Færsluflokkur: Mannréttindi
Þriðjudagur, 8. júlí 2014
Tryggjum mannvirðingu handa öllu launafólki, líka aldraðra og öryrkja
Það lýsir best hinum innri manni hvernig við komum fram við þá sem eru varnalausir og á okkur treysta, rík þjóð sem Íslendingar á að sjá sóma sinn í að tryggja öllum lágmarks framfærslu til samræmis við raunverulegan framfærslukostnað. Það sparkar engin...
Mánudagur, 26. maí 2014
Gömul speki
Gamall maður sagði við barn sitt. Í okkur öllum er barátta á milli tveggja afla. Annað er illt. Það er reiði, afbrýðisemi, fyrirlitning, lygi, dramb og sjálfselska. Hitt er gott. Það er gleði, friður, ást, von, auðmýkt, samúð, góðvild og sannleikur....
Sunnudagur, 25. maí 2014
Ráðherra hvetur til lögbrota
Finnst þetta ekki flókið mál, Landbúnaðarráðherra sem er hluti framkvæmdavalds neita að hlýða lögbundnum fyrirmælum frá Alþingi. Lög frá Alþingi eru ekki konfektmolar í öskju þar sem maður má velja úr það sem manni hentar Á almennum vinnumarkaði er það...
Mannréttindi | Breytt s.d. kl. 19:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Sunnudagur, 25. maí 2014
Hvernig hegðar þú þér, ertu þokkaleg fyrirmynd ?
Voðalega eru nú Íslendingar almennt mikil börn þöggunar, það er töluvert af fólki sem vill hvorki lýða önnur trúarbrögð né almenn vill gera neinar breytingar á samfélaginu eða veita fólki af erlendum uppruna lengra dvalarleyfi en 3 mánuði. Að venju er...
Laugardagur, 10. maí 2014
Sala væntinga
Það er stöðugt talað um að verið sé að finna leiðir til að lækna fólk, þar liggur stóra blekkingin. Erlendur framleiðandi og sölufyrirtæki lyfja stendur að baki og á Íslenska erfðagreiningu, iðnfyrirtæki eru ekki að lækna fólk heldur eru þau að framleiða...
Mannréttindi | Breytt 13.5.2014 kl. 14:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 6. maí 2014
Að tapa vísvitandi miljörðum
Hvers virði er starfsreynslan er upp er staðið. Viðvarandi æsku og skjaladýrkun undanfarinna áratuga virkar sem trúarbrögð frekar en skinsemi er horft er á hvaða verðmæti að baki liggja fyrir atvinnulífið. Regluleg laun fullvinnandi launamanna á...
Fimmtudagur, 1. maí 2014
Fyrir hvern eru stéttarfélögin að vinna ?
Væri einhver dugur í verkalýðsfélögum þessa lands þá væru þau fyrir löngu búin að koma sér saman um að lágmarkslaun yrðu neysluviðmið, sem miðaðist við raunverulega framfærslu og væri uppfært á 3 mánaða millibili.
Fimmtudagur, 1. maí 2014
Láglaunalögreglan fagnar
Til hamingju með daginn góðir landsmenn. Í tilefni af degi verkalýðsins munu hin ýmsu félög láglaunalögreglunnar standa fyrir hátíðarhöldum þar sem digurbarkalega verður talað að venju en ekkert gert. Hér er slóðin að vef ASÍ með upptalningu á dagskrá...
Fimmtudagur, 17. apríl 2014
Er verið að selja þýfi ?
Að boði ríkisins eru eignir seldar, fjölskyldur bornar út á götu og eða þeim sundrað. Eignirnar seldar aftur og engin hugsun um annað en bókhaldstölur og hagnað. Brimöldur félagslegra vandamála rísa og áratugir getu sem þekkingar tapast úr landi. Ítrekað...
Fimmtudagur, 3. apríl 2014
Öryggi sjúklinga eða fortíðarþrá stjórnmálamanna?
Og enn styrkjast rökin fyrir því að staðsetja eigi nýjan Landsspítala á Vífilstöðum eða á fyrrum hesthúsasvæði í Kópavogsbæ. Það hefur verið staðfest með rannsókn að dauðsföllum sjúklinga fjölgar eftir því sem flutningsvegalengdin lengist, yfir 20.000...
Mannréttindi | Breytt 21.5.2014 kl. 09:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)