Færsluflokkur: Umhverfismál

Miljarða klúður og enginn ábyrgur

Ég veit ekki hvort þessi aðferð var skoðuð eitthvað en er hún ekki farin að verða álitleg, núna þegar búið er að ausa miljörðum í þetta klúður sem Landeyjahöfn er að reynast vera og enginn virðist þurfa að bera ábyrgð á. Vegalengdin er 11km ef fylgt er...

Stjórnlaus orkufyrirtæki

Þessi svokallaði hagnaður er ekkert annað en viðbótarskattlagning á okkur almenning, það er ótrúleg vitleysa að reka fjöldann allan af opinberum orkufyrirtækjum (í svokallaðri samkeppni a milli opinberra fyrirtækja) í stað þess að sameina allan pakkana...

Skömm okkar og dugleysi

Það er gríðarlega mikilvægt að halda í þessa jákvæðu ímynd sem við erum að fá og þar á forseti vor Ólafur, skilið lof fyrir dugnað við að koma Íslandi á framfæri við heims pressuna. En það er til staðar skömm sem er okkar eigin og hún er sú að við erum...

Vel að verki staðið

Komin er út skýrsla hjá Landsvirkjun sem sýnir hvað maður var að starfa við frá 2007 til 2011. Skýrslan er 52mb vegna fjölda ljósmynda en þær segja oft meira en mikill texti. Er bara andskoti ánægður með mig og mína samstarfsmenn en árangur í svona...

Verjum auðlindina

Lengi hefur manni fundist hálfgerð villimennska ríkjandi við hreindýraveiðar og græðgivæðing hafa ríkt í þessu kerfi. Þegar upp er staðið eru veiðimenn að borga yfir 10.000kr fyrir kg af kjöti sem gerir hreindýraveiðarnar með tímanum að sporti fyrir...

Gæfuspor fyrir Austurland

Sameining allra sveitarfélaga á Austurlandi yrði mikið gæfuspor fyrir flest alla íbúana og þar af leiðandi fyrir öll sveitarfélöginn. Eftir mikla uppbyggingu einstaka sveitarfélaga umfram skinsemi og nánast stöðnun annarra á undanförnum árum, er ljóst að...

Eyðslugleði og sýndarmennska

Hin nýja flugvél landhelgisgæslunnar er víst mjög vel tækjum búin og því er alger óþarfi að hafa einhverja spekinga elítu fljúgandi um í vélinni yfir gosstöðvunum. Fagfólkið sem þarf að fá gögn getur unnið úr þeim við skrifborð og fengið öll þau gögn sem...

Anda með nefinu

Það er einkenni allra hamfara náttúrunnar að hópur fræðimanna kemur í kjölfarið og fer á mikið hugarflug um leið og sögulegri þekkingu er komið á framfæri. Gott er að hugsa fram í tíman og vera búin undir það versta en er skynsamlegt að mála alltaf...

Lífið er fiskur

Það er merkilegt hvað þessi flokkur og hans talsmenn virðast fastir í gamla vertíðarandanum þegar lífið var fiskur og aftur fiskur. Stundum skrepp ég til frænda og hans spúsu til að fá lánaðan bátinn þeirra og dreg nokkra þorska úr sjó í soðið fyrir mig...

Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni

Faðirinn fór fyrir samninganefndinni sem skreið og bugtaði sig fyrir Bretum og hollendingum, nú kemur dóttirin og heldur áfram tilraunum sýnum til að stöðva framkvæmdir í Helguvík og gagnaverið á Keflavíkurflugvelli. Mikið afskaplega lenda þau feðgin í...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband