Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Að kasta steinum úr glerhúsi

ruv.is/frett/falsa-myndir-i-politiskum-tilgangi Fjölmargar "fréttir" svokallaðra fjölmiðla eru líka birting fréttatilkynninga fyrirtækja, ríkisstofnanna og erlendra stofnanna án yfirferðar á sannleiksgildi. Við munum "gereyðingarvopnin í Írak" ofl...

Uppfærð mismunun fólks á Íslandi

Sagan virðist endurtaka sig, mér til dæmis býður við mismunun og flokkum fólks eftir tegund kynfæra. Slík mismunun er pólitískur rétttrúnaður á Íslandi í dag og búið að koma fyrir í skólakerfinu, innrætingarstefnu sem styrkir þessa flokkun eftir...

Heimsmet í hræsni

Íslendingar vilja hjálpa flóttamönnum frá Sýrlandi en gleymum ekki að Líbýa fékk líka lýðræðis meðferð. Er ekki rétt að við öxlum ábyrgð á okkar eigin utanríkisstefnu sem misvitrir ráðherrar hafa framfylgt og það oftast án vitneskju annarra landsmanna að...

Viljum við láta aðra skapa okkar samfélag?

Er ekki rétt að fara yfir þennan samning, sumt hefur gott komið í gegn um hann en annað hefur valdið okkur gríðarlegu tjóni og kostnaði. Viljum við vera copy-paste samfélag til samræmis við hugmyndir Evrópubúa um hvað sé þeim...

Það gleypa heiminn

Vandamál Austurlands er Alcoa, fyrirtæki sem fór upp í 25% starfsmannaveltu sem þýðir algera endurnýjun allra starfsmanna á 4 ára fresti. Fyrirtækið sem sá um ráðningarmál álversins í upphafi skilaði í raun litlum árangri og nú hefur Fjarðabyggð tekið...

Grunsamlega fljótir til ásakana

Merkilegt hvað menn eru fljótir til við að styðja óbeint ásakanir um morð að undirlagi Pútins. Það hefur kannski gleymst að það voru valdaræningjarnir í Úkraínu sem létu leyniskyttur skjóta mótmælendur til að espa upp fólkið gegn kjörnum stjórnvöldum,...

Blekkingaleikurinn um ógn

Miðað við þær upplýsingar sem hafa komið fram þá flugu Rússar yfir alþjóðlegu hafsvæði og fóru hvorki inn í Breska né Íslenska lofthelgi, samt voru sendar herþotur til að fylgja þeim og maður spyr sig hver sé í raun að ögra Aldrei hafa Rússar hótað...

Að framleiða verksmiðjustarfsmenn

Svo mikil er ánægjan með Alcoa í Fjarðabyggð að verið er að ljúka við aðlögun á skólakerfinu að þörfum fyrirtækisins, allt frá leikskólastigi og upp úr. Aldrei hefði maður trúað því að heilt sveitarfélag liti á íbúa sem framtíðar verksmiðjustarfsmenn og...

Skammarleg meðferð á launafólki

Á meðan vinnuveitendur geta þvingað fólk til að vera í ákveðnu stéttarfélagi og stéttarfélögin komast upp með að skipta félagsmönnum á milli sín eftir svæðum og störfum er nánast enginn munur á. Báðir þessir aðilar sitja svo saman á tuga miljarða...

Hvenær verður stöðvun glæps að glæp

Spyr sjálfan að því hver sé siðferðis og réttarvitund fólks almennt. Finnst að sá sem stöðvaði nauðgunina í Ameríku hafi farið full langt í að taka lögin og dómsvaldið í sýnar hendur, en skil vel viðbrögðin og yrði eflaus sjálfur mun verri. Hversu mikið...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband