Færsluflokkur: Mannréttindi

Heimsmet í hræsni

Íslendingar vilja hjálpa flóttamönnum frá Sýrlandi en gleymum ekki að Líbýa fékk líka lýðræðis meðferð. Er ekki rétt að við öxlum ábyrgð á okkar eigin utanríkisstefnu sem misvitrir ráðherrar hafa framfylgt og það oftast án vitneskju annarra landsmanna að...

Viljum við láta aðra skapa okkar samfélag?

Er ekki rétt að fara yfir þennan samning, sumt hefur gott komið í gegn um hann en annað hefur valdið okkur gríðarlegu tjóni og kostnaði. Viljum við vera copy-paste samfélag til samræmis við hugmyndir Evrópubúa um hvað sé þeim...

Hvenær verður stöðvun glæps að glæp

Spyr sjálfan að því hver sé siðferðis og réttarvitund fólks almennt. Finnst að sá sem stöðvaði nauðgunina í Ameríku hafi farið full langt í að taka lögin og dómsvaldið í sýnar hendur, en skil vel viðbrögðin og yrði eflaus sjálfur mun verri. Hversu mikið...

Að tapa miljörðum

Hvers virði er starfsreynsla er upp er staðið ? Viðvarandi æsku og skjaladýrkun undanfarinna áratuga virkar sem trúarbrögð frekar en skinsemi er horft er til þess hversu miklum verðmætum atvinnulífið kastar frá sér. Regluleg laun fullvinnandi launamanna...

200 miljónir til að magna ófrið

Að veita 32 miljónum úr vasa þjóðarinnar til að sefa vonda samvisku er ekkert annað en krókódílatár, þegar verið er að veita 200 miljónum til hernaðaruppbyggingar í Úkraínu. Sjá: Aukin framlög til NATO. Menn veita smánar upphæð til að bæta fyrir þá neyð...

Ný leið í þróunaraðstoð

Íslendingar eiga að fara nýja leið, við eigum að flytja til fólksins þekkinguna til að það geti bjargað sér sjálft og til að nýta auðlindir sýnar, byggja upp menntakerfi og byggja upp heilsugæslu. Við gætum gert þetta með því að greiða námskostnað...

Opinber blessaður nýrasismi

Við fordæmdum Apartheid stefnuna í Suður Afríku á sýnum tíma og einnig aðskilnað annarstaðar í heiminum, en hræsnin hefur löngum verið Íslendingum kær. Sjálf rekum við opinbera aðskilnaðarstefnu, að vísu ekki flokkun eftir húðlit heldur kyni. Manneskjur...

Þú hefur valdið kæri þingmaður

Már finnst oft eins og þingmenn skilji illa að þeir sitja á löggjafasamkomu Íslands og þar setja menn lögin sem eru leikreglur samfélagsins, þar á eftir koma ráðuneytin með reglugerðavaldið í gegn um pólitískan ráðherra Þingmenn eiga að taka upp málefni...

Höldum friðinn

Við höfum kosið að vera herlaus þjóð og halda friðinn, það hefur reynst okkur vel. Vilji menn fara að vopna almenna lögreglu þá er rétt að slík ákvörðun sé kynnt kjósendum af þeim sem eru í framboði til Alþingis, Þingið tæki svo ákvörðun um að hervæða...

Að snúa öllu á hvolf

Að snúa öllu á hvolf eru viðbrögð Forsætisráðherra sem virðist ekki skilja hvað var rangt af Hönnu Birnu að gera, segir það ekki allt sem segja þarf um siðferðisþroskann. Skelfilegast er samt að sjá hvað innviðir stjórnsýslunar eru orðnir skemmdir og...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband