Færsluflokkur: Fjölmiðlar
Fimmtudagur, 4. febrúar 2021
Vonarstjarna Vesturlanda
...
Sunnudagur, 24. janúar 2021
Góð þjóðsaga
Samkvæmt 19. aldar þjóðsögu hittust sannleikurinn og lygin dag einn. Lygin segir við sannleikann: "Það er frábær dagur í dag"! Sannleikurinn lítur upp á himininn og andvarpa, því að dagurinn var mjög fallegur.Þau eyða miklum tíma saman, og að lokum...
Sunnudagur, 24. janúar 2021
Nýr lánaflokkur, raunhæft Covid bataferli
Ég vill helst ekki trúa því að endurtaka eigi leikinn frá hruninu 2008 og bera fólk út eins og er að gerast í USA sökum Covid afleiðinga. Það er ekki flókið að búa til nýtt lána fyrirkomulag sem mætti kalla tekjulán, lán sem fylgja tekjum lántaka og...
Sunnudagur, 27. desember 2020
Sá yðar sem syndlaus er
Sá yðar sem syndlaus er kasti fyrsta steininum var skrifað að Kristur hefði mælt, Sigmundur Davíð og þeir Klausturbræður ættu að ræða saman merkingu þeirra orða áður en þeir gerast sjálfskipaðir talsmenn Þjóðkirkjunnar . Það þarf ekki mikla þekkingu né...
Laugardagur, 19. september 2020
Hinn bitri drullupollur
Stjórnmál á Íslandi eru voðalegur drullupollur þar sem bullukollar ausa frá sér rakalausum þvætting og fullyrða ásakanir sem enga skoðun standast, enda er þessu fólki nánast ógjörningur að vísa á rekjanlegar og eða staðfestar heimildir. Alveg magnað að...
Fjölmiðlar | Breytt s.d. kl. 11:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 31. ágúst 2020
Bara eins og hér áður fyrr
Þetta er ekkert nýtt hér á Íslandi, við höfum hagað okkur svona sjálf í áratugi. Heyri ekki betur en duglegir farandverkamenn séu ósáttir, við erum með þúsundir af ungum starfsmönnum hér á landi sem eru sem gufukatlar og haga sér alveg á sama hátt og...
Fimmtudagur, 16. júlí 2020
Vond hugmynd
Sú fáránlega hugmynd að fá ferðamenn til að öskra út í Íslenskri náttúru og fæla þannig burt allt sem lifir hlýtur að hafa skriðið út úr rassgatinu á einhverjum. Frekar vill ég náttúruhljóð og kyrrð en gargandi vanvita, þessi ferðaþjónusta er að verða...
Fimmtudagur, 28. maí 2020
Þegar menn þræta fyrir
Þessi uppryfjun er sorgleg:
Þriðjudagur, 5. mars 2019
"sérfræðingar" óttaiðnaðarins grafa undan samfélaginu
Ef það er eitthvað sem ógnar lýðræðinu á Íslandi þá eru það "sérfræðingar" óttaiðnaðarins sem endalaust dreifa vantrausti og skapa ótta við ímyndaða ógn. Fjölmiðlar eru að sama skapi mjög oft uppspretta tilbúinna og stórlega ýktra ógna, sem oft hafa...
Fimmtudagur, 13. september 2018
Handhafi "sannleikans"
Magnað að hlusta á Kastljós umræður í kvöld hjá RÚV , handhafa "sannleikans". Við almenningur erum svo hlandvitlaus að það þarf að fara að ritskoða og takmarka upplýsingagjöfina til okkar. Tryggja það að við fáum að heyra réttan sannleik því við getum...