Færsluflokkur: Umhverfismál

Með allt niður um sig

Það er ótrúlegt að núna fyrst sé verið að dreifa mælum þegar töluvert er liðið á gos og í stað þess að setja upp fasta mæla upp á heiðum sem hringi inn ástandið, eigi að láta lögregluþjóna skottast um með mælana í vasanum. Hélt að niðurskurður hefði...

Að eyða byggð

Þetta er búið að vera að gerast í nafni hagræðingar, heilu byggðalöginn eru í andaslitrunum vegna stuðnings stjórnvalda við ábyrgðalausa græðgi

Dulin hlið

Eitt sem fáir mynnast á er það að ákveðin ferðaþjónustufyrirtæki eru að selja ferðir á svæði í eigu annarra sem og þjóðarinnar. Þessir aðilar berjast gegn gjaldtöku landeigenda sem og krefjast þess að þeir geti ráðstafað skattfé almennings til að styrkja...

Hefðarinnar hringavitleysa

Til hvers í ósköpunum eru Íslendingar endalaust að slá gras án þess að þurfa að heyja fyrir bústofn, kannski má bera því við að nánast allir borgarbúar sem og þorparar á Íslandi eiga uppruna sinn í sveitum landsins. Það er því til staðar hefðin að heyja...

Þetta er bilun

Mér finnst að það ætti að stöðva alla opinbera skógrækt uns búið er að setja upp þrívíddar módel af fyrirhuguðu skógræktarsvæði og setja það í grenndarkynningu. Ferðamenn koma til Íslands til að njóta útsýnis, erlendir kvikmyndagerðamenn koma vegna þess...

Ekkert er of lítið að vita né of stórt til að reyna

Ekkert er of lítið að vita né of stórt til að reyna, sagði William Van Horne Við eigum ekki að taka þá áhættu að fórna lífríkinu í og við Mývatn, vegna þrýstings frá hagsmunaraðilum með skammtíma hagnað í huga. Stjórnmálamenn í kosningaham virðast ekki...

Eftirmæli okkar

Komandi kynslóðir munu dæma okkur út frá því sem við gerum, en ekki út frá því sem við segjum. Það er því enn hægt að bjarga eftirmælum okkar ef við bregðumst við tímanlega og göngum í að verja landið. Skipulögð móttaka á ferðamönnum er nauðsyn til að...

Það er annað og miklu stærra umhverfisslys að gerast

Hef trú á að fjármagnshungrið mikla sé að ýta undir þessi viðbrögð enda eru menn fljótir að fara að tala um bætur frá Landsvirkjun. Man ekki betur en að sumir hverjir sem nú kveina yfir fyrirséðum afleiðingum hafi verið miklir virkjanasinnar í upphafi...

Miljarða klúður og enginn ábyrgur

Ég veit ekki hvort þessi aðferð var skoðuð eitthvað en er hún ekki farin að verða álitleg, núna þegar búið er að ausa miljörðum í þetta klúður sem Landeyjahöfn er að reynast vera og enginn virðist þurfa að bera ábyrgð á. Vegalengdin er 11km ef fylgt er...

Stjórnlaus orkufyrirtæki

Þessi svokallaði hagnaður er ekkert annað en viðbótarskattlagning á okkur almenning, það er ótrúleg vitleysa að reka fjöldann allan af opinberum orkufyrirtækjum (í svokallaðri samkeppni a milli opinberra fyrirtækja) í stað þess að sameina allan pakkana...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband