Færsluflokkur: Fjölmiðlar

Þegar menn þræta fyrir

Þessi uppryfjun er sorgleg:

"sérfræðingar" óttaiðnaðarins grafa undan samfélaginu

Ef það er eitthvað sem ógnar lýðræðinu á Íslandi þá eru það "sérfræðingar" óttaiðnaðarins sem endalaust dreifa vantrausti og skapa ótta við ímyndaða ógn. Fjölmiðlar eru að sama skapi mjög oft uppspretta tilbúinna og stórlega ýktra ógna, sem oft hafa...

Handhafi "sannleikans"

Magnað að hlusta á Kastljós umræður í kvöld hjá RÚV , handhafa "sannleikans". Við almenningur erum svo hlandvitlaus að það þarf að fara að ritskoða og takmarka upplýsingagjöfina til okkar. Tryggja það að við fáum að heyra réttan sannleik því við getum...

Að eiga ekkert erindi

Margir frambjóðendur eru farnir að gefa út digurbarkalegar yfirlýsingar um að tilteknir einstaklingar sem og flokkar séu ekki samstarfshæfir, á slíkt fólk eitthvað erindi í framboð? Stjórnmál eru samtal einstaklinga með mismunandi skoðanir, einstaklinga...

Eftirmálar hinna huglausu

Ákvörðun Davíðs Oddssonar og Halldórs Ásgrímssonar um að styðja innrás bandaríkjamanna og Breta inn í Írak var vanvirða við lýðræðið og hugleysi. Þeir báru málið ekki undir þingið eða utanríkismálanefnd en samt ásakar þá enginn um hlutdeild í morðunum,...

Að farga sérstöðu

Á Íslandi virðist ákveðin prósenta landsmanna nánast hata sitt móður eða föðurland, fyrir þessu fólki standa hefðir og siðir sem glóandi rýtingur í síðu og þetta fólk virðist leita allra leiða til að stöðva og afmá sérstöðu okkar sem þjóðar. Meðal...

Tapaður trúverðugleiki blaðamanna

Ef þessi frétt er lesin sem og fyrri frétt sem vísað er í kemur skýrt fram hvers vegna maður hvorki trúir né treystir blaðamönnum almennt. Skrifin eru full af pólitískum rétttrúnaði og markmiðið að nefna ekki NATO eða Bandaríkjamenn en varpa eða draga...

Að kasta steinum úr glerhúsi

ruv.is/frett/falsa-myndir-i-politiskum-tilgangi Fjölmargar "fréttir" svokallaðra fjölmiðla eru líka birting fréttatilkynninga fyrirtækja, ríkisstofnanna og erlendra stofnanna án yfirferðar á sannleiksgildi. Við munum "gereyðingarvopnin í Írak" ofl...

Að tapa miljörðum

Hvers virði er starfsreynsla er upp er staðið ? Viðvarandi æsku og skjaladýrkun undanfarinna áratuga virkar sem trúarbrögð frekar en skinsemi er horft er til þess hversu miklum verðmætum atvinnulífið kastar frá sér. Regluleg laun fullvinnandi launamanna...

Af verkunum skuluð þér dæma þá

Það er alfarið undir fjölmiðlunum sjálfum komið hvort þeir njóta trausts eða ekki. Við erum á tímum upplýsingaflæðis og gamla siði verður að afleggja, að birta ýmist óbreyttar fréttatilkynningar fyrirtækja og stofnana eða þýða þær án yfirferðar er...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband