Færsluflokkur: Mannréttindi

Handhafi "sannleikans"

Magnað að hlusta á Kastljós umræður í kvöld hjá RÚV , handhafa "sannleikans". Við almenningur erum svo hlandvitlaus að það þarf að fara að ritskoða og takmarka upplýsingagjöfina til okkar. Tryggja það að við fáum að heyra réttan sannleik því við getum...

Að nýta sér tilfinningar

Ég hef skilning á kjarabaráttu ljósmæðra sem þurfa eins og margar aðrar starfsstéttir betri kjör, en að byggja upp ótta á meðal verðandi foreldra og nota þær tilfinningar sem vopn í kjarabaráttu er fyrir mér óábyrg grimmd. Það er það sem fólk gerir en...

Að aumingjavæða samfélag

Merkilegt hvað mikið af atvinnuskapandi vandamálum er búið að koma á laggirnar með því að skilgreina fullorðið fólk sem ábyrgðalaus börn. Móðir mín átti mig 2 mánuðum eftir 17 ára afmælið sem þótti ekkert fréttnæmt, faðir minn yrði skilgreindur sem...

Eftirmálar hinna huglausu

Ákvörðun Davíðs Oddssonar og Halldórs Ásgrímssonar um að styðja innrás bandaríkjamanna og Breta inn í Írak var vanvirða við lýðræðið og hugleysi. Þeir báru málið ekki undir þingið eða utanríkismálanefnd en samt ásakar þá enginn um hlutdeild í morðunum,...

Villtu endurheimta verkalýðshreyfinguna og lífeyrissjóðina, hér er tækifæri

Efling-stéttarfélag auglýsir framboðsfrest Kjörstjórn Eflingar-stéttarfélags auglýsir framboðsfrest vegna kosningar hluta stjórnar félagsins fyrir kjörtímabilið 2018-2020. Kosið er listakosningu. Tillögur skulu vera um 8 stjórnarmenn til tveggja ára...

Að farga sérstöðu

Á Íslandi virðist ákveðin prósenta landsmanna nánast hata sitt móður eða föðurland, fyrir þessu fólki standa hefðir og siðir sem glóandi rýtingur í síðu og þetta fólk virðist leita allra leiða til að stöðva og afmá sérstöðu okkar sem þjóðar. Meðal...

Uppfærð mismunun fólks á Íslandi

Sagan virðist endurtaka sig, mér til dæmis býður við mismunun og flokkum fólks eftir tegund kynfæra. Slík mismunun er pólitískur rétttrúnaður á Íslandi í dag og búið að koma fyrir í skólakerfinu, innrætingarstefnu sem styrkir þessa flokkun eftir...

Heimsmet í hræsni

Íslendingar vilja hjálpa flóttamönnum frá Sýrlandi en gleymum ekki að Líbýa fékk líka lýðræðis meðferð. Er ekki rétt að við öxlum ábyrgð á okkar eigin utanríkisstefnu sem misvitrir ráðherrar hafa framfylgt og það oftast án vitneskju annarra landsmanna að...

Viljum við láta aðra skapa okkar samfélag?

Er ekki rétt að fara yfir þennan samning, sumt hefur gott komið í gegn um hann en annað hefur valdið okkur gríðarlegu tjóni og kostnaði. Viljum við vera copy-paste samfélag til samræmis við hugmyndir Evrópubúa um hvað sé þeim...

Hvenær verður stöðvun glæps að glæp

Spyr sjálfan að því hver sé siðferðis og réttarvitund fólks almennt. Finnst að sá sem stöðvaði nauðgunina í Ameríku hafi farið full langt í að taka lögin og dómsvaldið í sýnar hendur, en skil vel viðbrögðin og yrði eflaus sjálfur mun verri. Hversu mikið...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband