Kynþáttafordómar

Var Morgunblaðið ekki búið að lýsa því yfir, að til að kynda ekki undir kynþáttafordómum og útlendingahatri, myndi það ekki segja frá þjóðerni brotamanna, eða gildir reglan bara innanlands.


mbl.is Blindfullur á 200 km hraða á móti umferð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Jóna Gunnarsdóttir

Nákvæmlega, þörf ábending

Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 25.2.2008 kl. 10:44

2 Smámynd: Gísli Sigurður

Þið eruð að grínast er það ekki?

Gísli Sigurður, 25.2.2008 kl. 11:09

3 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Gísli. Erum að benda á þennan tvískilning og hræsnina, sem felst í viðhorfi Morgunblaðsins til fréttaflutnings.

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 25.2.2008 kl. 11:30

4 identicon

Frakkar eru ekki kynþáttur. Ekkert að þvi að taka fram að þetta hafi verið frakki, verra hefði verið ef sagt hefði verið "Blökkumaður var handtekinn...."

Jökull (IP-tala skráð) 25.2.2008 kl. 17:09

5 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Jökull.  Samkvæmt siðferði Morgunblaðsins má ekki segja frá þjóðerni afbrotamanns.

Þú sér fáránleikann og tvískilninginn í þessari afstöðu þeirra, ekki satt.

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 25.2.2008 kl. 17:16

6 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Gunnar. Kynþáttur hefur ekkert með þetta að gera, það er verið að benda á hræsnina í ákvörðuninni um "ekki flokkun" eftir þjóðerni.

Virðist vera algengt hérna á blogginu, að fólk lesi ekki.

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 26.2.2008 kl. 08:51

7 Smámynd: Bjarni Kjartansson

Hræsnin er augljós

Þörf ábending

Bjarni Kjartansson, 26.2.2008 kl. 13:23

8 identicon

Og þó.

Mér þykir það alveg sjálfsagt að nefna þjóðerni manna í erlendum fréttum.

Gunnar (IP-tala skráð) 26.2.2008 kl. 14:49

9 Smámynd: Gísli Sigurður

hahahahaha...

þið eruð rugluð.

Voru það þá kynþáttafordómar þegar sagt var frá pólstjörnumálinu hér heima? Þegar að sagt var að einstaklingur hafi verið handtekinn úti í færeyjum og danmörku? OG HANN VAR ÍSLENDINGUR!!!! Hahahaha.

 hafið upp á áhugamáli hjá ykkur :) eða er það kannski þetta?

Þetta er hluti af fréttinni..

Gísli Sigurður, 3.3.2008 kl. 08:17

10 Smámynd: Gísli Sigurður

Leiðrétting, svo þið farið nú ekki að tuða meira:

Þegar að sagt var að einstaklingur hafi verið handtekinn úti í færeyjum og danmörku? OG HANN VAR ÍSLENDINGUR!!!! Hahahaha.

leiðrétt:

Þegar að sagt var að einstaklingar hafi verið handteknir úti í Færeyjum og Danmörku? OG ÞEIR VORU ÍSLENDINGAR!!!! Hahahaha. 

Gísli Sigurður, 3.3.2008 kl. 08:18

11 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Kæri Gísli

Við erum að tala um hræsni Morgunblaðsmanna, þeir tala um að greina ekki frá þjóðerni afbrotamanna eða orsakavalda slysa, til að mismuna ekki fólki eftir þjóðerni eða ýta undir kynþáttahatur, sem er oft tengt saman við þjóðerni.

Við erum bara að benda á að svona ritskoðun frétta, til að þóknast pólítískri rétthugsun, er hræsni sem ekki gengur upp.

Vonandi skilur þú þetta núna.

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 3.3.2008 kl. 09:17

12 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Kæru Gunnar

Nenni ekki að þrasa um orðhengilshátta og aukaatriði

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 4.3.2008 kl. 09:43

13 identicon

"Franskir vísindamenn uppgötva nýja reikistjörnu."

Væri þetta í lagi? Eða bara rangt að gera þetta þegar talað er niðrandi um aðila?

Gunnar (IP-tala skráð) 15.3.2008 kl. 12:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband