Tákn um frið snýst yfir í ófrið

Það má segja að það tákn um frið, sem ólimpíueldurinn hefur verið, hafi snúist yfir í tákn um ófrið.

Kyndli eldsins fylgir orðið her öryggisvarða, sem varla er táknmynd friðar né vináttu, æskilegt væri ef hægt er að skilja ólimpíuleikana frá frá viðkomandi stjórnvöldum með einhverjum hætti, til að skapa frið um leikana.


mbl.is Mikil gæsla fyrir maraþon í Peking
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Frábær pistill

Gunnar Helgi Eysteinsson, 20.4.2008 kl. 16:55

2 Smámynd: Steingerður Steinarsdóttir

Já, þetta er undarlegt.

Steingerður Steinarsdóttir, 20.4.2008 kl. 18:12

3 Smámynd: Brattur

... sá friður sem er varinn með vopnum er ekki friður...

M. Hannesson

Brattur, 20.4.2008 kl. 21:28

4 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Brattur er ekki bara snarbrattur, hann er hyldjúpur!

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 21.4.2008 kl. 01:53

5 Smámynd: Guðrún Jóna Gunnarsdóttir

Sammála því sem hér kemur fram. Leikarnar hafa snúist upp í andhverfu sína

Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 21.4.2008 kl. 11:11

6 Smámynd: Gísli Hjálmar

Það er einhvern veginn þannig að það er bæði erfitt að vera með og á móti þessum uppákomum.

Gísli Hjálmar , 21.4.2008 kl. 12:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband