Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Að daga uppi

Svolítið merkilegt að lesa um þessi byrgi til að vernda þá sem skipta litlu sem engu máli í raun, það eru innviðirnir sem skipta máli en ekki puntudúkkur. Er hamfarir skella á er það embættismannakerfið sem heldur samfélaginu gangandi, ekki kóngafólk og...

Brostin tiltrú

Forseti Íslands, Forsætisráðherra og Biskup þjóðkirkjunnar hafa öll flutt hugvekjur að venju um þessi áramót, öll kvarta sáran yfir bölsýni og gagnrýni landsmanna. Öll hafa þessi embætti notið ákveðinnar virðingar og hylli í gegn um áratugina en sú...

200 miljónir til að magna ófrið

Að veita 32 miljónum úr vasa þjóðarinnar til að sefa vonda samvisku er ekkert annað en krókódílatár, þegar verið er að veita 200 miljónum til hernaðaruppbyggingar í Úkraínu. Sjá: Aukin framlög til NATO. Menn veita smánar upphæð til að bæta fyrir þá neyð...

Ný leið í þróunaraðstoð

Íslendingar eiga að fara nýja leið, við eigum að flytja til fólksins þekkinguna til að það geti bjargað sér sjálft og til að nýta auðlindir sýnar, byggja upp menntakerfi og byggja upp heilsugæslu. Við gætum gert þetta með því að greiða námskostnað...

Opinber blessaður nýrasismi

Við fordæmdum Apartheid stefnuna í Suður Afríku á sýnum tíma og einnig aðskilnað annarstaðar í heiminum, en hræsnin hefur löngum verið Íslendingum kær. Sjálf rekum við opinbera aðskilnaðarstefnu, að vísu ekki flokkun eftir húðlit heldur kyni. Manneskjur...

Þú hefur valdið kæri þingmaður

Már finnst oft eins og þingmenn skilji illa að þeir sitja á löggjafasamkomu Íslands og þar setja menn lögin sem eru leikreglur samfélagsins, þar á eftir koma ráðuneytin með reglugerðavaldið í gegn um pólitískan ráðherra Þingmenn eiga að taka upp málefni...

Höldum friðinn

Við höfum kosið að vera herlaus þjóð og halda friðinn, það hefur reynst okkur vel. Vilji menn fara að vopna almenna lögreglu þá er rétt að slík ákvörðun sé kynnt kjósendum af þeim sem eru í framboði til Alþingis, Þingið tæki svo ákvörðun um að hervæða...

Það má víst skattleggja þrotabúin

Löggjafavaldið er á Alþingi, sé vafi á lagalegri heimild fyrir skattlagningunni tryggir Alþingi einfaldlega að hún sé til staðar með því að breyta lögum. Það er líka löngu tímabært að taka gjaldþrotalöginn til endurskoðunar og þrengja verulega heimildir...

Að búa til réttlætingu fyrir vopnaburði

Það birtast reglulega fréttir þar sem hin ýmsu handverkfæri og eða íþróttavörur eru kölluð vopn og það hvarflar að manni að blaðamenn séu að éta gagnrýnilaust upp það sem skrifað er í málaskrá lögreglu. Í þessari frétt er slaghamar kallaður vopn og því...

Að snúa öllu á hvolf

Að snúa öllu á hvolf eru viðbrögð Forsætisráðherra sem virðist ekki skilja hvað var rangt af Hönnu Birnu að gera, segir það ekki allt sem segja þarf um siðferðisþroskann. Skelfilegast er samt að sjá hvað innviðir stjórnsýslunar eru orðnir skemmdir og...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband