Ríki í Ríkinu

Ţađ er ekki hlutverk lögreglumanna ađ koma sér upp Ríki í Ríkinu.

Saklaus uns sekt er sönnuđ, er undirstađa réttarríkisins og merkilegt ef rétt er eftir lögreglumönnum hafta, ađ ţeir hafi dćmt mennina sem seka frá degi eitt, er hćgt ađ treysta rannsókn máls frá mönnum sem tamiđ hafa sér ţetta viđhorf frá upphafi, eru rannsóknargögn lituđ af ţessu viđhorfi og eingöngu dregnar fram stađreyndir sem styrkja ákćruvaldiđ, en ekki líka gögnum sem styđja vörn ákćrđa.

Lögreglumenn eru ekki skyldađir til starfans né ţvingađir til ađ gegna embćtti lögreglumanna, ţeir hljóta menntun til sérhćfingar sem gćslumenn laga og réttar, ţeirra er ađ gćta laga og réttar, en ekki ađ setja lög eđa reglur sem ţeim hugnast.

Alţingi hefur löggjafavaldiđ, og ţangađ ber ađ snúa sér međ óskir og rökstuđning fyrir lagabreytingum, ţetta eiga Lögreglumenn ađ vita.

Ađ ráđast í sífellu á Hérađsdóm, ef dómsniđurstađan er ekki ţóknanleg Lögreglumönnum, segir meira um lélega löggjöf og virđingarleysi Lögreglumanna fyrir Dómstólum, en Hérađsdóm og hans dóma, ţađ hlýtur ađ vera áhyggjuefni fyrir yfirstjórn Löggćslumála ađ sjá hvernig komiđ er.

Fyrir nokkrum árum var tekin upp sú stefna ađ trođa lögreglumönnum inn í bíla og hćtta daglegum göngum um helstu verslunargötur og daglega verustađi fólks, ţetta rauf samskiptaformiđ og myndađi gjá, í dag bođar koma Lögreglunar yfirleitt ekki vinsamlegt viđmót og úrlausn vanda, heldur yfirgang og frekjulegt viđmót manna, sem helst vilja komast í handalögmál og niđurlćgja fólk.

Vćri ég í sporum ţessara ungu manna, sem brugđust viđ sýnilegu áreiti á kunningja sýna, hefđi ég gert ţađ sama, ţađ á ekkert ađ vera sjálfgefiđ ađ einhverjir yfirgangsseggir séu endilega Lögreglumenn, og ţví eigi bara ađ horfa fram hjá svona áreiti.

Ţađ vćri ábyrgđarlaust af Hérađsdóm, ađ senda ţau skilabođ út í samfélagiđ, ađ ef fólk sjái hóp manna áreita einhvern, sé best ađ forđa sér og skipta sér ekki af málinu, lögreglumenn verđa bara ađ undirbúa svona kvöldgöngur betur og fara ađ hegđa sér eins og samstarfsmenn hins almenna borgara, en ekki hegđa sér eins og úlfahjörđ í leit ađ bráđ, slík áframhaldandi vinnubrögđ munu efla andstöđuna enn meira, og Lögreglumenn munu lenda í ć harđari átökum sem viđhalda ţessari einstefnu í samskiptum, sem hefur leitt ţá út í ţetta öngstrćti.

Starf Lögreglumanna er ekki auđvelt né létt, ţeir koma á miklum sorgar og harm stundum sem og á miklum gleđi stundum í lífi fólks, ţeir ţurfa ađ hjálpa fólki á ögurstundu sem og taka á ofbeldismönnum, ţetta er ekki einfalt né auđvelt starf, og hafa rannsóknir sýnt hćrri tíđni sjálfsvíga og annarra starfstengdra vandamála, međal Lögreglumanna en annarra starfsstétta, samskipti viđ almenning og viđmót fólks, hefur mikil áhrif á lögreglumenn sem annađ fólk, ţví verđur ímynd Lögreglunnar ađ batna til muna, og jákvćtt viđmót og tíđ almenn samskipti hafa ţar mikiđ ađ segja.

Rafbyssur og úđabrúsar er ekki leiđinn til bćttra samskipta viđ borgarana, og kjánaskapur ađ ţenja sig alltaf út eins og móđgađar prímadonnur í hvert skipti sem Hérađsdómur hlýđir ekki né ţóknast Valdsstjórninni.

Kćri Dómsmálaráđherra, er ekki komin tími á endurmenntunarnámskeiđ og uppstokkun innan Lögreglunar á Höfuđborgarsvćđinu, áđur en samskiptagjáin viđ borgarana er orđin óbrúanleg.

Virđing er áunnin, en ekki í lög sett.

Hér er slóđ á dóminn : http://www.domstolar.is/domaleit/nanar/?ID=S200800128&Domur=2&type=1&Serial=1&Words

 


mbl.is Kurr í lögreglumönnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Saklaus uns sekt er sönnuđ, er undirstađa réttarríkisins og merkilegt ef rétt er eftir lögreglumönnum hafta, ađ ţeir hafi dćmt mennina sem seka frá degi eitt, er hćgt ađ treysta rannsókn máls frá mönnum sem tamiđ hafa sér ţetta viđhorf frá upphafi, eru rannsóknargögn lituđ af ţessu viđhorfi og eingöngu dregnar fram stađreyndir sem styrkja ákćruvaldiđ, en ekki líka gögnum sem styđja vörn ákćrđa.Ţađ er hárrétt, víđa í löggjöfinni segir berum orđum ađ opinberir starfsmenn eigi í störfum sínum ađ gćta hlutlćgni og “ađ horfa jafnt til atriđa sem horfa til sýknu sem og sektar” – Ţađ eru meira ađ segja dćmi ţess ađ dómstólar hafi sýknađ ţegar ţađ lítur út fyrir ađ lögregla/stjórnvald hefur viljandi horft framhjá gögnum/stađreyndum sem voru ívilnandi fyrir sakborning.Nú er ţessi ákćra ekki gefin út af lögreglunni, heldur af ríkissaksóknara, sem er ekki ađeins sjálfstćđur frá henni heldur hefur hann eftirlit međ rannsóknum og međferđ ákćruvalds, getur t.d. óskađ eftir ađ tilteknum gögnum verđi aflađ, ađ ákveđin atriđi veriđ rannsökuđ betur o.s.frv. Hann ber einnig ofangreinda hlutlćgnisskyldu, auk ţess sem hann má ađeins höfđa mál, telji hann meiri líkur en  minni á sakfellingu, hann á m.ö.o. aldrei ađ nota dómstólana og sakborninga sem prófun, eđa til ađ sjá hvađ gerist.Lögreglumenn eru ekki skyldađir til starfans né ţvingađir til ađ gegna embćtti lögreglumanna, ţeir hljóta menntun til sérhćfingar sem gćslumenn laga og réttar, ţeirra er ađ gćta laga og réttar, en ekki ađ setja lög eđa reglur sem ţeim hugnast.Sammála ţví.Alţingi hefur löggjafavaldiđ, og ţangađ ber ađ snúa sér međ óskir og rökstuđning fyrir lagabreytingum, ţetta eiga Lögreglumenn ađ vita.Ţeir eru ekki ađ biđja um lagabreytingar, heldur ađ gildandi lögum sé framfylgt, ţar á međal sönnunarreglum og ađ refsiramminn sé nýttur í svo alvarlegum tilvikum. Ég er reyndar sammála ţví ađ dómstólar eiga ekki ađ vera í ţví ađ “senda skilabođ út í samfélagiđ” í einstökum málum eđa “gera fordćmi” úr einstökum mönnum, ţar eđ slíkt er klárt brot á jafnrćđisreglu stjórnarskrár.Ađ ráđast í sífellu á Hérađsdóm, ef dómsniđurstađan er ekki ţóknanleg Lögreglumönnum, segir meira um lélega löggjöf og virđingarleysi Lögreglumanna fyrir Dómstólum, en Hérađsdóm og hans dóma, ţađ hlýtur ađ vera áhyggjuefni fyrir yfirstjórn Löggćslumála ađ sjá hvernig komiđ er.Vćri ég í sporum ţessara ungu manna, sem brugđust viđ sýnilegu áreiti á kunningja sýna, hefđi ég gert ţađ sama, ţađ á ekkert ađ vera sjálfgefiđ ađ einhverjir yfirgangsseggir séu endilega Lögreglumenn, og ţví eigi bara ađ horfa fram hjá svona áreiti.Ég veit ekki hvort ţú hefur séđ ţá, en er nú ekki beint erfitt ađ sjá ađ ţetta séu lögreglumenn, ţeir eru alltaf nokkrir saman međ talstöđvar í eyrunum og međ mjög áberandi tćkjabelti um mittiđ međ handjárnum, mace-úđa, kylfu og ýmsu öđru. Ađ auki eru ţeir međ lögregluskilríki um hálsinn eđa í vasanum sem ţeir verđa alltaf ađ sýna til ađ ţeir hafi gert grein fyrir sér sem löreglumenn. Skv. lögreglulögum nćgir annađ af tvennu, ađ koma fram í búningnum eđa ađ sýna skilríkin. Ţeim gat ekki dulist hverjir vćru ţar á ferđ.Kćri Dómsmálaráđherra, er ekki komin tími á endurmenntunarnámskeiđ og uppstokkun innan Lögreglunar á Höfuđborgarsvćđinu, áđur en samskiptagjáin viđ borgarana er orđin óbrúanleg.Hvađ međ vettvangsferđ dómara međ lögreglu á nćturvakt um eina helgi?

Arngrímur Eiríksson (IP-tala skráđ) 13.3.2008 kl. 10:14

2 identicon

Ţú lýsir ţví yfir ađ sjáir ţú einhvern áreita kunningja ţinn ţá myndir ţú umsvifalaust láta hendur skipta. Ţú gerir sjálfkrafa ráđ fyrir ađ lögreglumenn sem voru ađ gegna störfum sínum hafi međ ţví sýnt áreitni. Ţađ er fulljóst hverjum manni međ fullu viti ađ ţessir menn höfđu engan rétt til ţess ađ ráđast á lögregluna einfaldlega af ţví ađ ţeir töldu ađ hún fćri í taugarnar á vinum sínum. En ţetta finnst ţeim eđlilegt, og ţér líka. Ţú leggur til endurmenntunarnámskeiđ fyrir lögregluna af ţessu tilefni, ţó lögreglan sé sá ađili sem varđ fyrir árás. Ţér virđist umhugađ ađ vitna til lagalegra réttinda; ţađ vill reyndar svo til ađ tjáningarfrelsi er bundiđ í lög á ţessu landi og ţar af leiđir ađ allir, jafnt lögreglumenn sem ađrir, hafa fullan rétt til ţess ađ gagnrýna dóma og forsendur ţeirra. Afhverju fer ţađ svona í taugarnar á ţér ađ lögreglumenn svari ţessu opinberlega? Mér sýnist af ţínum málflutningi ađ ţér sé illa viđ lögregluna. Tilfinningakennd viđbrögđ ţín viđ umfjöllun um dóminn bera ţví vitni. Hefur ţú kannski komist í kast viđ lögin? Er ţér illa viđ lögregluna vegna ţess? Ţú vćrir ekki sá fyrsti.

Ţorgeir Ragnarsson (IP-tala skráđ) 13.3.2008 kl. 10:47

3 identicon

Ég sé ekki betur en ađ einkunnarorđ ţín á ţessari síđu séu eitthvađ á ţá leiđ ađ ţú "ćskir gagnkvćmrar virđingar fyrir ólíkum skođunum". Hugsar ţú um ţađ ţegar ţú rćđst á lögregluna ţegar hún er ađ tala viđ félaga ţinn, ć fyrirgefđu "áreita" félaga ţinn.

Ţorgeir Ragnarsson (IP-tala skráđ) 13.3.2008 kl. 10:51

4 identicon

Ţú klikkar á einu "smá atriđi" fólkiđ sem lögreglan var ađ hafa afskipti af ţekkti árásarmennina EKKI NEITT ţau höfđu aldrei séđ ţá áđur ţannig ađ kunnigja commentiđ ţitt stenst ekki.

Jón (IP-tala skráđ) 13.3.2008 kl. 13:14

5 Smámynd: Ţorsteinn Valur Baldvinsson

Arngrímur Eiríksson: ţakka ţér fyrir málefnalega útskýringar á skođun ţinni og viđhorfum, ég tel vettvangsferđ dómara međ lögreglumönnum á nćturvakt ekki inn í myndinni, ţađ eru nefnilega tvćr hliđar á öllum málum og ber dómurum ađ vera án tengsla viđ málsađila.

Ţorgeir Ragnarsson : Umfjöllun ţín er varla svara verđ, ţú sakar mig um tilfinningaleg viđbrögđ, andúđ á Lögreglu og feril sem afbrotamađur. Ég reiknađi međ allavega svona viđbrögđum frá bloggheim, svona ađ draga persónuna sem ekki sýnir "rétta" skođun á málinu niđur í rćsiđ, efast um heillindi og heiđarleika, gefa í skin annarleg sjónarmiđ hjá viđkomandi og svo framvegis.

Ţetta er gömul og ţekkt ađferđ frá vettvangi stjórnmálana, ef skortur er á rökum er brugđiđ á ţađ ráđ ađ ráđast á persónuna sjálfa.

Ţór : Vinsamlegast lesiđ svar til Ţorgeirs Ragnarssonar.

Jón : Ég hef bćtt viđ slóđ á dóminn hjá Hérađsdóm, ţar kemur fram ástćđa ţess ađ mennirnir töldu ađ vinkonu sinni vegiđ.

Ţađ ţarf tvo til í öllum deilum, og ekki bćta mismunandi tungumál.

Ţorsteinn Valur Baldvinsson, 13.3.2008 kl. 18:40

6 Smámynd: Guđrún Jóna Gunnarsdóttir

Feiki góđur pistill

Guđrún Jóna Gunnarsdóttir, 14.3.2008 kl. 00:05

7 Smámynd: Ţorsteinn Valur Baldvinsson

Takk Guđrún

Virđist samt ekki alveg skila sér, sumir virđast halda ađ ég sé sáttur viđ ofbeldi gegn Lögreglumönnum, sem ég er alls ekki.

Ég hef bara átt töluverđ samskipti og samvinnu viđ Lögregluna í gegn um tíđina, og ţađ er eins og svart og hvítt ađ eiga samskipti viđ Lögregluna á Höfuđborgarsvćđinu og svo utan Höfuđborgarsvćđisins

Ţorsteinn Valur Baldvinsson, 15.3.2008 kl. 00:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband