Færsluflokkur: Fjölmiðlar

Sjalfsumgleði stjórnmálamanna í samhæfingarmiðstöð

http://www.visir.is/telur-umbrot-i-krysuvik-geta-leitt-til-sprungugoss-i-heidmork/article/2012120529142 Þrátt fyrir að Haraldur Sigurðsson, einn þekktasti og virtasti eldfjallafræðingur Íslendinga, telji að umbrotin í Krýsuvík geti hugsanlega leitt til...

Svikin við lýðræðið

Það er einmitt þarna sem svikin við lýðræðið opinberast og B.B sem aðrir flokksmenn sjá eflaust ekki hvað er rangt við orðavalið, Það er ekki formanna stjórnmálaflokka að stjórna atkvæðum samflokksmanna sem hafa svarið eið að stjórnarskránni um að vera...

Illa unnin frétt

Hér er gott dæmi um illa unna frétt sem líkist frekar pólitískum róg en frétt. Hvað hafa margar farþegaflugvélar verið framleiddar í austantjaldslöndunum og hvar er samanburður við til dæmis aðra framleiðendur og hver er notkunin. Hvar lenti vélinni, á...

RÚV, þessi áttræða hlýðna flokkstík

Hvers vegna þessi læti þegar þingmenn fylgja sannfæringunni frekar en flokknum, þá ríkur RÚV til kvöld eftir kvöld eins og hlýðin flokkstík og gjammar í hneykslan. Er það hlutverk RÚV á áttugasta afmælisdeginum að styrkja flokksræðið og berjast gegn...

Óheilindi grafa gröf

Það er sorglegt að fylgjast með þessum óheilindum stjórnvalda, ýmist í formi sakbendinga Jóhönnu, þöggunar Steingríms eða barnalegu þvaðri Össurar um eitthvað sem hann hefur ekki hugmynd um en vonar bara að sé bráðum satt. Ef þetta fólk aðeins sæi sóma...

Hreinskilni

Það er sorglegt þegar að erlendir þingmenn sýna sjálfstæði Íslendinga meiri virðingu en okkar eigin mútuþægu þingmenn. Ég virði þennan þingmann fyrir hreinskilnina og heiðarleikann en skammast mín fyrir mína eigin samlanda sem ljúga sig inn á...

Axlið ábyrgð og víkið til að skapa frið

Við höfum nokkur opnað síðu á Facebook og slóðin þangað er hér neðar á síðunni, einnig er hlekkur hér efst til hægri sem ber sama heiti og fyrirsögninn. Þau ykkar sem hafið fengið nóg af endalausum töfum og siðferðislegum sóðaskap, eruð hvött til að...

Axlaðu ábyrgð kona

Segðu af þér og taktu með þér þína fyrirtækja kostuðu þingmenn svo þjóðin komist út úr þessu og geti haldið áfram veginn. Sýnið að þið setjið þjóðarhag ofar eigin hag og flokkshag, við höfum öll heyrt ræðurnar og gömlu frasana sem þið hafið notað í þá...

Siðleysi og spilling

Fyrir mér er það siðleysi og spilling að ausa hundruðum miljóna úr ríkissjóði og líka úr sveitarsjóðum landsins, á sama tíma og stjórnmálamenn eru kostaðir eins og málaliðar af fyrirtækjum til frama í flokkunum og setu á alþingi. Svo situr þetta fólk inn...

Hafa skal gát í nærveru sála

Þetta er ein ástæða þess að ég hef gagnrýnt skrímsladeild frétta hamfara manna, fræðimenn og aðrir verða að hafa í huga fólk af erlendum uppruna og gamalmenni þegar þeir í barnslegri gleði sinni fara að fjalla um sitt ævistarf og áhugamál. Það er ekki...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband