Þetta verður að stoppa

Erum við ekki ábyrg þjóð

Þessum harmleik, sem við hjálpuðum til við að hefja í Írak verður að linna, ég legg því til að við leggjum fram ákærur vegna þeirra stríðsglæpa sem framdir eru og hafa verið í Írak.

 

 

 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

1. Safna stuðningsfólki og fjármagni til að hefja athugun á lagalegum úrræðum, td með ákæru til stríðsglæpa dómstóls.

2. Krefja frambjóðendur um loforð á því að Íslenska utanríkisþjónustan verði sett í að safna stuðningi á aðgerðum gegn stríðsrekstrinum.

3. Krefja frambjóðendur um loforð á því, að bjóða stríðandi fylkingu til landsins, til friðarviðræðna.

4. Hvetja fólk um allan heim til að hætta að kaupa vörur framleiddar í Bandaríkjunum.

5. Birta lista yfir fyrirtæki utan Bandaríkjana sem framleiða hluti og eða útvega hráefni fyrir hergagnaiðnað þeirra, og hvetja fólk til að sniðganga þau.

6. ofl ofl ofl

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 5.4.2007 kl. 22:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband