Færsluflokkur: Mannréttindi
Föstudagur, 21. mars 2014
Frið elskandi Íslands gröf
Hið friðsama lýðræðis elskandi Ísland hefur mörg andlit. Yfirgnæfandi meirihluti íbúa á Krímskaga hefur kosið í íbúakosningu að sameinast Rússlandi og því er lýst sem ólöglegu athæfi. Sjálfskipuð byltingastjórn rænir völdum með ofbeldi og semur svo fyrir...
Mannréttindi | Breytt s.d. kl. 13:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 9. desember 2013
Úr öskunni í eldinn
Það er líklega komið að þeim þröskuld sem margir óttuðust eða eigum við að segja bjargbrún, innistæðurnar eru búnar, viðbótarsparnaðurinn búinn og allir lánamöguleikar full nýttir. Framundan virðist vera endurtekning sögunnar, sú kynslóð sem nú er farinn...
Mannréttindi | Breytt s.d. kl. 18:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 17. maí 2013
Samúðar og óttaiðnaður í sókn
Baráttan um völd og peninga undir yfirskini manngæsku heldur áfram, hinar sístækkandi starfsstéttir athvarfa þurfa nú meira fé og umfjöllun til að tryggja sér aðföng. Nú skal SÁÁ rifið til grunna ef þarf svo hægt sé að ná bita í búin, hefðbundinn aðför...
Þriðjudagur, 23. apríl 2013
Ábyrgðarlaust fullyrðinga gaspur
Mikið ofboðslega er ég orðin þreyttur á þessu fullyrðinga gaspri og upphrópunum um mismunun í laun um sem nánast aldrei reynast eiga við rekjanleg rök að styðjast. Það virðist vera stefnan hjá mörgum svokölluðum jafnréttisfrömuðum að láta staðreyndir...
Fimmtudagur, 18. apríl 2013
Fyrirmyndar fréttamennska
Ég verð bara að hrósa þessari fyrirmyndar fréttmennsku RÚV sökum þess að fréttamaður vísar til heimilda þannig að lesandinn getur rakið þær og séð hversu ábyggilegar þær eru, þetta mætti sjást oftar og þá væri traustvekjandi ef það kæmi skýrt fram hvort...
Laugardagur, 13. apríl 2013
Loforðaflaumur.
Við erum að fara að kjósa okkur fulltrúa inn á Alþingi, þessa dagana eru frambjóðendur að keppast um að lofa betur en næsti frambjóðandi. Þar sem þetta fólk er að sækjast eftir starfi inn á Alþingi þar sem hlutverk þess er að setja landinu lög og reglur,...
Föstudagur, 22. febrúar 2013
Væl blaðamanna sem hælbíta
Sé bara ekkert rangt við að Jón Ásgeir sem og aðrir fari fram á að þeirra hlið á málum fái að koma fram þegar verið er að skrifa um þá fréttir, í raun er það alveg fyrir neðan allar hellur að sú venja Íslenskra blaðamanna að skjóta fyrst og spyrja svo...
Mannréttindi | Breytt 14.3.2013 kl. 20:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 15. júní 2012
Misnotaðir drengir eru væntanlegir glæpamenn
Gleymi því seint er talskona Stígamóta gegnsýrð af karlahatri fullyrti í sjónvarpsviðtali að misnotaðir drengir væru glæpamenn í mótun sem seinna hefndu sín með því að misnota aðra drengi og stúlkur. Varla hefði það verið hvetjandi ef konur hefðu fengið...
Laugardagur, 28. janúar 2012
Vill vísa á annað lesmál
Saga manns sem ákvað að láta árita á skuldabréfið sitt í samræmi við konungstilskipun frá 1798 Hér er slóðin. http://marinogn.blog.is/blog/marinogn/entry/1219878/?fb=1
Mannréttindi | Breytt s.d. kl. 13:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 21. janúar 2012
Svikin við lýðræðið
Það er einmitt þarna sem svikin við lýðræðið opinberast og B.B sem aðrir flokksmenn sjá eflaust ekki hvað er rangt við orðavalið, Það er ekki formanna stjórnmálaflokka að stjórna atkvæðum samflokksmanna sem hafa svarið eið að stjórnarskránni um að vera...