Færsluflokkur: Samgöngur
Fimmtudagur, 13. maí 2010
Um kaupleigur og þeirra vinnubrögð
Vill vekja athygli á þessari grein: http://thordisb.blog.is/blog/thordisb/entry/1054379/?fb=1
Fimmtudagur, 6. maí 2010
Gæfuspor fyrir Austurland
Sameining allra sveitarfélaga á Austurlandi yrði mikið gæfuspor fyrir flest alla íbúana og þar af leiðandi fyrir öll sveitarfélöginn. Eftir mikla uppbyggingu einstaka sveitarfélaga umfram skinsemi og nánast stöðnun annarra á undanförnum árum, er ljóst að...
Föstudagur, 23. apríl 2010
Hugsum til framtíðar
Flutningur vélana er rökrétt ákvörðun, en að vera ekki búin eð byggja upp varanlega aðstöðu á Akureyri sýnir hina miklu þröng og skammsýni sem Landhelgisgæslan og fleiri hafa búið við í uppbyggingu aðstöðu. Hér er ég að tala um þessa firru að halda að...
Miðvikudagur, 21. apríl 2010
Hvar eru göngin
Er ekki löngu komin tími á að gera göng undir Fjarðarheiði og koma Seyðfirðingum í almennilegt vegasamband,og það eru ekki bara þeir sem þurfa að fara heiðina heldur fara þúsundir ferðamanna þessa leið líka eftir siglingu með Norrænu. Það er löngu...
Miðvikudagur, 21. apríl 2010
Hvar eru göngin
Er ekki löngu komin tími á að gera göng undir Fjarðarheiði og koma Seyðfirðingum í almennilegt vegasamband,og það eru ekki bara þeir sem þurfa að fara heiðina heldur fara þúsundir ferðamanna þessa leið líka eftir siglingu með Norrænu. Það er löngu...
Samgöngur | Breytt s.d. kl. 18:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Laugardagur, 20. mars 2010
Mikil vinna
Það er alveg við hæfi að óska nýjum formanni til hamingju með kosninguna og óska honum og hans samstarfsfólki velfarnaðar í starfi, ekki veitir af. Svo mun tíminn leiða í ljós hvernig til tekst, hvort aðeins séu komin ný andlit á gamla þorskinn eða hvort...
Þriðjudagur, 26. janúar 2010
Sameinum Austfirði
Austurbær er ekkert slæmt bæjarheiti fyrir sameinuð sveitarfélög á austfjörðum, við værum þá austurbærinn á Íslandi með íbúafjölda upp á 10.457 sálir og gætum notið hagkvæmni stærðarinnar í rekstri og skipulagt okkur með hagsmuni heildarinnar í huga í...
Samgöngur | Breytt s.d. kl. 09:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 5. desember 2009
Það á allt að koma en ekkert að fara
Það er gott að vita af þessu viðhorfi hjá íbúum Neskaupsstaðar, þeir styðja þá kannski við hugmyndir um flutning á sjúkrahúsinu Neskaupsstað miðsvæðis á Austurlandi til dæmis á Reyðarfjörð. Það er nefnilega ólíðandi fyrir aðra en íbúa Neskaupsstaðar að...
Laugardagur, 18. apríl 2009
Gefum frelsi og stóriðjutaxta á raforku
Gefum bændum frelsi til að framleiða eins og þeir vilja, tryggjum þeim stóriðjutaxta á raforku og opnum markaði með þeirra vörur þannig að verðmyndun sé byggð á eftirspurn og framboði. Án þess að láta eðlilegan markaðsbúskap þróast í landbúnaði erum við...
Samgöngur | Breytt s.d. kl. 22:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)