Færsluflokkur: Fjármál

Fjarlægjum græðgihvatann

Ég legg til að við fjarlægjum græðgihvata auðsafnaranna og það sem flestum illdeilum hefur valdið innan fjölskyldna í gegn um aldirnar. Auðurinn er hvort sem er tekin frá samfélaginu með því að nýta náttúruauðlindir í sameign þjóðarinnar og eða með því...

Útrýmum fátækt á Íslandi

Það ætti að lögbinda kjör Öryrkja, eftirlaunaþega og láglaunafólks við lifandi neysluviðmið sem er uppfært mánaðarlega. Þannig tel ég að megi útrýma fátækt á Íslandi.

Að verðleggja sig út af markaði

Sé ekki betur en að flugfélagið sé búið að verðleggja sig út af markaðinum og ætlast svo til þess að ríkissjóður bjargi þeim með skattfé fólksins sem ekur frekar á milli staða sökum okurgjalda á flugmiðum. Það eina sem ríkið á að gera er að afnema...

Mokað úr vösum landsmanna

Hvað ætli að þetta fólk fái mikil laun fyrir stjórnarsetu í fyrirtækinu okkar og 400.000.000 í arðgreiðslu til eigandans? Við erum eigandinn og persónulega vill ég frekar sjá lækkun á raforkureikningnum sem og sameiningu á þessum ríkisfyrirtækjum okkar...

Uppfærð mismunun fólks á Íslandi

Sagan virðist endurtaka sig, mér til dæmis býður við mismunun og flokkum fólks eftir tegund kynfæra. Slík mismunun er pólitískur rétttrúnaður á Íslandi í dag og búið að koma fyrir í skólakerfinu, innrætingarstefnu sem styrkir þessa flokkun eftir...

Viljum við láta aðra skapa okkar samfélag?

Er ekki rétt að fara yfir þennan samning, sumt hefur gott komið í gegn um hann en annað hefur valdið okkur gríðarlegu tjóni og kostnaði. Viljum við vera copy-paste samfélag til samræmis við hugmyndir Evrópubúa um hvað sé þeim...

Það gleypa heiminn

Vandamál Austurlands er Alcoa, fyrirtæki sem fór upp í 25% starfsmannaveltu sem þýðir algera endurnýjun allra starfsmanna á 4 ára fresti. Fyrirtækið sem sá um ráðningarmál álversins í upphafi skilaði í raun litlum árangri og nú hefur Fjarðabyggð tekið...

Að framleiða verksmiðjustarfsmenn

Svo mikil er ánægjan með Alcoa í Fjarðabyggð að verið er að ljúka við aðlögun á skólakerfinu að þörfum fyrirtækisins, allt frá leikskólastigi og upp úr. Aldrei hefði maður trúað því að heilt sveitarfélag liti á íbúa sem framtíðar verksmiðjustarfsmenn og...

Skammarleg meðferð á launafólki

Á meðan vinnuveitendur geta þvingað fólk til að vera í ákveðnu stéttarfélagi og stéttarfélögin komast upp með að skipta félagsmönnum á milli sín eftir svæðum og störfum er nánast enginn munur á. Báðir þessir aðilar sitja svo saman á tuga miljarða...

Að daga uppi

Svolítið merkilegt að lesa um þessi byrgi til að vernda þá sem skipta litlu sem engu máli í raun, það eru innviðirnir sem skipta máli en ekki puntudúkkur. Er hamfarir skella á er það embættismannakerfið sem heldur samfélaginu gangandi, ekki kóngafólk og...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband