslenskra blaðamanna að skjóta fyrst og spyrja svo...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband