Færsluflokkur: Fjölmiðlar
Föstudagur, 17. maí 2013
Samúðar og óttaiðnaður í sókn
Baráttan um völd og peninga undir yfirskini manngæsku heldur áfram, hinar sístækkandi starfsstéttir athvarfa þurfa nú meira fé og umfjöllun til að tryggja sér aðföng. Nú skal SÁÁ rifið til grunna ef þarf svo hægt sé að ná bita í búin, hefðbundinn aðför...
Þriðjudagur, 23. apríl 2013
Ábyrgðarlaust fullyrðinga gaspur
Mikið ofboðslega er ég orðin þreyttur á þessu fullyrðinga gaspri og upphrópunum um mismunun í laun um sem nánast aldrei reynast eiga við rekjanleg rök að styðjast. Það virðist vera stefnan hjá mörgum svokölluðum jafnréttisfrömuðum að láta staðreyndir...
Fimmtudagur, 18. apríl 2013
Fyrirmyndar fréttamennska
Ég verð bara að hrósa þessari fyrirmyndar fréttmennsku RÚV sökum þess að fréttamaður vísar til heimilda þannig að lesandinn getur rakið þær og séð hversu ábyggilegar þær eru, þetta mætti sjást oftar og þá væri traustvekjandi ef það kæmi skýrt fram hvort...
Föstudagur, 22. febrúar 2013
Væl blaðamanna sem hælbíta
Sé bara ekkert rangt við að Jón Ásgeir sem og aðrir fari fram á að þeirra hlið á málum fái að koma fram þegar verið er að skrifa um þá fréttir, í raun er það alveg fyrir neðan allar hellur að sú venja Íslenskra blaðamanna að skjóta fyrst og spyrja svo...
Fjölmiðlar | Breytt 14.3.2013 kl. 20:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 16. febrúar 2013
Með fyrirvara, en vekur von
Takið eftir að það stendur "geti" þannig að það verður að fara með málið fyrir dóm, er ekki rétt að stofna samtök sem ganga í að fá fá gott lögfræðiteymi til að annast málið og þá hellst utanlands. ,,Það er álit framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins að sé...
Miðvikudagur, 30. janúar 2013
Röng spurning
Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis ætti kanski frekar að spyrja hvers vegna það var umfjöllun fjölmiðla sem kom þessum málum í lögformlegt ferli en ekki skoða hvernig hægt sé að þagga þetta niður í framtíðinni. Þetta er ekki flókið kæru þingmenn. Ef...
Fimmtudagur, 10. janúar 2013
Hol og skilningslaus mynd
Mér finnst þessari mynd hampað um fram það sem hún á skilið, það er enginn sannfærandi leikur í gangi og vottar varla fyrir skilningi á þeirri örvæntingu sem grípur menn er dauðinn bankar upp á. Túlkun leikaranna á örvæntingunni er dofinn og dauð sem...
Sunnudagur, 27. maí 2012
Sjalfsumgleði stjórnmálamanna í samhæfingarmiðstöð
http://www.visir.is/telur-umbrot-i-krysuvik-geta-leitt-til-sprungugoss-i-heidmork/article/2012120529142 Þrátt fyrir að Haraldur Sigurðsson, einn þekktasti og virtasti eldfjallafræðingur Íslendinga, telji að umbrotin í Krýsuvík geti hugsanlega leitt til...
Fjölmiðlar | Breytt s.d. kl. 17:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Laugardagur, 21. janúar 2012
Svikin við lýðræðið
Það er einmitt þarna sem svikin við lýðræðið opinberast og B.B sem aðrir flokksmenn sjá eflaust ekki hvað er rangt við orðavalið, Það er ekki formanna stjórnmálaflokka að stjórna atkvæðum samflokksmanna sem hafa svarið eið að stjórnarskránni um að vera...
Laugardagur, 16. júlí 2011
Illa unnin frétt
Hér er gott dæmi um illa unna frétt sem líkist frekar pólitískum róg en frétt. Hvað hafa margar farþegaflugvélar verið framleiddar í austantjaldslöndunum og hvar er samanburður við til dæmis aðra framleiðendur og hver er notkunin. Hvar lenti vélinni, á...
Fjölmiðlar | Breytt s.d. kl. 11:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)