Viljum við láta aðra skapa okkar samfélag?

Er ekki rétt að fara yfir þennan samning, sumt hefur gott komið í gegn um hann en annað hefur valdið okkur gríðarlegu tjóni og kostnaði.

Viljum við vera copy-paste samfélag til samræmis við hugmyndir Evrópubúa um hvað sé þeim hentugast?


mbl.is Frammistaða Ísland áhyggjuefni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Rafn Ingvason

Það er ekki í boði að velja úr það sem mönnum þóknast á hverjum tima. Það er hægt að segja sig frá EES en ég held að ekki sé hljómgrunnur fyrir því. Ef menn vilja hafa einhver áhrif á það sem kemur frá ESB til okkar er eina leiðin að vera við borðið þar sem þessir hlutir verða til. Það verður ekki gert nema með því að ganga í sambandið.

Haraldur Rafn Ingvason, 14.4.2015 kl. 10:24

2 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Nánast engin mannanna verk eru óbreytanleg eða eilíf og síst að öllu blek á blaði, það er okkar að ákveða hvað við viljum

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 14.4.2015 kl. 18:57

3 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

Við höfum engin áhrif- við borðið eða ekki- sambandið- setur reglurnar.

Erla Magna Alexandersdóttir, 1.5.2015 kl. 16:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband