Færsluflokkur: Fjármál

Það má víst skattleggja þrotabúin

Löggjafavaldið er á Alþingi, sé vafi á lagalegri heimild fyrir skattlagningunni tryggir Alþingi einfaldlega að hún sé til staðar með því að breyta lögum. Það er líka löngu tímabært að taka gjaldþrotalöginn til endurskoðunar og þrengja verulega heimildir...

Að búa til réttlætingu fyrir vopnaburði

Það birtast reglulega fréttir þar sem hin ýmsu handverkfæri og eða íþróttavörur eru kölluð vopn og það hvarflar að manni að blaðamenn séu að éta gagnrýnilaust upp það sem skrifað er í málaskrá lögreglu. Í þessari frétt er slaghamar kallaður vopn og því...

Að snúa öllu á hvolf

Að snúa öllu á hvolf eru viðbrögð Forsætisráðherra sem virðist ekki skilja hvað var rangt af Hönnu Birnu að gera, segir það ekki allt sem segja þarf um siðferðisþroskann. Skelfilegast er samt að sjá hvað innviðir stjórnsýslunar eru orðnir skemmdir og...

Einangrun Rússa og stríðsfíknin

Það er greinilegt að bjarga á efnahag USA með sölu vopna til Evrópu og stríðsæsings gegn Rússum til að tryggja sölu sem og samþykki fyrir nýjum herstöðvum. Vilji menn yfirtaka ríki án átaka og tryggja efnahagsleg yfirráð, er best að láta ríkið biðja...

Samfélagssátt þarf um hvað dugar til

Það þarf að tryggja að lágmarkslaun félagsmanna ASÍ, sem eru notuð sem viðmið í bótakerfi ríkisins verði aldrei undir raun framfærslu og það er best tryggt með lögum um lágmarkslaun. En það þarf líka að gera samfélagssátt um þak á yfirgengilega græðgina...

Líklega einn stærsti þjófnaður Íslandssögunar

Það virðist unnið að því með skipulögðum hæti að gera Íslendinga að leigjendum að eigin húsnæði sem búið er að selja ofan af þeim vegna hækkunar verðtryggðra lána. Lána sem hækkuð hafa verið að mestu með handstýrðum hætti undanfarin ár. Er þetta ekki...

Tryggjum mannvirðingu handa öllu launafólki, líka aldraðra og öryrkja

Það lýsir best hinum innri manni hvernig við komum fram við þá sem eru varnalausir og á okkur treysta, rík þjóð sem Íslendingar á að sjá sóma sinn í að tryggja öllum lágmarks framfærslu til samræmis við raunverulegan framfærslukostnað. Það sparkar engin...

Að eyðileggja Íslenskt fjölskyldusamfélag

Við erum að ná þessu, að eyðileggja Íslenskt fjölskyldusamfélag og hafa þetta "eins og víða erlendis" sem er víst stefnan hjá fólk sem vill breyta samfélaginu yfir í alþjóðlegt og leggur fæð á allt sem kalla má föðurlandsást eða rætur. Hættum að...

Sala væntinga

Það er stöðugt talað um að verið sé að finna leiðir til að lækna fólk, þar liggur stóra blekkingin. Erlendur framleiðandi og sölufyrirtæki lyfja stendur að baki og á Íslenska erfðagreiningu, iðnfyrirtæki eru ekki að lækna fólk heldur eru þau að framleiða...

Að tapa vísvitandi miljörðum

Hvers virði er starfsreynslan er upp er staðið. Viðvarandi æsku og skjaladýrkun undanfarinna áratuga virkar sem trúarbrögð frekar en skinsemi er horft er á hvaða verðmæti að baki liggja fyrir atvinnulífið. Regluleg laun fullvinnandi launamanna á...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband