Föstudagur, 8. febrúar 2008
Kærleikur og gott fordæmi
Kærleikur og gott fordæmi kemur í hugann, sé ekki í fljótu bragði hvað nýr prestur hefur með jörð að gera, eða á hann bústofn eða ætlar að hefja búskap kannski.
En eins og ég hef oft sagt, Þjóðkirkjan er bara rekstrarfélag fyrir Háskólamenntaða Ríkisstarfsmenn og hefur ekkert með trú að gera.
Gert að flytja húsið frá Laufási | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
STUNDUM ER GOTT AÐ SKRIFA SIG FRÁ GÖMLUM MINNINGUM, slæmum eða GÓÐUM. STUNDUM ER LÍKA GOTT AÐ SKRIFA HUGLEIÐINGAR, SVONA Á SVIPAÐAN HÁTT OG AÐ TALA VIÐ SJÁLFAN SIG TIL AÐ SKIPULEGGJA HUGANN OG FÁ UPP HEILDARMYND Á HUGSUNINA. ÞETTA BLOGG ER FYRIR MIG, EN ÞAR SEM ÉG REYNI AÐ EIGA ENGINN LEYNDAMÁL UM SJÁLFAN MIG og hef ekkert að fela ÞÁ MÁTT ÞÚ LESA
Efni
Nýjustu færslur
- 13.11.2024 Fyrir hönd þjóðar
- 7.9.2024 Ofbeldi talað upp
- 2.9.2024 Ráðist á innviðina
- 30.8.2024 Að sjá ekki
- 4.7.2024 Er lífið svona flókið
- 15.6.2024 Spilling eða viljandi dugleysi
- 24.2.2024 Vitleysingarnir orðnir hræddir
- 22.2.2024 Stattu að baki mér skræfa
- 10.2.2024 Að axla ábyrgð
- 30.1.2024 Hetjurnar hugrökku
- 26.12.2023 Skil vel gyðingahatur
- 8.12.2023 Gefum valfrelsi um Jólin
- 20.11.2023 Kurteisi og virðing
- 14.11.2023 Er þetta vitrænt
- 9.11.2023 Við erum vinnuveitandi Alþingis
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- andrigeir
- annaeinars
- arh
- arinol
- arnim
- askja
- astasvavars
- astromix
- austurlandaegill
- axelthor
- baldvinj
- bellaninja
- bf
- birgitta
- bjarnijonsson
- don
- einarbb
- einarborgari
- eirag
- ekg
- elvira
- eyvi
- framtid
- frjalshyggjufelagid
- fullvalda
- gattin
- gisgis
- gisligislason
- gmaria
- gretarmar
- gthg
- gummih
- hagbardur
- hallarut
- hallibjarna
- hannesgi
- harleyguy
- heimssyn
- hildurhelgas
- himmalingur
- hordurhalldorsson
- hreyfingin
- inhauth
- islandsfengur
- isleifur
- jari
- johannbj
- joiragnars
- jonlindal
- jonthorolafsson
- kolbrunb
- kreppan
- kreppukallinn
- krist
- ludvikludviksson
- lydvarpid
- lydveldi
- maeglika
- malacai
- marinogn
- morgunbladid
- mullis
- nilli
- oddgeire
- pallvil
- photo
- prakkarinn
- ragnar73
- ragnarfreyr
- raksig
- raudurvettvangur
- reginar
- reputo
- reykur
- siggigretar
- siggisig
- sighar
- sigurjonth
- sisi
- sjonsson
- sjoveikur
- skagstrendingur
- skari60
- skulablogg
- solir
- steingerdur
- steinisv
- sunna2
- svarthamar
- tbs
- thjodarsalin
- thorsaari
- tilveran-i-esb
- tofulopp
- toro
- tsiglaugsson
- umbiroy
- utvarpsaga
- valdemar
- vefritid
- venus
- vestskafttenor
- vga
- vidhorf
- zerogirl
- adhdblogg
- arikuld
- ammadagny
- eeelle
- gillimann
- bofs
- gummigisla
- straumar
- gudruntora
- noldrarinn
- truthseeker
- jennystefania
- kristbjorg
- maggiraggi
- sumri
- shhalldor
- vala
- valdimarjohannesson
- ylfamist
- thjodarheidur
- thordisb
Tenglar
Hvatning til dáða
- Ólaf sem forseta 2012-2016 Undirskriftasöfnun á áskorun um framboð Ólafs
- Rödd skynseminnar Er ástæða til að vorkenna sjálfum sér
- Skammta stærðir af mat Ráðgefandi síða um matarkaup og skammtastærðir per einstakling
Mitt líf
- Fortíðarsögur og annað STUNDUM ER GOTT AÐ SKRIFA SIG FRÁ GÖMLUM MINNINGUM, EÐA AÐ GÓÐUM. STUNDUM ER GOTT AÐ SKRIFA HUGLEIÐINGAR, SVONA Á SVIPAÐAN HÁTT OG AÐ TALA VIÐ SJÁLFAN SIG, TIL AÐ SKIPULEGGJA HUGANN OG FÁ UPP HEILDARMYND Á HUGSUNINA. ÞETTA BLOG ER FYRIR MIG, EN ÞAR SEM ÉG REYNI AÐ EIGA ENGINN LEYNDAMÁL UM SJÁLFAN MIG, ÞÁ MÁTT ÞÚ LESA.
Stjórnmál
- ADVICE.is Fróðleikur og rök gegn Icesave 3 Fróðleikur og rök gegn Icesave 3
- Axlið ábyrgð og víkið til að skapa frið Vettvangur þeirra sem krefjast siðbóta og að stjórnmálamenn axli ábyrgð
- Auðlindir hafsins í þjóðareign Heimasíða thjodareign.is
- Nýtt framboð Vettvangur til að kynna skoðanir og ræða um samfélagið okkar
- Völd á Íslandi
- Animal Farm Þekkja ekki allir stjórnarfarið sem við bjuggum við og höfum enn
Tenglar annað
Bloggarar ofl
- Suðurnesjablogg Fortíðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 105850
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gerði prestssonurinn ekki samning, sem hann mun hafa ákveðið að gera í samráði við kirkjuna? Var honum alls ókunnugt um ákvæði samningsins .... eða
Það er erfitt að koma auga á hræsnina í því að óska þess að menn virði samninga þá sem þeir gera, án allrar þvingunar. Nú er meira að segja all langur tími liðinn síðan sr.Pétur andaðist. Er ekki bara komið að því að menn efni ákvæði samningsins ?
Vil einnig bæta hér inn góðum pistli sr. Karls V. :
Dapurleikinn við þetta er sá að prestssetrin ganga ekki í arf.
Þegar sr. Geir hættir í Reykholti taka börnin hans ekki við, hið sama gildir um prestinn í Stafholt og Saurbæ á Hvalfjarðarströnd, Grenjaðarstað, Miklabæ, Holti í Önundarfirði, Borg á Mýrum og öll önnur prestssetur í landinu. ekki taka börn sr Egils Hallgríms við Skálholti þegar hann hættir og svona má lengi telja.
Þegar prestur flytur á prestssetur þá veit hann og fjölskylda hans væntanlega líka að lok prestsskaparins þýða því miður oft á tíðum sársaukafullan flutning. Við þetta hafa prestsekkjur og börn þeirra búið um aldir og líka þeir prestar sem fara á eftirlaun, stundum eftir ártuga þjónustu.
Stundum finnst okkur þetta ranglátt. Ekki síst við slíkar aðstæður sem nú hafa komið upp í Laufásprestakalli. En svona er þetta.
Tek annars undir allt sem hefur verið sagt um sr. Pétur Þórarinsson hann var eitt fallegasta blóm kirkjunnar okkar.
Kalli Matt
Karl V. Matthíasson, 8.2.2008 kl. 00:57
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 8.2.2008 kl. 02:29
Ég sé að orðið hræsni kemur upp í huga þér, en eins og ég hef margoft sagt og sagði.
Þjóðkirkjan er bara kjara og rekstrarfélag fyrir Háskólamenntaða Ríkisstarfsmenn, sem nota starfsheitið presta og hefur ekkert með trú að gera.
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 8.2.2008 kl. 09:29
Hvernig standa málin í Vatnasfirði í Ísafjarðardjúpi? Hver býr þar?
Auður (IP-tala skráð) 8.2.2008 kl. 14:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.