Þriðjudagur, 12. janúar 2010
Svekktur yfir dugleysi
Maður er eiginlega sársvekktur yfir dugleysi stjórnvalda, það er núna sem á að veita skattaafslátt á hlutabréfakaupum í innlendum fyrirtækjum til að styrkja atvinnulífið.
Það er núna sem á að tengja saman iðnnám, starfsnám og greiðslur atvinnuleysisbóta til að byggja upp menntun fólks sem er atvinnulaust, bætur eiga ekki að greiðast nema nám sé stundað því við viljum bæta fólk en ekki brjóta.
Íslenska krónan er lítils virði en með því að nýta hana innanlands til hagkvæmra framkvæmda er hægt að skapa verðmæti til útflutnings, við öflum ekki gjaldeyris með öðrum hætti en að selja vörur og þjónustu.
Það er enginn skortur á verkefnum til að vinna en það er skortur á hvatningu til athafna og leiðsögn.
Það er núna sem á að tengja saman iðnnám, starfsnám og greiðslur atvinnuleysisbóta til að byggja upp menntun fólks sem er atvinnulaust, bætur eiga ekki að greiðast nema nám sé stundað því við viljum bæta fólk en ekki brjóta.
Íslenska krónan er lítils virði en með því að nýta hana innanlands til hagkvæmra framkvæmda er hægt að skapa verðmæti til útflutnings, við öflum ekki gjaldeyris með öðrum hætti en að selja vörur og þjónustu.
Það er enginn skortur á verkefnum til að vinna en það er skortur á hvatningu til athafna og leiðsögn.
Óráð að hækka skatta í kreppu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Fjármál, Kjaramál, Viðskipti og fjármál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Þorsteinn Valur Baldvinsson
STUNDUM ER GOTT AÐ SKRIFA SIG FRÁ GÖMLUM MINNINGUM, slæmum eða GÓÐUM. STUNDUM ER LÍKA GOTT AÐ SKRIFA HUGLEIÐINGAR, SVONA Á SVIPAÐAN HÁTT OG AÐ TALA VIÐ SJÁLFAN SIG TIL AÐ SKIPULEGGJA HUGANN OG FÁ UPP HEILDARMYND Á HUGSUNINA. ÞETTA BLOGG ER FYRIR MIG, EN ÞAR SEM ÉG REYNI AÐ EIGA ENGINN LEYNDAMÁL UM SJÁLFAN MIG og hef ekkert að fela ÞÁ MÁTT ÞÚ LESA
Efni
Nýjustu færslur
- 29.11.2024 Gott að hafa tölur réttar
- 29.11.2024 Ég borga ekki
- 13.11.2024 Fyrir hönd þjóðar
- 7.9.2024 Ofbeldi talað upp
- 2.9.2024 Ráðist á innviðina
- 30.8.2024 Að sjá ekki
- 4.7.2024 Er lífið svona flókið
- 15.6.2024 Spilling eða viljandi dugleysi
- 24.2.2024 Vitleysingarnir orðnir hræddir
- 22.2.2024 Stattu að baki mér skræfa
- 10.2.2024 Að axla ábyrgð
- 30.1.2024 Hetjurnar hugrökku
- 26.12.2023 Skil vel gyðingahatur
- 8.12.2023 Gefum valfrelsi um Jólin
- 20.11.2023 Kurteisi og virðing
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- andrigeir
- annaeinars
- arh
- arinol
- arnim
- askja
- astasvavars
- astromix
- austurlandaegill
- axelthor
- baldvinj
- bellaninja
- bf
- birgitta
- bjarnijonsson
- don
- einarbb
- einarborgari
- eirag
- ekg
- elvira
- eyvi
- framtid
- frjalshyggjufelagid
- fullvalda
- gattin
- gisgis
- gisligislason
- gmaria
- gretarmar
- gthg
- gummih
- hagbardur
- hallarut
- hallibjarna
- hannesgi
- harleyguy
- heimssyn
- hildurhelgas
- himmalingur
- hordurhalldorsson
- hreyfingin
- inhauth
- islandsfengur
- isleifur
- jari
- johannbj
- joiragnars
- jonlindal
- jonthorolafsson
- kolbrunb
- kreppan
- kreppukallinn
- krist
- ludvikludviksson
- lydvarpid
- lydveldi
- maeglika
- malacai
- marinogn
- morgunbladid
- mullis
- nilli
- oddgeire
- pallvil
- photo
- prakkarinn
- ragnar73
- ragnarfreyr
- raksig
- raudurvettvangur
- reginar
- reputo
- reykur
- siggigretar
- siggisig
- sighar
- sigurjonth
- sisi
- sjonsson
- sjoveikur
- skagstrendingur
- skari60
- skulablogg
- solir
- steingerdur
- steinisv
- sunna2
- svarthamar
- tbs
- thjodarsalin
- thorsaari
- tilveran-i-esb
- tofulopp
- toro
- tsiglaugsson
- umbiroy
- utvarpsaga
- valdemar
- vefritid
- venus
- vestskafttenor
- vga
- vidhorf
- zerogirl
- adhdblogg
- arikuld
- ammadagny
- eeelle
- gillimann
- bofs
- gummigisla
- straumar
- gudruntora
- noldrarinn
- truthseeker
- jennystefania
- kristbjorg
- maggiraggi
- sumri
- shhalldor
- vala
- valdimarjohannesson
- ylfamist
- thjodarheidur
- thordisb
Tenglar
Hvatning til dáða
- Ólaf sem forseta 2012-2016 Undirskriftasöfnun á áskorun um framboð Ólafs
- Rödd skynseminnar Er ástæða til að vorkenna sjálfum sér
- Skammta stærðir af mat Ráðgefandi síða um matarkaup og skammtastærðir per einstakling
Mitt líf
- Fortíðarsögur og annað STUNDUM ER GOTT AÐ SKRIFA SIG FRÁ GÖMLUM MINNINGUM, EÐA AÐ GÓÐUM. STUNDUM ER GOTT AÐ SKRIFA HUGLEIÐINGAR, SVONA Á SVIPAÐAN HÁTT OG AÐ TALA VIÐ SJÁLFAN SIG, TIL AÐ SKIPULEGGJA HUGANN OG FÁ UPP HEILDARMYND Á HUGSUNINA. ÞETTA BLOG ER FYRIR MIG, EN ÞAR SEM ÉG REYNI AÐ EIGA ENGINN LEYNDAMÁL UM SJÁLFAN MIG, ÞÁ MÁTT ÞÚ LESA.
Stjórnmál
- ADVICE.is Fróðleikur og rök gegn Icesave 3 Fróðleikur og rök gegn Icesave 3
- Axlið ábyrgð og víkið til að skapa frið Vettvangur þeirra sem krefjast siðbóta og að stjórnmálamenn axli ábyrgð
- Auðlindir hafsins í þjóðareign Heimasíða thjodareign.is
- Nýtt framboð Vettvangur til að kynna skoðanir og ræða um samfélagið okkar
- Völd á Íslandi
- Animal Farm Þekkja ekki allir stjórnarfarið sem við bjuggum við og höfum enn
Tenglar annað
Bloggarar ofl
- Suðurnesjablogg Fortíðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 106185
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góðir punktar.
Á kreppuárunum varð gríðarleg aukning í menntun í Danmörku. Hér einnig en ekki í eins stórum stíl enda menntakerfið okkar enn í mótun. Sérstaklega voru lýðskólanir vinsælir í Danmörku og skilaði miklum árangri þegar fram liðu stundir.
Okkar vandræði eru auðvitað að ekki verður aukið á skuldir, skattahækkanir hafa einhverja möguleika til aukinna tekna en alltaf spurning með þennan hagvöxt. hef alltaf fengið gæsahúð þegar hagfræð'ingar taka sér það orð í munn. Þá er ekkert eftir annað en niðurskurðurinn. Ætli það sé unnt að skera niður öllu meira en þegar er orðið?
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 12.1.2010 kl. 17:21
Það eru komnar í gang aðgerðir vegna yngra fólksins en verknám og starfsþjálfun fyrir eldra fólk en 24 ára er nauðsynlegt til að styrkja sjálfið og auka líkur á endurkomu út á vinnumarkaðinn.
Sérstaklega held ég að endurmenntun í til dæmis uppbyggingu eldri húsa, bátasmíð ofl slíku þar sem verkþekking er að glatast niður sé mikilvæg ásamt ýmissi annarri þekkingu sem opnar fyrir ný tækifæri og það að spyrja fólkið sjálft um hvað það vilji læra eða bæta við sig þekkingu í er fyrsta skrefið.
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 14.1.2010 kl. 11:27
Þessar hugmyndir þínar eru mjög athyglisverðar og sem nauðsyn er að skoða í fullri alvöru. Þá er eg að tala um bæði skattaafsláttinn til þeirra sem kaupa hluti í ísl fyrirtækjum og einnig aðgerðir fyrir atvinnulausa. Við þurfum djarfar og bjartsýnar lausnir til að koma okkur upp að nýju.
Auðvitað veit ég að útfæra ber þetta hvorutveggja betur og það er ekki fyrirstaðan. Velkominn í bloggsíðuna mína
Hólmfríður Bjarnadóttir, 15.1.2010 kl. 13:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.