Færsluflokkur: Mannréttindi
Miðvikudagur, 24. október 2018
Ekki er félagskapurinn gæfulegur
Það er ekki hægt að breiða yfir þann hrylling sem fylgir stríðsrekstri og sumar "vina" þjóðir okkar lifa nánast á ófriði. Jemen er dæmi um þær skelfingar sem fylgja stríði og þar er sagt að versta hungursneið á okkar lífstíð sé hafin. Er þetta...
Laugardagur, 20. október 2018
Hvenær fær þjóðin að kjósa
Ísland úr NATO og herinn burt er gömul krafa sem maður hló af á yngri árum en tekur nú undir með auknum þroska og skilningi á þjáningum fólks. Ég vill þetta morðingjastóð sem lengst frá landinu en virði lýðræði ofar eigin skoðun, ég vill því að þjóðin...
Sunnudagur, 7. október 2018
Falsaða fólkið
Ein mesta bylting í samskiptum þessarar aldar er vefsvæðið Facebook sem hefur fært fólki aðgengi að gríðarlegu magni upplýsinga sem og opnað fyrir samskipti á milli landa sem þétt raðirnar hjá ættmennum sökum styttri boðleiða og uppfærslna á síðu hvers...
Fimmtudagur, 13. september 2018
Handhafi "sannleikans"
Magnað að hlusta á Kastljós umræður í kvöld hjá RÚV , handhafa "sannleikans". Við almenningur erum svo hlandvitlaus að það þarf að fara að ritskoða og takmarka upplýsingagjöfina til okkar. Tryggja það að við fáum að heyra réttan sannleik því við getum...
Sunnudagur, 1. júlí 2018
Að nýta sér tilfinningar
Ég hef skilning á kjarabaráttu ljósmæðra sem þurfa eins og margar aðrar starfsstéttir betri kjör, en að byggja upp ótta á meðal verðandi foreldra og nota þær tilfinningar sem vopn í kjarabaráttu er fyrir mér óábyrg grimmd. Það er það sem fólk gerir en...
Miðvikudagur, 11. apríl 2018
Að aumingjavæða samfélag
Merkilegt hvað mikið af atvinnuskapandi vandamálum er búið að koma á laggirnar með því að skilgreina fullorðið fólk sem ábyrgðalaus börn. Móðir mín átti mig 2 mánuðum eftir 17 ára afmælið sem þótti ekkert fréttnæmt, faðir minn yrði skilgreindur sem...
Mannréttindi | Breytt s.d. kl. 21:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 29. janúar 2018
Eftirmálar hinna huglausu
Ákvörðun Davíðs Oddssonar og Halldórs Ásgrímssonar um að styðja innrás bandaríkjamanna og Breta inn í Írak var vanvirða við lýðræðið og hugleysi. Þeir báru málið ekki undir þingið eða utanríkismálanefnd en samt ásakar þá enginn um hlutdeild í morðunum,...
Mannréttindi | Breytt s.d. kl. 08:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 24. janúar 2018
Villtu endurheimta verkalýðshreyfinguna og lífeyrissjóðina, hér er tækifæri
Efling-stéttarfélag auglýsir framboðsfrest Kjörstjórn Eflingar-stéttarfélags auglýsir framboðsfrest vegna kosningar hluta stjórnar félagsins fyrir kjörtímabilið 2018-2020. Kosið er listakosningu. Tillögur skulu vera um 8 stjórnarmenn til tveggja ára...
Mannréttindi | Breytt s.d. kl. 08:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 1. janúar 2018
Að farga sérstöðu
Á Íslandi virðist ákveðin prósenta landsmanna nánast hata sitt móður eða föðurland, fyrir þessu fólki standa hefðir og siðir sem glóandi rýtingur í síðu og þetta fólk virðist leita allra leiða til að stöðva og afmá sérstöðu okkar sem þjóðar. Meðal...
Sunnudagur, 6. september 2015
Uppfærð mismunun fólks á Íslandi
Sagan virðist endurtaka sig, mér til dæmis býður við mismunun og flokkum fólks eftir tegund kynfæra. Slík mismunun er pólitískur rétttrúnaður á Íslandi í dag og búið að koma fyrir í skólakerfinu, innrætingarstefnu sem styrkir þessa flokkun eftir...